Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.03.2013, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.03.2013, Blaðsíða 34
AFP Í 27 ár hefur Forbes tímaritið birt lista yfir auðugustu menn jarðarinnar, ená listann rata þeir sem eiga eignir metnar á milljarð dala eða meira. Afþeim 1.426 einstaklingum sem ná á lista Forbes þetta árið eru 95 þarvegna árangurs í tækni- og tölvugeiranum (technology), eins og sjá má ef listinn er skoðaður eftir atvinnugreinum. Af þeim sem komast á tæknilistann eru 53 með ríkisfang í Bandaríkjunum. Alls ná 18 manns á listann vegna auðæfa sem eru til komin vegna hagnaðar fjarskiptafyrirtækja (telecom), þeirra á meðal er mexikóinn Carlos Slim Helu, eigandi fjölmiðlaveldisins Telecom, sem vermir efsta sæti heildarlista Forbes. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Bill nokkur Gates, sem trónir á toppi tæknilistans, skipar annað sæti heildarlistans næst á eftir Helu, en hann var reyndar lengi í efsta sæti listans. Samanlögð auðæfi allra á listanum eru 5,4 billjónir dala, eða rúmlega rúm- lega 673 billjarðar íslenskra króna. BILL GATES Stofnandi og fyrrverandi stjórnarformaður Microsoft, er efstur tölvumanna. Gates er metinn á um 67 milljarða dala. AFP LARRY ELLISON Larry Ellison, stofnandi og forstjóri Oracle hugbúnaðarfyrirtækisins, á eignir sem metnar eru á 43 milljarða dala. AFP LEE KUN-HEES Sonur stofnanda Samsung samsteypunnar og forstjóri fyrirtækisins á auðæfi sem Forbes telur vera 13,9 milljarða dala virði. BLOOMBERG NEWS LARRY PAGE OG SERGEY BRIN Auðæfi stofnenda Google veldisins eru metin á 23 milljarða og 22,8 milljarða dala. AFP/Getty Images LAURENE POWELL JOBS Ekkja Apple-stofnandans Steve Jobs er ríkasta kona tækniheimsins með eignir metnar á 10,7 milljarða dala. AFP MICHAEL DELL Stofnandi Dell tölvufyrirtækisins á auðæfi sem metin eru á 15,3 milljarða dala. AFP STEVE BALLMER Forstjóri Microsoft er metinn á 15,2 milljarða dala. Hann gekk í raðir fyrirtækisins 1980. AFP PAUL ALLEN Íslandsvinurinn Paul Allen, einn af stofnendum Microsoft, er í sæti 53 á lista Forbes með auðæfi metin á 15 milljarða dala. TÖLVUR OG TÆKNI GEFA VEL AF SÉR Tölvugeira- topparnir TÍMARITIÐ FORBES HEFUR BIRT ÁRLEGAN LISTA SINN YFIR AUÐUGUSTU EINSTAKLINGA VERALDAR. MENNIRNIR Á BAK VIÐ FORRITIN OG GRÆJURNAR SEM VIÐ NOTUM DAGLEGA ERU OFARLEGA Á LISTANUM ÞETTA ÁRIÐ SEM FYRR. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is MARK ZUCKERBERG Auðæfi hins unga stofnanda Facebook eru metin á 13,3 milljarða dala, um einn fimmta af auðæfum Bill Gates. *Græjur og tækniTæknin getur nýst okkur jafnt við að skipuleggja daginn og slaka á eftir erfiðan vinnudag »36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.