Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.03.2013, Qupperneq 19
* „Ég kunni Lesog ég kunniMiserables í frönsku
áður en ég fór. Sem
er nóg finnst mér.“
Með Monu
Lisu í bak-
grunni í
Louvre.
„Sniglum
sem fórnuðu
sér fyrir bylt-
inguna fylgt
til grafar.“
„Ugla kíkti í
óvænta heimsókn
til Frakklands. Hér
erum við í þjóð-
búningi Versala.“
„Ungar konur í neðan-
jarðarlesmiserables.“
„Konur að und-
irbúa uppreisn-
ina í almenn-
ingsgarði.“
10.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19
Söngleikurinn Vesaling-
arnir er byggður á hinni
frægu skáldsögu Victors
Hugos sem gerist í París
á fyrri hluta 19. aldar. Þar
er fylgst með baráttu
Jeans Valjeans fyrir því
að hefja nýtt líf úti í sam-
félaginu, en hann hefur
þurft að sitja árum sam-
an í fangelsi fyrir smá-
vægilegt brot. Örlög
hans tengjast miklum
samfélagslegum hrær-
ingum og lífi fjölda fólks.
Hinum útskúfuðu, fátæk-
lingum, vörðum laganna,
vændiskonum, verka-
fólki, útsmognum smáglæpamönnum, stúdentum og bylting-
arsinnum. Einnig er skyggnst undir yfirborðið og áhorfandinn
fær innsýn í þjáningar þessa fólks, vonir og ástir, og baráttu
þess fyrir betra lífi.
Tónlistin í Vesalingunum er áhrifamikil og þekkt um víða
veröld.
Getty
Vesalingarnir
Versalir eru einn vinsælasti ferðamannastaður í heimi og yfir-
leitt er löng biðröð við innganginn og ferðamenn bíða
klukkustundum saman eftir því að komast inn í höllina.
Loðvík 14. lét reisa Versali á sama stað og faðir hans, Loð-
vík 13., var með veiðihöll. Síðan bjuggu í höllinni Loðvík 15.
og Loðvík 16. Eftir lát þess síðasttalda fóru Versalir í eyði og
grotnuðu niður. Það var síðan síðasti konungur Frakka, Loð-
vík Filippus, sem gerði höllina að safni árið 1837 til að forða
henni frá niðurníðslu.
Höllin endurspeglar tímabil Loðvíks 14. þótt síðari kon-
ungar hafi einnig sett sinn svip á hana. Höllin er tvímælalaust
ein stórkostlegasta höll í heimi og hefur haft áhrif á hallir alls
staðar annars staðar í Evrópu.
Almenningi er boðið að skoða afmarkað svæði Versala.
Farið er í stóru konungsíbúðina og síðan í speglasalinn sem
tengir konungsíbúðina við drottningaríbúðina. Speglasalurinn
var teiknaður af arkitektinum J.H. Mansart og var aðalhátíð-
arsalurinn í Versölum. Salurinn lítur út í dag eins og þegar
Loðvík 16. giftist Marie Antoinette.
Höllin í Versölum
Ungar konur og franskt smjördeig.
112 Reykjavik • Sími 553 5200 • solo.is
Bessi
Hönnuður: Erla Sólveig Óskarsdóttir
Hægt að velja um lit og
áferð að eigin vali
Verð frá kr. 52.600
Gylfaflöt 16-18 •
Skata
Hönnuður: Halldór
Hjálmarsson
Fæst í beyki, eik
og tekk
Verð frá kr. 22.125
Sindrastóll
Hönnuður: Ásgeir Einarsson
Afmælisútgáfa, 50 stólar fram-
leiddir, sérmerktir og númeraðir
Verð stóll kr. 162.000
skemill kr. 48.000
Íslensk hönnun og framleiðsla