Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.03.2013, Page 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.03.2013, Page 27
Ganginn prýða myndir af verkum Úti og inni en arkitektastofan hannaði m.a. Árbæjarlaug, sem hefur svo sannarlega elst vel. Þeir hafa líka hannað marga grunnskóla, svo eitthvað sé nefnt. Baldur Ó. Svavarsson og Jón Þór Þorvaldsson í fundarherberginu, sem áður hýsti upptöku þáttarins Í brennidepli, eins og sjá má af stöfunum á veggnum. Húsið var byggt árið 1945 og hýsti prentsmiðju, sem skýrir opna rýmið og voldugar súlurnar. Glöggir taka eftir Moggaklukkunni. Hillurnar mynda skilrúm og gott geymslupláss fyrir gögnin. Hvorki meira né minna en sex ára gömul jólarós en fyrir einhver jólin var hrundið af stað samkeppni um hver gæti haldið sinni rós lengst lifandi.Arnar Grétarsson, betur þekktur sem gítar- leikari í Sign, vinnur hér að módelgerð. * Þegar mest lét voru fimm arkitektastofur í húsinuog þá var félagslífið hvað fjörugast en nú hefuríbúum fjölgað í húsinu á kostnað atvinnustarfsemi. 10.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 0% VEXTIR - Húsgagnahöllin býður upp á vaxtalaus lán til allt að 12 mánaða SÖDAHL vörulínan 2013 komin í Höllina! – fyrir lifandi heimili –

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.