Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.03.2013, Qupperneq 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.03.2013, Qupperneq 33
10.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 4 stk. kjúklingalæri 4 msk. sojasósa 4 stk. stjörnuanís 1 stk. kanilstöng 2 stk. rauður chili-pipar, gróft saxaður 8 stk. plómur 4 msk. síróp 200 ml kjúklingasoð Setjið kjúklingalærin, sojasósuna, stjörnuanisinn, kanil- stöngina og chili-pipar í poka og marínerið í 2 klst. Skerið plómurnar í tvennt og takið steinana úr þeim. Setjið maríneraðan kjúklinginn í pott ásamt plóm- unum, sírópinu og soðinu. Fáið suðuna rólega upp og leyfið að malla í 25 mínútur með loki á. Slökkvið undir og leyfið kjúklingnum að hvíla í soðinu í 15 mínútur áð- ur en þið berið hann fram. Berið fram með plómunum og soðinu. Gott er að hafa hrísgrjón með. Kjúklingalæri með plómum 250 g hafrakex, eða annað kex að eigin vali 120 g smjör 500 g rjómaostur 50 g púðursykur 3 stk. egg 180 ml rjómi smá hveiti Brjótið kexið niður í fína mylsnu. Bræðið smjör í potti. Blandið kexmylsnunni saman við smjörið og pressið mylsnunni fallega ofan í smurt eldfast mót. Setjið rjómaostinn og sykurinn í hrærivél og hrærið vel sam- an. Bætið eggjunum út í, einu í einu, og hrærið vel á milli. Hellið svo rjómanum út í og setjið smá hveiti til að þykkja. Hellið rjómaostsblöndunni yfir botninn. Bakið í 160 gráðu heitum ofni í 30 mínútur. Opnið ofn- inn og leyfið kökunni að standa í 1 klst í volgum ofn- inum. Þess má geta að Hrefna bjó til karamellusósu sem hún hellti yfir kökuna og skreytti með blæjuberjum. Hún tók „english caramel fudge“ og bræddi saman við rjóma og hellti yfir kökuna. Karamelluostakaka 1 poki spínatlauf 1 askja spírur 20 ml truffluolía 40 ml ólífuolía 60 g ferskur parmesanostur, rifinn svartur pipar Setjið ískalt vatn í skál með nokkrum klökum. Látið spínatið ofan í vatnið og leyfið því að vera þar í 5 mín- útur. Þerrið spínatið. Setjið laufin í skál með spírunum. Hellið olíunni yfir ásamt rifnum parmesanosti. Blandið vel saman og kryddið með svörtum pipar. Spínat og spírusalat Steiktir sveppir 1 box kastaníusveppir 2 stk. portobellosveppir 4 rif hvítlaukur 4 msk. ólífuolia 1 tsk. sítrónusafi 1 msk. sojasósa salt og pipar Skerið sveppina niður í grófa bita. Hitið ofninn í 180 gráður og bakið sveppina í 10 mínútur. Skerið hvítlauk- inn í þunnar sneiðar. Hitið olíuna á pönnu, setjið hvít- laukinn á pönnuna og steikið þar til hann er orðinn fal- lega brúnn. Steikið sveppina í olíunni og bætið sítrónusafanum og sojasósunni út á. Kryddið með salti og pipar. Setjið á disk og ausið salsa yfir. Salsa 1 stk. rauðlaukur 1 tsk. wasabi mauk 2 stk. vorlaukur 2 rif hvítlaukur 3 msk. ólífuolía Skerið rauðlaukinn og vorlaukinn fínt. Setjið í skál ásamt wasabi-maukinu, fínt söxuðum hvítlauknum og ólífuolíunni. Steiktir sveppir með wasabi- og rauðlaukssalsa þingholtsstræti 1 · 101 rvk · sími 562 7335 caruso.is · caruso@caruso.is við Erum líka á facebook Fjölbreyttur matseðill þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi Lifandi tónlist umhelgar Rómantískur og hlýlegur veitingastaður á þremur hæðum í miðbæ Reykjavíkur Á föstudags- og laugardagskvöldum töfrar hinn frábæri klassíski gítarleikari Símon H. Ívarsson fram fallegar perlur tónlistarsögunnar. Njóttu þess að borða góðan mat og hlíða á töfrandi tóna í hlýlegu umhverfi. Hjá okkur er notalegt í skammdeginu. Þarabakki 3 ~ 109 Reykjavík ~ sími 566 6161 ~ curves.is … Heilsurækt fyrir konur Nýtt! bjóðum nú einnig upp á tri mform Ég vinn á hjúkrunarheimili sem félagsliði. Ég byrjaði að æfa í Curves fyrir ári síðan, af því ég vildi léttast og styrkja mig. Ég hef æft ca. 3x í viku og líkar rosalega vel. Á þessum tíma hef ég losnað við 10 kg og er miklu hressari núna. Curves er frábær staður með frábæru starfsfólki. Ég þarf ekki að panta tíma, kem að æfa þegar það passar mér best. Paula HolmPaula Holm, 40 ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.