Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.03.2013, Side 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.03.2013, Side 41
mættu á staðinn virtust þó sáttar en þar á meðal voru Kirsten Dunst, Pixie Geldof, Alison Mosshart, Alexandra Richards og Sky Ferreira. „Við klæðum okkur hvort eð er svona,“ heyrðist úr þeirra herbúðum. Línan miðaðist að minnsta kosti við yngri kynslóðina en núna er bara eftir að koma í ljós hvernig fötunum farnast í verslunum og verður það áreiðanlega áhrifaríkasti dómurinn. ingarun@mbl.is Köflótt er sannkallað einkennisefni gruggrokksins. Leðurjakkinn er auðvitað ómissandi. efni svo úr verði ný hönnun sem byggist á gamalli hefð. Er eitthvað sérstakt við selskaps- töskur og þetta form sem höfðar til þín? „Eins og svo margar konur þá fer ég varla út úr húsi án þess að hafa tösku meðferðis, hún er yfir- leitt frekar stór til að rúma allt mitt líf og meira til. Þegar ég fer eitthvað spari er skemmtilegra að taskan sé í stíl við fatnaðinn sem oftar en ekki er vandlega valinn. Töskurnar mínar eru bæði hugs- aðar sem selskapstöskur og -budd- ur og/eða hversdags,“ segir hún og bætir við að það fari eftir þörfum hvers og eins. Buddurnar megi líka nota sem snyrtibuddur. „Ég vinn oft út frá efniviðnum sem ég nota og mér fannst efnin kalla á þessi form.“ Elín Hrund notar gamalt og vandað flauel og ull í þessa nýju línu. „Efnin sem ég nota eru bómullarflauel og ullarefni og ég þarf að hafa alla anga úti til að sanka að mér efnivið. Vegna þess að þetta eru endurunnin efni þá verður hver týpa og litasamsetning af bæði púðunum og töskunum yfir- leitt aðeins til í nokkrum eintökum og verður einstakari fyrir vikið,“ segir hún. Vörurnar verða frumsýndar í versluninni Kraum í Aðalstræti á Hönnunarmars og verða til sölu þar, að sögn Elínar sem segir að með vorinu bætist svo fleiri útsölu- staðir í hópinn. Það er hægt að skoða vörurnar frekar á nýrri síðu Dýrinda sem opnuð verður fyrir Hönnunarmars: Dyrindi.is og á Facebook.com/ dyrindi. Töskurnar eru úr endurunnum efnum, flaueli og ull. 10.3. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 SOTHYS er með krem sem henta hverju aldursstigi. Sýnileg ummerki öldrunar eru skilgreind fjögur stig. Hvernig eldist húðin? 56 10 000 TAXI BSR Góð þjónusta í 90 ár

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.