Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.04.2013, Qupperneq 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.04.2013, Qupperneq 39
Sjá sölustaði á istex.is Íslenska ullin er einstök Skoðaðu litaúrvalið í næstu verslun 7.4. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 Þ að voru óöruggar kynsyst- ur sem lögðu af stað frá Reykjavík til Suðureyrar með það markmið að njóta hluta af páskunum í faðmi vestfirskra fjalla. Að yfirgefa borg óttans og fara út í óvissuna framkallaði ofsafengin viðbrögð. Þegar góðærisjeppinn renndi í hlað heima hjá mér var ég tilbúin með ferðatösku á hjólum líkt og við værum að fara í Parísar- ferð … en ekki til Suðureyrar. Daginn áður en haldið var í hann þurfti að hringja mörg sím- töl, sms-a og „snapchata“ til að leggja á ráðin. Það var alls ekki til að skipuleggja hvað við ætluðum að borða í ferðinni. Nei! Það var til þess að koma í veg fyrir að við myndum verða okkur til skammar þarna á Vestfjörðunum. Það er nefnilega ekkert eins vandræða- legt og svona „spari-guggur“ í aðstæðum þar sem allir eru í lopa- peysum. Að lokum pökkuðum við skíða- fötum, síðum nærbrókum, göngu- skóm og auðvitað fengu háhæluðu Hunter-stígvélin að fljóta með. Fyrrnefnd stígvél voru keypt í Svíþjóð á köldum nóvemberdegi og hafa oft bjargað málunum þeg- ar ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara … Þegar ég hnaut um háhæluðu gúmmístígvélin var ég á ferð með gamalli vinkonu og vorum við tvær sammála um að „spari-guggan“ gæti eiginlega ekki dregið andann nema eignast þau. Ég get reyndar ekki sagt að stígvélin séu í stöð- ugri notkun, en það koma alltaf „mó- ment“ þar sem lífs- nauðsynlegt er að draga þau fram. Því miður hefur það fylgt mér síðan á ung- lingsaldri að verða alltaf hálf „lost“ þegar ég er komin upp fyrir Ártúns- brekkuna, það er að segja ef Hádegismóar 2 eru mínusaðir frá. Ég var til dæmis eini ung- lingurinn á hælaskóm á tjaldstæðinu á Halló Ak- ureyri 1990 og eitt- hvað … Og þegar það Hunter- stígvél með fyllt- um hæl. Hunter-stígvél eru aðalmálið. „Spari-guggur“ á Suðureyri þarf að gera grín að einhverjum í menntaskólavinkvennahópnum er þessi saga dregin fram og ein- hvern veginn verður hún alltaf verri og verri eftir því sem hún er sögð oftar. En aftur að Suðureyri 2013. „Spari-guggurnar“ gerðu nokkuð góða hluti á Vestfjörðum og náðu með magnaðri útsjónarsemi að skilja alla sparikjóla og fínerí eft- ir í bænum. Í stað þess náði undirrituð að fara á tónleika og á ball í bleikri jogging-peysu án þess að finnast neitt vera að því. Hugsanlega er þetta þó elli- merki því eldri konur eru flestar orðnar vel sigldar eftir allan ölduganginn sem lífið hefur upp á að bjóða og löngu hættar að hugsa eins og unglingar. Ég er samt ennþá að meta það hvort það er gott eða slæmt … martamaria@mbl.is Það segir enginn að það megi ekki vera með bleikan varalit úti á landi. Þessi er frá MAC. Bleik jogging-peysa frá J. Crew passar við öll tækifæri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.