Morgunblaðið - 10.07.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.07.2013, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 2013 Dalvegi 16a Kóp. | nora.is | facebook.com/noraisland Útsalan heldur áfram 20-30% afsláttur Útsala Vattjakkar í fallegum litum Stærðir 36-52 Engjateigur 5• Sími 581 2141• www.hjahrafnhildi.is• Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 Vertu vinurokkará facebook ÚTSALAN HAFIN Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Vertu vinur okkar á facebook www.facebook.com/weledaísland Eitt best geymda leyndarmálið á markaðnum Weleda Skin Food er í miklu uppáhaldi hjá þekktum tísku- fyrirsætum og förðunarfræðingum um allan heim. Skin Food er 100% lífrænt árangursríkt alhliða krem sem nærir þurra og viðkvæma húð og kemur jafnvægi á húðina. Skin Food kom fyrst á markað fyrir meira en 80 árum síðan og hefur uppskriftin verið óbreytt síðan. Kremið er unnið úr lífrænt ræktuðum Stjúpum, Baldursbrá, Morgunfrú og Rósmarín, gott krem fyrir alla fjölskylduna – Í samhljómi við mann og náttúru. www.weleda.is Þú kaupir Weleda vörur í heilsuverslunum og apótekum um allt land Kæli- og frystiskápar í mörgum stærðum frá Siemens og Bomann. Nóatúni 4 Sími 520 3000www.sminor.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Þú minnkar um eitt númer Skoðið sýnishornin á laxdal.is ÚTSÖLU VÖRUR 30-50% AFSL. Perfect fit Ný sending Vertu vinur á Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Nú geta allir fengið iPad-áskrift mbl.is Lögreglumaðurinn sem leystur var frá vinnuskyldu í gær vegna hand- töku í miðborg Reykjavíkur um helgina beitti norskri hand- tökuaðferð sem kennd er í lög- regluskólanum. Þetta segir formað- ur Landssambands lögreglumanna og bætir við að handtaka lögreglu- manna geti aldrei litið vel út á myndbandi. Snorri segir jafnframt að umræð- an hafi verið mjög óvægin og illa ígrunduð. „Þarna virðist fólk vera að tjá sig um atvik og hluti sem það varð ekki vitni að og þekkir ekki aðdragandann. Eftir því sem ég kemst næst var aðdragandinn sá að viðkomandi einstaklingur hrækti framan í lögreglumanninn með mögulegri sýkingarhættu.“ Sam- kvæmt heimildum mbl.is fékk um- ræddur lögreglumaður sýkingu í augað vegna hrákans. Hann segir Landssamband lög- reglumanna styðja umræddan lög- reglumann eins og mögulegt er. Felst það fyrst og fremst í lög- fræðiaðstoð sem og að þrýst verður á ríkissaksóknara að hraða rann- sókninni sem kostur er. Handtaka Myndband af handtökunni hef- ur farið líkt og eldur um sinu í netheimum. Handtökuaðferðin kennd hér á landi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.