Morgunblaðið - 10.07.2013, Blaðsíða 37
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLÍ 2013
„Það verður sífellt skemmtilegra að
kenna eftir því sem reynslan og
þroskinn eykst. Það er svo gefandi og
gaman að fylgjast með ungu fólki
vera að móta sig á tónlistarbraut-
inni,“ segir Guðrún Birgisdóttir sem
ásamt Martial Nardeau heldur mast-
erklassnámskeið í flautuleik í Selinu
á Stokkalæk 12.-14. júlí.
Þau Martial og Guðrún hafa meira
en þrjátíu ára reynslu sem tónlistar-
kennarar og hafa kennt töluvert er-
lendis en Martial er nú kennari við
Listaháskóla Íslands og Guðrún við
Tónlistarskóla Kópavogs.
Síðustu sumur hafa þau haldið
masterklassnámskeið í Tónlistar-
skóla Kópavogs og því liggur beint
við að spyrja hvers vegna þau flytji
sig nú um set. „Það helgast fyrst og
fremst af þessu frábæra fólki sem þar
ræður húsum,“ segir Guðrún og vísar
þar til hjónanna Ingu Ástu og Péturs
Hafstein. „Þau hafa opnað fangið fyr-
ir hvers konar viðleitni til að byggja
upp betra tónlistarlíf og eru þar með
að auðga menningarlífið,“ segir Guð-
rún og tekur fram að aðstaðan í Sel-
inu sé til fyrirmyndar.
Að sögn Guðrúnar fer kennslan
fram í masterklassformi sem og í
einkatímum. Kennslan er ætluð nem-
endum sem komnir eru á miðstig og
upp úr. Meðal þess sem hugað verður
sérstaklega að er líkamsbeiting ann-
ars vegar og hins vegar piccolo-
leikur. Námskeiðinu lýkur með tón-
leikum sunnudaginn 14. júlí kl. 16 þar
sem nemendur koma fram, en miða-
sala er við innganginn. Áhugasömum
er velkomið að fylgjast með nám-
skeiðinu sem áheyrnargestir, en allar
nánari upplýsingar um fyrirkomulag
námskeiðsins má nálgast hjá Selinu
Stokkalæk eða beint hjá kenn-
urunum tveimur. silja@mbl.is
„Sífellt skemmtilegra“
Flautuleikararnir Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau.
Masterklassnámskeið í flautuleik í Selinu Stokkalæk
Námskeiðinu lýkur með tónleikum á sunnudag kl. 16
World War Z
Gríðarlega skæð uppvakn-
ingaplága geisar á jörðinni og ef
engin úrræði finnast mun mann-
kynið þurrkast út á 90 dögum.
Þetta er meginsöguþráður kvik-
myndarinnar World War Z í leik-
stjórn Marc Forster. Í aðalhlutverki
er Brad Pitt, sem leikur Gerry
Lane, sérfræðing á vegum Samein-
uðu þjóðanna.
Rottentomatoes: 67%
Metacritic: 63/100
The Heat
Leikkonurnar Sandra Bullock og
Melissa McCarthy fara með hlut-
verk lögreglukvennanna Söruh og
Shannon. Við fyrstu sýn eru þær
eins og svart og hvítt, bæði í útliti
og háttum. Það þarf því ekki að
koma neinum á óvart að þeim líki
ekki hvor við aðra þegar þeim er
gert að vinna saman.
Leikstjóri er Paul Feig.
Rottentomatoes: 63%
Metacritic: 59/100
Heimsend-
ir í nánd?
Hetja Brad Pitt reynir að bjarga mannkyninu frá tortímingu.
Bíófrumsýningar
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
Á TOPPNUM Í ÁR
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
WORLDWARZ3D KL.5:30-8-10:30
WORLDWARZVIP KL.5:30-8-10:30
THELONERANGER KL.5-6-8-10:10-11
MANOFSTEEL3D KL.5-8-11
MANOFSTEEL2D KL.11
THEBIGWEDDING KL.9
HANGOVER-PART3 KL.8
SAMMY2 ÍSLTAL2D KL.6 TILBOÐ400KR.
KRINGLUNNI
WORLD WAR Z 2D KL. 5:30 - 9 - 10:30
THE LONE RANGER KL. 5 - 10
THE BIG WEDDING KL. 6 - 8 - 10:30
NOW YOU SEE ME KL. 8
WORLD WAR Z 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30
WORLD WAR Z 2D KL. 10
THE LONE RANGER KL. 5 - 7 - 10
MAN OF STEEL 2D KL. 7 - 10
THE BIG WEDDING KL. 5 - 8
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
WORLDWARZ3D KL.8-10:30
THELONERANGER KL.10:30
THEHEAT KL.8
AKUREYRI
WORLD WAR Z 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE LONE RANGER KL. 8 - 11
MAN OF STEEL 2D KL. 5
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
SPECTACULAR
EMPIRE
GLÆSILEG
OFURHETJUMYND
H.S.S. - MBL
16
16
16
16
EKKERT EYÐILEGGUR GOTT PARTÝ
EINS OG HEIMSENDIR!
FRÁ HÖFUNDUM SUPERBAD91/100
„It‘s scary good fun“
Entertainment Weekly
88/100
„It‘s entertaining as hell.“
Chicago Sun-Times
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
BYGGT Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM
UM LEIGUMORÐINGJANN RICHARD KUKLINSKI
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
12
WORLD WAR Z Sýnd kl. 8 - 10:20
THE HEAT Sýnd kl. 5:40 - 8 - 10:20
THIS IS THE END Sýnd kl. 8 - 10:20
THE PURGE Sýnd kl. 6
THE ICEMAN Sýnd kl. 5:40
Hús verslunarinnar, Kringlunni 7 – har@har.is – s. 568 8305
NÝTT
á Íslandi
HÁR
Dreifingaraðili
• Forðast höfuðverk
• Engir klofnir endar
• Sterkt grip
• Allar hárgerðir
• Ekkert teygjufar
Hárteygjur
Ný sending