Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.11.2013, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.11.2013, Blaðsíða 17
Vintage Resort Hotel Hótelið er staðsett efst í fjallaþorpi Winter Park. Öll 128 herbergin voru endurnýjuð árið 2012 og einnig eru á hótelinu íbúðir sem flestar eru með arni og eldhúskrók. Á hótelinu eru heitir pottar, veitinga- staður og bar. Fraser Crossing Fraser Crossing / Founders Pointe íbúðahótelið í fjallaþorpi Winter Park býður upp á rúmgóðar og vandaðar íbúðir. Íbúðirnar eru allar með arni. Stutt er að ganga í lyfturnar. WinterParkerfjórða stærsta skíðasvæðiColorado. Fjalliðerfjölbreyttoghentaröllumgetustigum. Svæðiðerþekkt fyrir afbragðspúður- snjó og er eitt af þeim svæðum semnægur snjór er á langt fram í apríl. Aksturinn frá Denver tilWinter Park tekur ekki nema 90mínútur. HLÍÐARFJALLBRUNARTILWINTERPARK HANDHAFARVETRARKORTSINS Í HLÍÐARFJALLI OFAN AKUREYRAR FÁ FJÖGURRA DAGA LYFTUKORT ÍWINTER PARK Í JANÚAR OG ÞRIGGJA DAGA KORT Í FEBRÚAR. Zephir Mountain Lodge Zephir Mountain Lodge er ?ski in ski out? íbúðar- hótel í hjarta fjallaþorpsins í Winter Park. Íbúðirnar eru rúmgóðar og allar með arni. Frá hótelinu eru aðeins nokkrir metrar í Zephir Express lyftuna, sem er sex sæta "high speed" stólalyfta. frá kr.159.000-* frá kr.179.000-* frá kr.189.000-* Bókaðu skíðaferðina þína áwww.gbferdir.is eða í síma 534 5000 Bókaðu skíðaferðina tímanlega í ár og kynna: * Innifalið: Flugmeð Icelandair til Denver, flugvallaskattar og gjöld, átta nætur ásamt aðgengi að heilsulind hótelsins. Í öllum herbergjum eru svefnsófar og því geta a.m.k. tveir til viðbótar gist í hverju herbergi án auka gjalds.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.