Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.11.2013, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.11.2013, Blaðsíða 41
Þ ykkar augabrúnir voru ákveðin þungamiðja förðunar hjá flestum tískuhúsum í vetur. Vel mótaðar og þykkar augabrúnir móta andlitið og opna augu þín. Þessi áhersla í förðun hentar ákaflega vel með náttúrulegri augnförðun og látlausu glossi. Byrjaðu á að greiða brúnirnar vel, bættu síðan lit í þær með blýanti eða púðri. Að lokum er mik- ilvægt að setja gott gel, annaðhvort litað eða glært, sem heldur augabrúnunum á sínum stað. Til þess að ná sem fallegastri áferð er mikilvægt að velja réttan lit sem hentar þínu andliti. Ef þú ert dökk- hærð er fallegt að nota lit sem er örlítið ljósari en náttúrulegu augabrúnirnar þínar en ljóshærðir geta prófað sig áfram með örlítið dekktri lit til þess að ná örlítið tískumiðaðra yfirbragði. Forðastu að nota svartan lit svo augabrúnirnar verði ekki gervi- legar. Þykkar augabrúnir eru komnar til að vera svo það er ekki of seint að byrja að safna brúnum! Þykkar augabrúnir Þykkar augabrúnir voru meðal annars áberandi hjá tískuhúsinu Versace. Lancome 4.999 kr. Hypnose Brow Shaper hentar byrjendum sem og lengra komn- um förðunarfíklum. Einstakt glært gel sem mótar augabrúnirnar og heldur þeim á sínum stað. Yves Saint Laurent 3.989 kr. Augabrúnablýantur með greiðu á öðrum endanum. Formúlan inniheldur kókosolíu sem gerir það að verkum að áferðin verður náttúruleg og falleg. Frábær fyrir fólk á ferðinni. Body Shop 1.580 kr. Glært gel er nauðsynlegt að eiga í snyrtiveskinu til þess að móta augabrúnirnar. Helena Rubenstein 6.299 kr. Púðurgel með bursta sem gerir þér kleift að móta augabrúnirnar fullkomlega eftir þínu höfði og gefur jafnan og þéttan lit. Varan er vatnsheld og helst á í allt að 17 klukkustundir. Bobbi Brown 10.199 kr. Allt sem þú þarft fyrir fullkomnar auga- brúnir. Settið frá Bobbi Brown inniheldur 2 fallega liti, bursta og plokkara. Vönduð vara frá Bobbi Brown en hún er þekkt fyrir að leggja mikla áherslu á augabrúnirnar. Varma 3.490 kr. Hlý ?benie?-húfa. Tösku og hanskabúðin 7.500 kr. Leðurhanskar eru alltaf klassískir. Topshop 6.990 kr Kragi úr gervi- loði. Accessorize 4.499 kr. Þykkur og notalegur hringtrefill. Kronkron 19.900 kr. Trefill frá S.N.S úr 100% ull. Next 1.990 kr. Dýramunstur er vinsælt meðal hönnuða þennan veturinn. Þessir skemmti- legu hanskar poppa upp heildarklæðnaðinn. Varma 3. 180 kr. Dásamleg húfa úr angóraull. 24.11. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.