Morgunblaðið - 02.12.2013, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.12.2013, Qupperneq 1
M Á N U D A G U R 2. D E S E M B E R 2 0 1 3  280. tölublað  101. árgangur  SÍVINSÆLAR OG DÁSAMLEGA SNJALLAR SÖGUR MÁLMMESSA ÁRATUGARINS Í HÖRPU MÓÐIRIN ÆFIR AF KAPPI MEÐ BÖRNUNUM SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN OG SKÁLMÖLD 28 TAEKWONDO 10SÉRFRÆÐINGUR Í VERKUM CHRISTIE 26 ÁRA STOFNAÐ 1913 EVRÓPA FRÁ 31.900 KR. eða 27.900 Vildarpunktar og 12.000 kr. NORÐUR-AMERÍKA FRÁ 54.900 KR. eða 47.900 Vildarpunktar og 22.000 kr. ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 65 59 7 11 /1 3 + Nánar á icelandair.is Girnilegar uppskriftir á www.jolamjolk.is dagar til jóla 22 Tilraunir verða gerðar til að hafa áhrif á umræðu um skuldaniður- fellingaráform ríkisstjórnarinnar og taka ber áróðri erlendra kröfu- hafa með fyrirvara. Þetta var á meðal þess sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sagði þegar Haraldur Johannessen, ritstjóri Morgunblaðsins, ræddi við hann og Bjarna Benediktsson, fjár- málaráðherra, í beinni útsendingu á mbl.is í gær. „Það eru ekki síst erlendir aðilar sem eiga mikla hagsmuni undir og þar af leiðandi með nánast ótak- markað fjármagn til að gæta þeirra. Það er erfitt fyrir lítið land að verjast því að öllu leyti. Það er best gert með því að hafa varann á hvað umræðuna varðar og að taka hlutum sem koma úr þessari átt með fyrirvara,“ sagði Sigmundur Davíð. Býst við áróðri kröfuhafa Morgunblaðið/Ómar  Hafi nær ótak- markað fjármagn MStjörnurnar að raðast »4 Forsætisráðherra og fjármálaráðherra sátu fyrir svörum í Hörpu í gær þegar 100 daga hringferðinni lauk Leiðtogar Umræðurnar í gær voru lokahnykkurinn í 100 daga ferð Morgunblaðsins um landið í tilefni af aldarafmæli blaðsins. Umræður um skuldaniðurfellingar voru fyrirferðarmiklar en ráðherrarnir ræddu margt fleira sem varðar landsins gagn og nauðsynjar. Þeir sögðust báðir hafa orðið áskynja vaxandi bjartsýni þjóðarinnar á framtíðina.  Suthep Thaug- suban, forystu- maður stjórnar- andstæðinga í götumótmæl- unum í Taílandi síðustu daga, hefur gefið Ying- luck Shinawatra forsætisráðherra tveggja daga frest til að segja af sér og færa þannig völdin aftur „í hendur fólksins“. Suthep sagði ekki til hvaða aðgerða yrði gripið þegar fresturinn rynni út. For- ystumenn beggja fylkinga eru sak- aðir um spillingu. »15 Gefur forsætisráð- herra Taílands tveggja daga frest Yingluck Shinawatra Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er búið að skattleggja bankana töluvert mikið á undanförnum árum. Það hefur verið komið á mörgum sköttum sem ekki eiga við fyrir aðra. Þegar menn halda áfram á þeirri braut þrengir þetta að okkur og á endanum getur það spilast lengra, bæði til viðskiptavina og með því að hafa áhrif á verðmæti eigenda bankanna,“ segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, um áhrif boðaðra aðgerða stjórnvalda í skuldamálum á verðmæti bankans. Ríkisstjórnin kynnti sl. laugardag aðgerðir til lækk- unar höfuðstóls íbúðalána um 150 milljarða. Á þar af að sækja 80 milljarða með hærri sköttum á banka og skila- nefndir og 70 milljarða í gegn- um skattlausan séreignarsparnað sem greiddur yrði inn á höfuðstól verðtryggðra og óverðtryggðra lána. Bókfært eigið fé Landsbankans er 230 milljarðar og á ríkið þar af um 225 milljarða eða 98% eign- arhlut. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir það nokkuð mannaflsfrekt að endurútreikna verðtryggð lán í samræmi við boð- aðar aðgerðir stjórnvalda. „Ég geri ráð fyrir að þetta kalli á 20-30 árs- verk í bankanum,“ segir Höskuldur en aðgerðirnar eiga að koma til framkvæmda um mitt næsta ár. Forystumenn greiningardeilda Íslandsbanka og Arion banka telja verðbólguáhrif aðgerðanna van- metin. Þensluáhrifin verði meiri. Rýri eignarhlut ríkisins  Bankastjóri Landsbankans segir bankaskatta íþyngjandi  Ríkisstjórnin kynnir 150 milljarða niðurfærslu íbúðalána Steinþór Pálsson MMinnkar verðmæti » 12-13 Verðtryggt fasteignalán að upp- hæð 15 milljónir mun hafa lækk- að í 11,2 milljónir 1. janúar 2018 eftir að áhrifa aðgerðanna gætir að fullu. Þá mun 23 milljóna lán hafa lækkað í 17,5 milljónir og 35 milljóna lán í 27,2 milljónir sama dag árið 2018, miðað við að lántaki standi í skilum. Er hér ekki reiknað með verðbótum. Þetta kemur fram í útreikn- ingum Yngva Harðarsonar. Lán lækka um milljónir ÞRJÚ SÝNIDÆMI  Auðvelt er að rekja sms sem lekið var á netið eftir netárás á vefsvæði Vodafone um helgina til sendenda þeirra með símanúmeri þeirra. Í mörgum skeytunum er að finna af- ar viðkvæmar upplýsingar sem varða framhjáhald og forræðis- deilur svo eitthvað sé nefnt. Engu að síður bárust já.is ekki margar beiðnir um að afskrá síma- númer um helgina. Skv. upplýs- ingum Vodafone var meirihluti sms-anna þó þjónustuskilaboð frá fyrirtækjum og stofnunum. »6 Viðkvæm skilaboð fyrir allra augum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.