Morgunblaðið - 02.12.2013, Síða 29
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2013
Dagur Hjartarson er helstþekktur fyrir ljóð sín, ensendir nú frá sér sittfyrsta smásagnasafn.
Sögurnar segja frá fólki við óvenju-
legar og á stundum ógvekjandi að-
stæður, undir sléttu yfirborði
kraumar spenna. Sögurpersón-
urnar eru oftar en ekki fastar í
þráhyggju eða ranghugmyndum,
fórnarlömb ofbeldis eða einsemdar,
fíknar eða fýsna.
Stíllinn er blátt áfram, stílbrögð
hefðbundin; það er ekkert við stíl
eða málfar sem
stuðar lesand-
ann, eða kemur
honum úr jafn-
vægi, inntak sög-
unnar fær að
njóta sín, þó það
liggi ekki alltaf í
augum uppi.
Stundum þarf að
leggja frá sér
bókina og velta hlutunum aðeins
fyrir sér og sumar sögur verða
betri ef maður les þær aftur eftir
smáhlé.
Í bestu sögunum tekst Degi vel
upp, nefni sem dæmi „Það fer eng-
inn aftur til Svartfjallalands“, sem
tekur óvænta stefnu á síðustu
metrunum, og „Vængjaslátt“. Í öðr-
um sögum tekst honum ekki að
gæða persónurnar lífi, enda er hon-
um ekki lagið að skrifa samstöl,
skýrslustíllinn verður stirður og
persónurnar lífvana.
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Vangaveltur „Stundum þarf að leggja frá sér bókina og velta hlutunum að-
eins fyrir sér,“ segir m.a. í gagnrýni um bók Dags Hjartarsonar.
Óvenjulegar og ógn-
vekjandi aðstæður
Smásögur
Eldhafið yfir okkur bbmnn
Eftir Dag Hjartarson. Bjartur gefur út.
128 bls. kilja.
ÁRNI MATTHÍASSON
BÆKUR
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
DELIVERYMAN KL.5:20-8-10:40
DELIVERYMANVIP KL.5:20-8-10:40
THEFIFTHESTATE KL.8-10:40
THOR-DARKWORLD3DKL.5:30-8-10:30
BADGRANDPA KL.5:50
PRISONERSSÍÐUSTUSÝNINGAR 2S KL.6-9
KRINGLUNNI
DELIVERYMAN KL. 5:20 - 8 - 10:40
THE FIFTH ESTATE KL. 5:20 - 10:10
ESCAPE PLAN KL. 10:30
THOR - DARKWORLD 2D KL. 5:30 - 8
BAD GRANDPA KL. 8
DELIVERYMAN KL. 5:40 - 8 - 10:20
STAND UP GUYS KL. 10:10
ENDERS GAME KL. 5:30
ESCAPE PLAN KL. 5:30 - 8 - 10:30
THOR - DARKWORLD 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30
GRAVITY 3D KL. 8
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
DELIVERYMAN KL.8-10:20
HUNGERGAMES:CATCHINGFIRE KL.10:10
STANDUPGUYS KL.8
AKUREYRI
DELIVERYMAN KL. 5:40 - 8
THE FIFTH ESTATE KL. 8
ENDERS GAME KL. 5:30
ESCAPE PLAN KL. 10:40
THOR - DARKWORLD 3D KL. 10:20
EMPIRE
TOTAL FILM
VAR BARA BYRJUNIN
VINSÆLASTA MYNDIN Í HEIMINUM Í DAG
CHRIS
HEMSWORTH
TOM
HIDDLESTON NATALIEPORTMAN
JOBLO.COM
BYGGÐ Á EINNI VIRTUSTU
OG VINSÆLUSTU
VÍSINDASKÁLDSÖGU
ALLRA TÍMA
ELDFIM OG ÖGRANDI
FYRSTA FLOKKS ÞRILLER
ROLLING STONE
GQ
VERÐUR VART BETRI
SPENNANDI OG Á JAÐRINUM
DEADLINE HOLLYWOOD
ENTERTAINMENT WEEKLY
VAR ÍSLENSKUR ÞINGMAÐUR Í INNSTA HRING WIKILEAKS?
MÖGNUÐ MYND SEM VAR TEKIN AÐ HLUTA TIL Á ÍSLANDI
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
EMPIRE
NON-STOPACTION
M.S. WVAI RADIO SMARTANDFUN
J.B – WDR RADIO
FRÁBÆR
GAMANMYND
VARIETY
ERTU BÚINN AÐ SJÁ EINA AF
BESTU MYNDUM ÁRSINS?
FAÐIR 533 BARNA.
BARA VESEN!
16
12
12
FRÁ STEPHEN FEARS LEIKSTJÓRA
THE QUEEN
ÞAÐ BESTA SEM HEFUR KOMIÐ FRÁ
HOLLYWOOD Í LANGAN TÍMA
S.B. Fréttablaðið
★★★★★
T.V. Bíóvefurinn/Vikan
S.B. Fréttablaðið
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
HUNGER GAMES 2 Sýnd kl. 6 - 7 - 9 - 10
CARRIE Sýnd kl. 10:10
PHILOMENA Sýnd kl. 5:50 - 8
Fimmtán bækur eru tilnefndar til
Íslensku bókmenntaverðlaunanna
2013. Tilnefnt er í flokki barna- og
unglingabóka, fagurbókmennta og
fræðibóka og rita almenns efnis.
Þetta er í fyrsta sinn sem tilnefnt er
í flokki barna- og unglingabóka en
þetta er jafnframt í 25. sinn sem til-
nefningarnar eru kynntar. Fimm
bækur eru tilnefndar í hverjum
flokki.
Verðlaunaupphæðin fyrir þær
þrjár bækur sem að lokum hljóta Ís-
lensku bókmenntaverðlaunin er ein
milljón króna hver.
Eftirfarandi bækur eru til-
nefndar í flokki barna- og ung-
lingabóka:
Tímakistan eftir Andra Snæ
Magnason;
Brosbókin eftir Jónu Valborgu
Árnadóttur og Elsu Nielsen;
Freyju saga – Múrinn eftir Sif
Sigmarsdóttur;
Strokubörnin á Skuggaskeri eftir
Sigrúnu Eldjárn;
Vísindabók Villa eftir Vilhelm Ant-
on Jónsson.
Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í
flokki fagurbókmennta:
1983 eftir Eirík Guðmundsson;
Sæmd eftir Guðmund Andra Thors-
son;
Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón
Kalman Stefánsson;
Mánasteinn – Drengurinn sem aldr-
ei var til eftir Sjón;
Dísusaga – Konan með gulu
töskuna eftir Vigdísi Grímsdóttur.
Eftirfarandi eru tilnefndar í flokki
fræðibóka og rita almenns efnis:
Leiftur á horfinni öld – Hvað er
merkilegt við íslenskar fornbók-
menntir? eftir Gísla Sigurðsson;
Íslenska teiknibókin eftir Guð-
björgu Kristjánsdóttur;
Vatnið í náttúru Íslands eftir Guð-
mund Pál Ólafsson;
Fjallabókin eftir Jón Gauta Jóns-
son;
Stangveiðar á Íslandi og Íslensk
vatnabók eftir Sölva Björn Sigurðs-
son.
Formenn þriggja dómnefnda, sem
tilnefndu bækurnar, munu velja einn
verðlaunahafa úr hverjum flokki
ásamt forsetaskipuðum formanni
lokadómnefndar.
Íslensku bókmenntaverðlaunin
2013 verða afhent um mánaðamótin
janúar-febrúar á komandi ári af for-
seta Íslands, Ólafi Ragnari Gríms-
syni, á Bessastöðum.
Samhliða tilnefningum til Ís-
lensku bókmenntaverðlaunanna
mun dómnefnd á vegum Bandalags
þýðenda og túlka kynna þær fimm
þýðingar sem tilnefndar eru til Ís-
lensku þýðingarverðlaunanna. For-
seti Íslands veitir þau á degi bók-
arinnar 23. apríl ár hvert á
Gljúfrasteini.
Fimmtán bækur tilnefndar