Morgunblaðið - 27.01.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.01.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 2014 H a u ku r 1 .1 4 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, lögg. verðbr.- og fasteignasali, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. sigurdur@kontakt.is Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Stórt og rótgróið iðnfyrirtæki í málmiðnaði sem byggir bæði á sölu innanlands og á útflutningi. Viðskiptavinir eru framleiðslufyrirtæki á sjávarfangi. Bæði er þar um að ræða mikilvæga samninga við fasta viðskiptavini um viðhald og varahluti sem og stök verkefni í vélalausnum. Fyrirtækið hefur mikla sérstöðu og á auðvelt meða að hasla sér völl á fleiri mörkuðum erlendis. • Framleiðslufyrirtæki í sérhæfðum matvælum. Vaxandi rekstur. Meðeigandi kæmi til greina fyrir góðan framkvæmda- eða sölustjóra. • Vel þekkt innflutningsfyrirtæki með fæðubótarefni. • Rótgróið glerfyrirtæki sem selur einnig aðrar vörur fyrir byggingar- iðnaðinn. Fyrirtækið er með 70-80% markaðshlutdeild á sínu sérsviði. Velta hefur haldist stöðug frá hruni og mjög góður rekstrarhagnaður. Fyrirtækið er nú komið í mikinn vöxt og staðfestar pantanir til afgreiðslu á næstu mánuðum eru nú þegar orðnar meiri en allt síðastliðið ár. • Fiskvinnsla í útflutningi á ferskum fiski. Mjög snyrtileg vinnsla í eigin húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Stöðug velta 230 mkr. og EBITDA 16%. • Meðeigandi, sem jafnframt yrði framkvæmdastjóri, óskast að arðbæru og vaxandi þjónustufyrirtæki í byggingariðnaðinum. Viðkomandi myndi leggja félaginu til aukið hlutafé sem notað yrði til áframhaldandi uppbyggingar og markaðssóknar. Æskilegt að framkvæmdastjórinn hafi þekkingu á verslun og/eða byggingariðnaði. Á fallegum og notalegum stað á 5. hæð Perlunnar Aðeins 2.150 kr. á mann Næg bílastæði ERFIDRYKKJUR Perlan • Sími 562 0200 • Fax 562 0207 • perlan@perlan.is Pantanir í síma 562 0200 Skólavörðustíg 20 • Opið mánd-föst 11-18 og laugardaga 11-16 30%-70% af völdum vörum 20% afsláttur af garni/lopa og prjónum Útsala! Kvenfélagið Hringurinn átti 110 ára afmæli í gær og hélt upp á daginn með því að afhenda Barnaspítala Hringsins eina milljóna króna fyrir hvert starfsár sitt, eða 110 milljónir króna.. Fjármunirnir eru úr sjóðum félagsins. „Það var tekin ákvörðun um þessa gjöf á aðalfundi í vor og þetta var samþykkt af öllum Hringskonum. Við erum að greiða fyrir þetta úr sjóðum en við erum þó ekki að tæma sjóðinn,“ sagði Valgerður Einarsdóttir, formaður Hringsins, við mbl.is en á myndinni er Ásgeir Haraldsson, yfirlæknir Barnaspítala Hringsins, að þakka Hringskonum fyrir þessa rausnarlegu gjöf. Morgunblaðið/Ómar Hringskonur gáfu 110 milljónir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.