Morgunblaðið - 27.01.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.01.2014, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 2014 Tilkynningar BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Krókháls 13 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi, Grafarlæks- Stekkjarmóa-Djúpadals, vegna lóðarinnar nr. 13 við Krókháls. Í breytingunni felst að kvöð um lagnir sem nú er norðan/vestan við lóðina verði færð austur/ suður fyrir lóðina og afmörkun á nýrri lóð þar sem gert er ráð fyrir dreifistöð. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar aðBorgartúni12-14,1.hæð,virkadagakl.8:20–16:15, frá 27. janúar 2014 til og með 10. mars 2014. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðunni, www.reykjavik.is, slá inn í leitarreit skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega, til umhverfis – og skipulagsviðs, b.t. skipulagsfulltrúa, eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 10. mars 2014. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 27. janúar 2014 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Félagsstarf eldri borgara                         !"   #   $ % &'  $ (   )   $ *  +$   ,  &!        ,-  &,      . "               #     & "   /,    0 1 - * "  2 ,-      1 - *    "  &,   3$ .  ,       0040$$ .   ,  &, *    5!"   '     - "    !  . "   4  "  $$ '' ,  2 "# $   % &$'(  # "   6  ,  7 "# $   % &$'(  1 - * "      1 & -  ,  8!  9  8 * . ," ,   !   : *  : ! " *  8! 8    . *  , 5 * ' !  "  . ''"  :    , ,   0$$$ ;'' <      00372$ "#$ )  *+  . "  ,-, "  &", -   3$  ,   '      $) -,   =    0 *   +$ "#$ )  *)+   >  &*'        $ & "   - "   (    3$ "#)  ,  -# ($   6 -     4 .",  ,   $ #*"   $ :    2$ 1 - *      <   &", ? "  34   @  0+4304+ "#  .   $    * /    ,    7$ 43$ 33$  0 * ,        ,  ,   $   "#  .   $    * /    ,    7$ 43$ 33$  0 * ,   !      ,  ,   $   "#  $  / -$ $  8 , 5< &  *     /, @ * -    #    @,   $ : '  *   $$ A* @ * -    . "  @ * -    :  $  @* , > "*  ,  '  .-<  "     ,    4$ *$ $% #   > * &,   +$ B   ) ,-, "  +$ @'     :*    0$  1 ,  .  &  $ 8  .  &  $ 8 *    8 ,   (    $ 0($ 121  A*  4$)$    & @  - ?* !  &", # "     ,  2$ ",    2$ * ,   0/     C    +0$  & -   40$  ,       ,  * -  & ,""  $    $ &",  ,   $ & " &        0 ",    2$  ' "    +   =&  7 D  '' <   237$ 3. # *  E*  $  @    ;''    002 772   FFF " 4     5    4$ 5  ,    20 #   $ #* , &*'   .", ,   $3$ @  , " , "    B     5$   !  @, )    . "  G ,- H   . ", ,   $ :*    :  ,  2$ 5  % #)  ,  #* - "  '        & "   & "    33$ & "  , ,    '  * "    Smáauglýsingar Smáauglýsingar Sumarhús Eignalóðir í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangI að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafnings- hreppi ca 45 km frá Rvk. Allar nánari upplýsingar í síma 896-1864. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Ýmislegt Veitingarekstur til sölu Rekstur Kántrýbæjar á Skagaströnd til sölu. Gott tækifæri fyrir duglegt fólk. Upplýsingar: kantry@kantry.is eða 869 1709. TILBOÐ – TILBOÐ – TILBOÐ Vandaðir dömuskór úr leðri, fóðraðir. Stakar stærðir. TILBOÐSVERÐ: 2.500. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Teg. 23001 Vandaðir þýskir herra- skór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 40–47. Verð: 17.885. Teg. 204202 Vandaðir þýskir herra- skór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 39–48. Verð: 17.985. Teg. 204205 Vandaðir þýskir herra- skór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 40–45. Verð: 16.975. Teg. 406201 Vandaðir þýskir herra- skór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 39–48. Verð: 15.975. Teg. 305301 Vandaðir þýskir herra- skór úr leðri, fóðraðir. Stærðir: 40– 47. Verð: 15.885. Teg. 419209 Vandaðir þýskir herra- skór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 41–47. Verð: 16.585. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.–fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílaþjónusta Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Húsviðhald Húsaviðgerðir www.husco.is Sími 555-1947 | Gsm 894-0217 Raðauglýsingar atvinna ✝ Sigmundur Ei-ríksson fæddist 7. desember 1938. Hann lést á bráða- deild Landsspítal- ans í Fossvogi þann 16. janúar 2014. Foreldrar hans voru Eiríkur Þor- steinsson, húsa- smiðameistari, fæddur á Djúpalæk í Skeggjastaða- hreppi 24.3. 1905 og Lilja Sig- urðardóttir, húsmóðir, fædd í Reykjavík þann 30.3. 1905. Hálf- systkini Sigmundar samfeðra eru Þorsteinn Eiríksson, fæddur 17.3. 1927, látinn, Leifur Eiríks- son, fæddur 2.4. 1928 og Heiða Eiríksdóttir, fædd 21.9. 1931, látin. Alsystir Sigmundar er Bára Eiríksdóttir, fædd 19.8. 1943. Sigmundur kvæntist Mar- gréti Sigurðardóttur 25.5.1961. Börn þeirra eru Sigríður Lilja Sigmundsdóttir, fædd 22.12. 1960 og Sigurður Sigmundsson, fæddur 5.11. 1964. Börn Sigurðar og Hönnu Bjarnadóttur eru 1) Margrét Ruth Sigurðardóttir fædd 12.5. 1986, hennar börn eru Ísold Emma, f. 21.8. 2007 og Rafael Bjarni, f. 1.5. 2010. Faðir þeirra er Viktor Árni Bjarnason. 2) Grét- ar Már Sigurðar- son, fæddur 11.05.1992, börn hans eru tvíbur- arnir Sigurður Andreas og Stefán Mikael, fæddir 18.8. 2012. Móðir þeirra er Thelma Ósk Kristjánsdóttir. 3) Rakel Ýr Sigurðardóttir, fædd 6.10. 1994, unnusti hennar er Claude Cutj- ar. Sigmundur ólst upp í Kópa- vogi, hann lærði pípulagningar og vann mörg ár við það starf. Um tíma rak hann efnalaug Hafnafjarðar en lengst af starf- aði hann í álverinu í Straumsvík en þar vann hann í rúmlega 30 ár eða þar til hann lét af störfum 67 ára að aldri. Sigmundur spilaði fótbolta frá unga aldri með Breiðabliki í Kópavogi. Hann var sannur Bliki. Útför Sigmundar fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði í dag, 27. janúar 2014, og hefst athöfn- in kl. 15. Einn af eldri og virkari félögum okkar Blika, Sigmundur Eiríks- son, er fallinn frá 75 ára að aldri. Sigmundur, eða Simmi eins og hann var oftast kallaður, var fæddur 7. desember 1938. Hann ólst upp á Kársnesbrautinni og átti sæti í fyrsta keppnisliði meist- araflokks Breiðabliks árið 1957. Sigmundur lék samtals 118 leiki með meistaraflokki allt til ársins 1968. Hann spilaði oftast sem út- herji og þótti bæði duglegur og ósérhlífinn leikmaður. Simmi skoraði 19 mörk á ferli sínum í meistaraflokki. Sigmundur var einnig virkur í félagsstarfi knattspyrnudeildar- innar og átti sæti í stjórn deild- arinnar í allnokkur ár, meðal ann- ars sem gjaldkeri. Simmi var mjög stoltur af félaginu sínu og sýndi því mikla ræktarsemi. Það voru ekki margir leikir í meistaraflokk- unum sem hann missti af og var hann fastagestur á Kópavogsvelli á leikjum bæði meistaraflokks karla og kvenna. Einnig var virk- ur í getraunastarfi félagsins og mætti flesta laugardaga í Smár- ann til að taka þátt í getrauna- starfinu. Sigmundur var sæmdur „Heið- ursBlika“, viðurkenningu fyrir framlag sitt til knattspyrnudeild- ar, árið 2010 en áður hafði hann fengið útnefningu sem „Silfur- Bliki“ árið 2002. Einnig var hann í hópi þeirra meistaraflokksmanna sem fengu sérstaka viðurkenn- ingu haustið 2013 fyrir ómetanlegt framlag til Breiðabliks á upphafs- árum knattspyrnunnar í Kópavogi og að hafa spilað meira en 100 leiki með meistaraflokki Breiðabliks. Knattspyrnudeildin sendir fjöl- skyldu Sigmundur innilegar sam- úðarkveðjur. Það verður sjónar- sviptir að hafa hann ekki á vellinum enda var hann skemmti- legur persónuleiki. Andrés Pétursson Sigmundur Eiríksson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.