Morgunblaðið - 01.03.2014, Síða 23

Morgunblaðið - 01.03.2014, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MARS 2014 nazar.is · 519 2777 ÍSLENSKIR BARNAKLÚBBAR Á 0 KR. Swim a’hoy! Hér lærir barnið að synda í sumarfríinu Dance Stars Núna geta bæði þú og börnin lært að dansa í fríinu! Sjóræningja- klúbbur Barnaklúbbur með sjóræningjaskemmtun Chillout Klúbbur Griðarstaður ungling- anna með allskonar afþreyingu FJÖLSKYLDUPARADÍS Uppáhaldsströndin okkar Pegasos Resort og Pegasos Royal eru á uppáhaldsströndinni okkar, sem er frábær fyrir börnin. Sundlaugargarður Pegasos Royal er byggður upp sem sjóræningjakastali en íslenskir barnaklúbbar og fararstjórn er á hótelunum. Ís er í boði allan daginn og úrvalið í „allt innifalið“ er ótrúlegt. Allt innifalið frá154.000,- Börn undir 16 ára aldri frá 84.000,-  BEINT FLUG FRÁ KEFLAVÍK TIL TYRKLANDS 100% ALLT INNIFALIÐ LÚXUSFRÍ FYRIR ALLA! HÚRRA! AUKAFLUG Í SUMAR  13. ÁGÚST  20. ÁGÚST  27. ÁGÚST Bókaðu núna og tryggðu þér pláss í sólina! Þegar aldur þátttakenda er at- hugaður kemur á daginn að Sjálf- stæðisflokkurinn hefur mest fylgi meðal allra aldurshópa. Áberandi er mikill stuðningur við Pírata meðal yngstu kjósendanna, á aldrinum 18 til 29 ára. Þar er fylgi þeirra 16%. Þegar litið er á menntun þátttak- enda reynist Sjálfstæðisflokkurinn eiga mest fylgi í öllum hópum. Sam- fylkingin á meira fylgi meðal há- skólamenntaðra en fólks með aðra menntun, 20%. Sjálfstæðisflokkurinn á mest fylgi meðal bæði tekjulágra og tekju- hárra, 37% og 47%. Björt framtíð á einnig mikið fylgi meðal tekjuhárra, 24%. Ef litið er á hreyfingu kjósenda á milli framboðslista kemur í ljós að 20% þeirra sem kusu Framsókn- arflokkinn 2010 ætla núna að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 27% kjósenda Samfylkingarinnar 2010 og 22% kjósenda Vinstri grænna ætla núna að kjósa Bjarta framtíð. Núverandi meirihluti í bæj- arstjórn Kópavogs er skipaður fulltrúum þriggja flokka, Sjálfstæð- isflokksins, Framsóknarflokksins og Lista Kópavogsbúa. Þó að sá síðast- nefndi heltist úr lestinni samkvæmt könnuninni getur meirihlutinn hald- ið áfram vegna fylgisaukningar sjálfstæðismanna. Samtals eru Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn- arflokkurinn með 51,4% fylgi á bak við sig. Morgunblaðið/Árni Sæberg Kópavogur Mikil endurnýjun verður í bæjarstjórninni á næsta kjörtímabili. Píra tar Fylgi stjórnmálaflokka í Kópavogi samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 18.-23. febrúar 2014 vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 Bjö rt f ram tíð ? Ann að Sam fylk ing Vin stri -græ n Fra ms ókn arfl . Sjá lfst æð isfl. 4 3 1 1 25 2 1 1 1 1 Fjöldi bæjarfulltrúa, eftir síðustu kosningar. Fjöldi bæjarfulltrúa, væri gengið til kosninga nú. Niðurstöður kosninga 2010 Fylgi skv. könnun 18.-23. feb.Fylgi skv. könnun 15.-23. jan. Svör alls: 385 Svarhlutfall: 60% Nefndu einhvern flokk: 270 Veit ekki: 63 Skila auðu/ógildu: 21 Ætla ekki að kjósa: 15 Vilja ekki svara: 17 41,4% 30,2% 13,9% 28,1% 14,5% 7,7% 7,2% 9,5% 9,8% 9,2% 24,7% 3,9% 42,2% 17,3% 12,5% 9,9% 9,1% 8,5% 0,5% Ný könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið á fylgi flokka í Kópavogi sýnir að Samfylkingin myndi tapa tveimur af þremur bæjarfulltrúum sínum ef kosið yrði á morgun. Listi Kópavogsbúa og Næst besti flokkurinn missa fulltrúa sína í bæjarstjórn. Fylgi Sjálfstæðisflokksins eykst verulega frá kosningunum 2010 og bætir hann við sig einum manni. Björt framtíð fengi tvo menn kjörna og Píratar einn. Framsóknarflokkurinn og Vinstri græn halda hvor sínum bæjarfulltrúa. SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR  Könnun á fylgi framboða í Hafnarfirði. Á mánudag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.