Morgunblaðið - 01.03.2014, Síða 53

Morgunblaðið - 01.03.2014, Síða 53
DÆGRADVÖL 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MARS 2014 V/Reykjalund -Mosfellsbæ - Sími 562 8500 - www.mulalundur.is Múlalundur - fyrir betri framtíð FÁST Í ÖLLUM HELSTU BÓKAVERSLUNUM LANDSINS Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 9 7 2 8 7 1 8 6 9 6 8 2 7 4 2 4 6 9 9 1 4 3 1 7 9 7 3 6 3 9 1 4 3 1 8 7 4 3 1 6 9 9 8 1 3 7 4 5 8 7 2 4 1 4 6 5 3 8 6 1 2 8 6 4 7 9 5 9 6 7 5 2 4 5 6 9 1 2 7 8 4 3 3 8 1 4 5 9 6 7 2 2 4 7 6 8 3 1 9 5 4 9 8 2 7 5 3 6 1 6 7 2 3 4 1 5 8 9 1 3 5 9 6 8 7 2 4 8 2 6 5 1 4 9 3 7 7 1 3 8 9 2 4 5 6 9 5 4 7 3 6 2 1 8 4 7 1 2 9 8 5 6 3 8 2 6 5 3 4 9 1 7 5 9 3 6 1 7 8 2 4 6 3 9 4 5 1 7 8 2 7 5 4 3 8 2 1 9 6 1 8 2 7 6 9 4 3 5 3 4 8 1 2 5 6 7 9 2 1 5 9 7 6 3 4 8 9 6 7 8 4 3 2 5 1 8 9 2 5 3 1 4 7 6 3 7 6 8 9 4 2 1 5 5 1 4 2 6 7 9 3 8 4 3 5 1 7 2 8 6 9 7 6 8 3 5 9 1 2 4 9 2 1 4 8 6 3 5 7 6 8 7 9 2 3 5 4 1 1 5 3 6 4 8 7 9 2 2 4 9 7 1 5 6 8 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 útilega, 8 gægsni, 9 hvetja, 10 kvendýr, 11 draga við sig, 13 rýja, 15 vals, 18 hræðir, 21 rödd, 22 væta í rót, 23 auða bilið, 24 drápsmanns. Lóðrétt | 2 greftra, 3 reyna að finna, 4 ágengt, 5 úrkomu, 6 kvenkynfrumu, 7 skotts, 12 stormur, 14 ótta, 15 gaffal, 16 ginna, 17 ernina, 18 grískur bókstafur, 19 miskunnin, 20 meðvitund. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 byggt, 4 hasar, 7 tætir, 8 undið, 9 gín, 11 rænt, 13 bana, 14 ýsuna, 15 bjór, 17 koll, 20 áði, 22 krans, 23 legil, 24 ritar, 25 torfa. Lóðrétt: 1 bútur, 2 gotan, 3 torg, 4 hrun, 5 sadda, 6 riðla, 10 íburð, 12 Týr, 13 bak, 15 búkur, 16 ósatt, 18 orgar, 19 lalla, 20 ásar, 21 illt. 1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. g3 Rc6 5. Bg2 e6 6. De2 g6 7. Rf3 Bg7 8. 0-0 d6 9. exd6 Dxd6 10. Ra3 0-0 11. Hd1 b6 12. d4 cxd4 13. Rb5 Ba6 14. c4 Dc5 15. Rd2 Re5 16. Rb3 Db4 17. R3xd4 Bxb5 18. cxb5 Hac8 19. f4 Hc4 20. Rb3 Rd7 21. Bd2 Da4 22. Be1 Hfc8 23. Bxd5 exd5 24. Hxd5 Rf6 25. Hd2 He4 26. Dd3 Hce8 27. Bf2 Rg4 28. Bd4. Staðan kom upp á öflugu al- þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu á eynni Gíbraltar. Indverski stórmeist- arinn Baskaran Adhiban (2.590) hafði svart gegn norsku skákkonunni Olgu Dolzhikovu (2.203). 28. … Hxd4! 29. Rxd4 Hd8 30. b4 Hxd4 31. Dxd4 Bxd4+ 32. Hxd4 Dc2 og hvítur gafst upp. Íslandsmóti skák- félaga lýkur í dag í húsakynnum Menntaskólans við Hamrahlíð. Nánari upplýsingar um mótið er m.a. að finna á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Eftirskrifaðir Forsíðurnar Fíngerðri Greinis Grunninn Hefðuð Heimkynninu Hleifar Menntuð Mergund Móðurskipum Sendlingar Skilningsríkir Utanförina Valdaleikir Útbúnaðinn E O B F O R S Í Ð U R N A R L M D R M U P I K S R U Ð Ó M T Y I J N J H O U N I N N Y K M I E H X D R P A M R N N I Ð A N Ú B T Ú A W N U S Z U I R M Z O G A W Z S Q J T U P L I T Ð I Z Q D W D W N Q K F Z G K D S A A K Q Q I N N I N N U R G R O Q Ð N F I M K X R A G N I L D N E S U U F I E Q F Y A Y L I B O J W M T N P Ö R L H B Z T B B G G J U A N T B H R K A N L H N W O B R U V N O A E P I S D I N E L P P U E S E P S F H Z N R L G L W I T Y T I M E C Ð T Z M A I A N T N F F D N N H U U J F T H N T V K R T Q C A T I B Ð Z I H N N Q F B G S U P P R R S N L M F T Z Z U E T N R I K Í R S G N I N L I K S I Q W I U Q C F Í N G E R Ð R I L B K Geldneyti. A-Allir Norður ♠10 ♥KG6 ♦KG542 ♣DG95 Vestur Austur ♠ÁKG5 ♠983 ♥ÁD932 ♥74 ♦108 ♦63 ♣ÁK ♣1087642 Suður ♠D7642 ♥1085 ♦ÁD97 ♣3 Suður spilar 4♦. Englendingurinn Graham Osborne horfði með velþóknun á vesturhöndina – 21 punkt og spennandi skiptingu í há- litunum. Hann bar miklar væntingar til þessara glæsilegu spila, en ákvað að opna samt rólega á 1♥: „Best að finna fittið strax, hnykla svo vöðvana síðar.“ Þetta var í undanúrslitum NEC- bikarsins. En það mjólka ekki allar kýr þótt þær heiti Skjalda. Austur átti ekki fyrir svari og suður kom inn á 1♠ í verndarstöð- unni. Heldur leiðinleg þróun, en við því var ekkert að gera og Osborne passaði. Norður sagði 1G og suður 2♦. Og aftur var „maðurinn með spilin“ dæmdur í passið. Nú tóku málin óvænta stefnu. Dauf- leiki vesturs og iðni suðurs hleyptu kjarki í norður og hann stökk í 3G. Enn eitt passið hefði komið Osborne í meta- bók Guinness, en úthaldið brást og hann lét eftir sér að dobla. Norður flúði þá í 4♦, sem unnust auðveldlega. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Loðskinn eða yfirhöfn úr loðskinni nefnist feldur. Orðið beygist líkt og eldur, svo líkt að margir telja víst að munurinn sé enginn. En eignarfallið í eintölu er: til feldar. Með greini: feldarins. Og fleirtalan: feldir. Málið 1. mars 1964 Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi lést, 69 ára. Hann var „vinsælastur og mikilvirkastur allra sinna samtímaskálda,“ að mati Stefáns Einarssonar prófess- ors. Fyrsta ljóðabók Davíðs, Svartar fjaðrir, kom út í des- ember 1919. 1. mars 1970 Ísland gerðist aðili að Frí- verslunarsamtökum Evrópu, EFTA. Aðildin hafði verið samþykkt á Alþingi 19. des- ember 1969. 1. mars 1988 Skylt varð að aka með ljós- um allan sólarhringinn, samkvæmt nýjum umferð- arlögum. Einnig var heim- ilað að sekta fyrir van- rækslu á notkun bílbelta. 1. mars 1989 Bjórdagurinn. Framleiðsla og sala á áfengu öli var leyfð eftir 74 ára hlé. „Bjór- inn streymdi út úr áfeng- isbúðum,“ sagði DV. Bjór- frumvarpið hafði verið samþykkt á Alþingi í maí 1988. 1. mars 2007 Virðisaukaskattur á mat- vörum og fleiri vörum lækk- aði úr 14% eða 24,5% í 7%. Vörugjald á flestum mat- vörum var fellt niður. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Árni Sæberg Þetta gerðist … Tillögur Ég legg til að þingheimur flytji sig úr Al- þingishúsi Íslendinga og inn í Vaðlaheið- argöng til þingloka í vor. Enginn kostnaður yrði af þeirri breytingu, nóg efni er í göng- unum sem nýtist bæði sem borð og stólar. Ræðustóll yrði staðsettur innan til í göng- unum þannig að hljóð frá honum nýtist til áframhaldandi framlengingar á göngunum. Enginn ætlast til að þingheimur haldi vindi Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is og vatni á meðan fundur stendur yfir. Best að það sem frá þeim kemur fari í ána. Þeg- ar fundi lýkur fari hver og einn með sinn poka meðfram ánni og hirði upp það sem frá þeim kom líkt og hundaeigendur gera á göngu sinni með hunda sína. Svo mætti Gísli Marteinn vera þarna einhvers staðar og flytja okkur fréttir í sunnudagspistlum sínum. Hólmfríður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.