Morgunblaðið - 08.03.2014, Síða 47
eignamidlun.is
Nýjar glæsilegar íbúðir við Hrólfsskálamel. Húsið er hannað af T.ark ehf og byggt af Stólpum
ehf. Bílakjallari er undir húsinu og fylgir stæði hverri íbúð. Einstakur staður. Þægindi og öryggi
eru lykilorðin í hönnun íbúðanna. Fáar, vel skipulagðar íbúðir eru í hverjum stigagangi og fáir
um hverja lyftu. Upplýsingar um eignirnar á www.stolpar.is 2971
NÝTT HÚS Á SELTJARNARNESI
Kársnesbraut 91 - 4ra herb.
ásamt bílskúr Mjög góð og vel skipul.
4ra herb. 90 fm íb. í fjórbýli ásamt 26 fm
bílsk. Parket. Þrjú herb. Sér þvottah. í íbúð.
Útsýni. V. 29,9 m. 3622
Lindasmári - 7-8 herbergja 7-8 her-
bergja íbúð á tveimur hæðum (hæð og ris). Á
neðri hæðinni er n.k. forstofa, hol, þrjú svefn-
herbergi, tvær stofur, eldhús, þvottahús og
baðherbergi. Í risinu er hol, tvö svefnherbergi
og gluggalaust herbergi sem er með loftræs-
ingu. Innaf því er geymsla. V. 43,5 m. 3498
Digranesvegur - jarðhæð Góð og
vel skipul. 115,1 fm íb. á jarðh. m. sérinng.
Þvottahús innan íbúðar, þrjú rúmgóð her-
bergi, björt stofa og sér pallur til vesturs. V.
27,5 m. 3149
Engjateigur - endaíbúð 0206 4ra
herb. 109 fm endaíb. á tveimur hæðum við
Laugardalinn. Íbúðin er innst á svalagangi og
er með sérinng. Engin gangandi umferð er
því fyrir framan íbúðina og virkar svalagang-
urinn því sem góðar sér svalir. V. 35,9 m.
3497
Hallakur - glæsileg Glæsileg 114,4 fm
3ja herbergja íbúð á nýju Arnarneshæðinni í
Garðabæ. Íbúðin er á annarri hæð með sér-
inngang af svölum. Þvottaherbergi er innan
íbúðar. Laus fljótlega. V. 35,5 m. 3627
Flyðrugrandi - sérinngangur 3ja her-
bergja falleg í 87 fm búð með sér inngangi
(beint aðgengi) og stórum suðursvölum.
3533
Kristnibraut - bílskúr 3ja herbergja fal-
leg 82,2 fmíbúð á 3. hæð (efstu) í lyftuhúsi
með glæsilegu útsýni og 23,8 fm bílskúr.
Íbúðin nær í gegnum húsið og eru gluggar til
suðurs í eldhúsi og stofu en til norðurs úr
báðum herbergjum V. 28,5 m. 3188
Strandvegur - efsta hæð m. suð-
urvölum. Glæsileg fullbúin 3ja herbergja
íbúð á 4.hæð (efstu) í einstaklega glæsilegu
vel staðsettu húsi innst á Strandveginum.
Glæsilegar hvítar innréttingar, granít á borð-
um, Miele tæki. Parket. Hátt til lofts í stofum
og innbyggð lýsing að hluta. Suðursvalir og
mjög gott útsýni. Stæði í fullbúinni bíla-
geymslu fylgir. V. 44,9 m. 3648
Gnoðarvogur - 2ja herb. Parketlögð
og vel skipulögð 61,9 fm íbúð á 1.hæð. Flísa-
lagt baðherbergi með baðkari og glugga.
Eign í góðu ástandi með svölum. Góð stað-
setning. V. 18,5 m. 3652
Álftahólar - laus strax Góð 63,4 fm
2ja herb. 63,5 fm íbúð á 1.hæð í lyftuhúsi rétt
við mjög góða þjónustu. Húsið er í góðu
standi. Fallegt útsýni. Suðursvalir. Rúmgóð
stofa og herbergi. Mjög snyrtileg sameign V.
16,5 m. 3653
Hringbraut 109 - 0202 - Endur-
steinað hús. Vel skipul. 55 fm 2ja herb.
íb. á 2. hæð í húsi sem verið er að klára að
endursteina að utan og skipta um glugga.
Seljandi mun greiða hlutd. íb. í þeirri framkv.
Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 18,9 m.
3621
Klapparhlíð - Mosfellsbæ -
Jarðhæð Falleg vel skipulögð íbúð á
jarðhæð í litlu fjölbýli rétt við grunnskóla,
sundlaug og aðra góða þjónustu. Sérinn-
gangur, sérgarður. Laus strax, sölumenn
sýna. V. 20,5 m.
Reykjavíkurvegur - skrifstofuhæð
330,7 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á áber-
andi stað. Húsið hefur gott auglýsingagildi og
er með gluggum til suðurs, vesturs og norð-
urs. Hæðin skiptist í 10 herbergi, fundarher-
bergi, móttökurými, kaffistofu, snyrtingar og
tvær geymslur. Næg bílastæði eru við húsið,
V. 40 m. 3663
Smiðjuvegur - laus fljótlega 522 fm
verslunar- og iðnaðarrými á jarðhæð. Húsið
skiptist í stórt opið vinnurými sem er með 4
m lofthæð og háum innkeyrsludyrum. Í hús-
inu var áður rekið fyrirtækið Glerskálinn. Eign-
in er sýnileg frá Reykjanesbrautinni. Gott mal-
bikað plan er fyrir framan húsið. Hiti er í inn-
keyrslu og stéttum. V. 62 m. 3180
Pósthússtræti - Jarðhæð Frábær-
lega staðsett 392,8 fm verslunarhúsnæði á
jarðhæð í miðborg Reykajvíkur. Jarðhæðin
skiptist í tvö rými, annarsvegar 164,7 fm og
hinsvegar 228,1 fm og eru þau í útleigu í dag.
Nánari upplýsingar veitir Reynir Björnsson
lögg. fasteignasali. 2522
Stórglæsilegt og virðulegt 595,9 fm hús á horni Túngötu
og Garðastrætis. Húsið var teiknað af Einari Erlendssyni
arkitekt fyrir Gísla J. Johnsson konsúl og kaupsýslumann frá
Vestmannaeyjum og var mikið í húsið lagt. Húsið býður uppá
mikla mögulega verðandi notkun. Tilvalið undir skrifstofur
eða hótelíbúðir. Tvö stigahús eru í húsinu.
Stórglæsilegt og vandað 624,3 fm hús sem hefur allt verið
endurnýjað á síðustu árum. Húsið er á fjórum hæðum með
kjallara og risi. Kjallari og 1. hæð eru 304,1 fm og gæti hentað
vel undir veitingastað . Gríðarlega há lofthæð í kjallara
og 1. hæð eða um 3 metrar.
Nánari upplýsingar gefa Guðlaugur Ingi Guðlaugsson gudlaugur@eignamidlun.is eða Kjartan Hallgeirsson kjartan@eignamidlun.is
Til leigu
Túngata 7, 101 Reykjavík
Grófin 1, 101 Reykjavík