Morgunblaðið - 08.03.2014, Síða 57

Morgunblaðið - 08.03.2014, Síða 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MARS 2014 Óperutorgið nefnist sýning sem Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík frumsýnir í Salnum á morgun, sunnudag kl. 15, og sýnir aftur kl. 18. Sýningin er byggð á atriðum úr þremur óperum, þ.e. Hans og Grétu eftir Engelbert Hump- erdinck, Kátu konunum í Windsor eftir Otto Nicolai og Don Giovanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sibylle Köll leikstýrir sýning- unni og sér um sviðshreyfingar og dansa. Hún er söngkennari við Söngskólann og jafnframt listdans- ari og hefur sviðsett fjölmargar af sýningum Nemendaóperunnar. Tónlistarstjórn er í höndum Ja- net Haney sem einnig leikur með á píanó. Samkvæmt upplýsingum frá Söngskólanum í Reykjavík vinnur Haney víða um heim með söngv- urum, m.a. í Rússlandi, á Ítalíu, í Japan, Bandaríkjunum og Kenýa. Hún býr í Bretlandi og þar hefur hún m.a. unnið hjá Royal Opera House í London og er nú nýráðin raddþjálfari við Royal Collage of Music. „Hún hefur komið til Ís- lands árlega undanfarin 7 ár og unnið fyrir Söngskólann í Reykja- vík og Íslensku óperuna,“ segir m.a. í tilkynningu frá Söngskól- anum í Reykjavík. Alls taka fimmtán nemendur óp- erudeildar skólans þátt í sýning- unni. Þau eru Berglind Dögg Helgadóttir, Bergþóra Linda Æg- isdóttir, Dagný Björk Guðmunds- dóttir, Davíð Ólafsson, Guðmundur Karl Eiríksson, Gyrðir Viktorsson, Jóna G. Kolbrúnardóttir, Kristín Anna Th. Jensdóttir, Linda Jane Ledergerber, Maria Koroleva, Ólafía Lára Lárusdóttir, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, Silja Elsabet Brynjarsdóttir, Silja Rós Ragn- arsdóttir og Úlfur Sveinbjarn- arson. „Söngskólinn í Reykjavík heldur upp á 40 ára afmæli í vetur og er sýningin liður í því. Þetta er 39. uppfærsla Nemendaóperu skólans, sem sýnt hefur í Íslensku óp- erunni, Iðnó, Leikhúskjallaranum, Tónlistarhúsinu Ými og víðar,“ segir í tilkynningu. Sýningin unnin upp úr þremur óperum  Nemendur Söngskólans í Reykjavík sýna í Salnum Morgunblaðið/Þórður Af æfingu Heitar tilfinningar, heiftarleg átök og grimm örlög ráða ríkjum hjá nemendum Söngskólans í Reykjavík í Salnum á morgun í Óperutorginu. Málverk og tréstyttur nefnist sýning Jens Kristleifssonar sem þessa dag- ana er til sýnis í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg. Á sýningunni eru 25 lítil akrýl- málverk frá síðasta áratug og nýj- ustu tréskurðarverk Jens. „Málverkin eru af landslagi og því helsta sem kviknar í landslags- málverkum, sem þarf alls ekki að vera það sama líf og kviknar í nátt- úrunni. Tréskurðarverkin eru til- brigði við stefið um hest með aukinn fjölda fóta, höfða og reiðmanna,“ segir í tilkynningu. Sýningin stendur til 25. mars og er opin á virkum dögum kl. 10-18 og á laugardögum kl. 11-16. Málverk og tréstytt- ur í Listhúsi Ófeigs Klár Tilbrigði við stefið um hest. Skólahljómsveit Kópavogs blæs til vortónleika í Háskólabíói á morgun, sunnudag, kl. 14. „Nánast allir nemendur SK, alls um 150 börn og unglingar á aldr- inum 9–18 ára, koma fram á tónleik- unum og flytja leiftrandi blás- aratónlist. Hópnum er skipt í þrjár sveitir eftir aldri og kunnáttu,“ segir m.a. í tilkynningu. Þar kemur fram að Össur Geirsson stjórni elstu og yngstu sveitunum en Þórður Magn- ússon miðhópnum. „Á tónleikunum verður boðið upp á brot af því besta sem hljómsveit- irnar hafa verið að æfa í vetur. Tón- list frá ýmsum tímum og af mismun- andi tónlistarstefnum mun fylla stóra sal Háskólabíós. Allt frá há- klassísku Karnivali dýranna eftir Camille Saint-Saëns til djamm- þyrstu mömmunnar með gröllurum í Baggalúti verður á efnisskránni.“ Miðar eru seldir við innganginn. Brot af því besta á vortónleikum SK Fjölhæf Um 150 börn á aldrinum 9– 18 ára koma fram á tónleikunum. EGILSHÖLLÁLFABAKKA 300:RISEOFANEMPIRE3D KL.5:40-8-10:20 300:RISEOFANEMPIREVIP KL.1:30-3:40-5:40-8-10:20 SAVINGMR.BANKS KL.5:20-8-10:40 NONSTOP KL.5:40-8-10:20 WINTER’STALE1 KL.10:20 GAMLINGINN KL.8 I,FRANKENSTEIN KL.10:30 HR.PÍBODYOGSÉRMANN ÍSLTAL3DKL.1:30-3:40 HR.PÍBODYOGSÉRMANN ÍSLTAL2DKL.1:30-3:40-5:50 THELEGOMOVIE ÍSLTALKL.3D:1:20-3:30 2D:1:20-3:40-5:50 THELEGOMOVIEENSTAL2D KL.8 JÓNSIOGRIDDARAREGLAN ÍSLTAL2D KL.1:20-3:20 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT 300:RISEOFANEMPIRE2DKL.5:45-8-10:20 NONSTOP KL.8 3DAYSTOKILL KL.10:20 HR.PÍBODYOGSÉRMANNÍSLTALKL.3D:1:30-3:40-5:502D:5:50 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2D KL.1:30-3:40 KEFLAVÍK AKUREYRI 300:RISEOFANEMPIRE3DKL.5:45-8-10:20 SAVINGMR.BANKS KL.8 NONSTOP KL.10:40 GAMLINGINN KL.5:30 THELEGOMOVIE ÍSLTALKL.3D:1:30-3:40 2D:3:20 JÓNSIOGRIDDARAREGLAN ÍSLTAL2D KL.1:20 300:RISEOFANEMPIRE2DKL.5:40-8-10:20 NONSTOP KL.10:40 GAMLINGINN KL.3-5:30-8-10:30 12YEARSASLAVE KL. 5:20 -8 THELEGOMOVIE ÍSLTALKL.3D:1 -3:10 2D:1:20 -3:30 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 12:50 300:RISEOFANEMPIREKL.3D:8-10:10 2D:5:50 GRAVITY3D SALUR1(STÆRSTATJALDLANDSINS) KL.5:50 NONSTOP KL.5:40-8-10:20 GAMLINGINN KL.8-10:20 I,FRANKENSTEIN KL.10:30 LÍFSLEIKNIGILLZ KL.8 HR.PÍBODYOGSÉRMANN ÍSLTAL3DKL.1:30-3:40 HR.PÍBODYOGSÉRMANN ÍSLTAL2DKL.1-3:10-5:50 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.1:30-3:40 FROSINN ÍSLTAL2D KL.1-3:20 SÝNDMEÐ ÍSLENSKUOG ENSKU TALI Í 2D OG 3D SÝNDMEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VARIETY  ENTERTAINMENT WEEKLY  FRÁ FRAMLEIÐANDANUM ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG MAN OF STEEL ÞAÐERENGINNHARÐARIENLIAMNEESON 12 12 12 12 L L L ÍSL TAL ÍSL TAL Besti leikari í aðalhlutverki ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND MEÐ KEVIN COSTNER OG HINUM ÍSLENSKA TÓMASI LEMARQUIS FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR TAKEN -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 3 DAYS TO KILL Sýnd kl. 8 - 10:20 HR.PÍBODY & SÉRMANNS 3D Sýnd kl. 2 - 4 - 6 HR.PÍBODY & SÉRMANNS 2D Sýnd kl. 1:45 - 3:45 THE MONUMENTS MEN Sýnd kl. 8 - 10:25 RIDE ALONG Sýnd kl. 6 - 10:25 DALLAS BUYERS CLUB Sýnd kl. 5:45 - 8 THE LEGOMOVIE 2D Sýnd kl. 1:50 - 4 G.D.Ó. - MBL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.