Morgunblaðið - 03.05.2014, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.05.2014, Blaðsíða 13
Við gerummeira fyrir þig Ham r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t Ö ll ve rð er u b ir t m eð fy ri rv a ra u m p re n tv il lu r og / eð a m yn d a b re n gl . www.noatun.is Steikt bleikja meðbankabyggssalati og sýrðumrjómameðdilli fyrir 4 Bankabyggssalat með blómkáli og avókadó 200 g bankabygg ½ agúrka 1 fínt saxaður skalottlaukur 1 avókadó/lárpera 150 g rifið blómkál ½ sítróna/börkur og -safi 4 msk. ólífuolía 2 msk. fínt skorið dill Maldon salt hvítur pipar úr kvörn Sjóðið byggið í u.þ.b. 45 mín. eða þar til það er mjúkt undir tönn og kælið það. Fjarlægið kjarnann úr agúrkunni og skerið í fallega bita. Skrælið og skerið avókadóið í fallega bita. Rífið blómkálið niður með rifjárni. Blandið öllu saman og smakkið til með til salti, pipar og sítrónu. Steikt bleikja 800 g bleikjuflök ólífuolía 2 msk. smjör Maldon salt svartur pipar úr kvörn Bein- og roðhreinsið flökin, hitið pönnu og hellið ólífuolíu út á hana. Setjið bleikjuflökin á pönnuna með roðhliðina niður. Steikið flökin þar til þau eru orðin gullinbrún, snúið þeim við og bætið smjörinu út á pönnuna. Steikið í ca 2 mín. Kryddið með saltinu og piparnum og berið fram með sítrónu. Köld dillsósa 1 dós sýrður rjómi 2 msk. ferskt dill, gróft saxað ½ sítróna/börkur sjávarsalt Blandið öllu saman, rífið börkinn af sítrónunni út í með rifjárni og smakkið til með smá sítrónusafa og salti. 1998 kr./k g1798 kr./k gBleikj uflök Verð áður : Gulmelóna 249kr./kg 298kr./kg 225kr./stk. Floridana Heilsusafi, 1 lítri 268kr./kg 498kr./kg 199kr./kg Bökunarkartöflur í lausu 398kr./kg PerurBosc USA 5298kr./kg 4768kr./kg Ungnautaentrecode 100%safi Ostakakameðbláberjum 998kr./stk. 1198kr./stk. 265kr./stk. 798kr./kg ÍM heill kjúklingur 969kr./kg Ferskir í fiski 2398kr./kg 2098kr./kg Lamba- lærissneiðar Aðeins íslenskt kjöt íkjötborði Aðeins íslenskt kjöt íkjötborði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.