Morgunblaðið - 04.07.2014, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 04.07.2014, Qupperneq 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 2014 Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is Plankaparket í miklu úrvali Burstað, lakkað, olíuborið, hand- heflað, reykt, fasað, hvíttað... hvernig vilt þú hafa þitt parket? Bjóðum aðeins það besta fyrir þig! F A S TU S _H _3 2. 06 .1 4 Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16 - 2.hæð. Opið mán - fös 8.30 - 17.00 Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • www.fastus.is Veit á vandaða lausn Resource Senior Active Sérhannaður drykkur fyrir aldraða sem þurfa næringarviðbót og fá ekki uppfyllt orku- og næringarþörf sinni úr fæðunni Heildstæður næringardrykkur sem er ríkur af: • Hitaeiningum (orkuefnum) • Kalsíum • Próteinum • D-vítamínum • Omega3 fitusýrum Notist samkvæmt ráðleggingum læknis og/ eða næringarfræðings Jarðarber Karamella Vanilla 200ml 300 kcal 3g trefjar 1000 IU D3 vítamín 20g prótín Næringarvörur eru í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Þessar vörur fást í verslun Fastus og í flestum apótekum Skálholtskvartettinn flytur tríó fyrir fiðlu, víólu og selló eftir Haydn og Schubert ásamt strengjakvartett op. 76 no. 6 eftir Haydn á tónleikum í Skálholti í kvöld kl. 20. Tónleikarnir eru hluti af Sumartónleikum í Skál- holti. „Skálholtskvartettinn er skipaður tónlistarmönnum sem hafa í mörg ár tekið þátt í starfi Bachsveitarinnar í Skálholti og Sumartónleikum í Skál- holtskirkju. Kvartettinn einbeitir sér að flutningi verka klassíska og rómantíska tímabilsins með hljóð- færum og í stíl þess tíma,“ segir m.a. í tilkynningu, en Skálholtskvartett- inn skipa fiðluleikararnir Jaap Schröder og Rut Ingólfsdóttir, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleik- ari. Á morgun, laugardag, kl. 15 leika Ann Wallström fiðluleikari, Sigurð- ur Halldórsson sellóleikari og Guð- rún Óskarsdóttir semballeikari verk eftir Bach, Elisabeth Jacquet de la Guerre, Roman, Händel og Corelli. Klukkan 17 sama dag flytur Skál- holtskvartettinn strengjatríó eftir Boccherini og strengjakvintetta eft- ir Boccherini og Mozart. Sérstakur gestaleikari á tónleikunum er Hildi- gunnur Halldórsdóttir, fiðlu- og víóluleikari. Morgunblaðið/Jóra Brautryðjandi Fiðluleikarinn Jaap Schröder hefur tekið þátt í Sumar- tónleikum í Skálholti sl. 22 ár. Hann er einn af frumkvöðlunum í flutningi fiðlutónlistar frá 17. og 18. öld með upprunalegum hljóðfærum. Skálholtskvartettinn leikur Haydn og Schubert » Hjaltalín, Kaleo,Páll Óskar og Snorri Helgason komu fram á tónleikum UNI- CEF í Hörpu í gær til styrktar börnum í Suð- ur-Súdan. UNICEF hefur lýst yfir hæsta neyðarstigi í S-Súdan og voru tónleikarnir liður í neyðarsöfnun samtakanna á Íslandi. Styrktartónleikar UNICEF fóru fram í Hörpu í gær Morgunblaðið/Styrmir Kári Hjaltalín Það var kraftur í skemmtikröftunum. Gestir Fjöldi manns lagði leið sína í Hörpu í gærkvöldi.Snorri Helgason Fór á kostum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.