Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.08.2014, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.08.2014, Blaðsíða 53
24.8. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 53 LÁRÉTT 6. Sara hikar við að segja nafn sitt í eyðimörk (6) 9. Sel Tuma agn með eitthvað af salti. (9) 10. Engin blá aka burtu til að þvælast með ílát. (12) 11. Hrífur Narfa með tólunum. (9) 12. Næ “Nei“ úr málgefnari og skömmustulegri. (7) 13. Það sama snýr tvisvar aftur og næstum atar ergilegastar. (11) 17. Telst okkur til að þetta sé sérstakur kvarði. (13) 19. Þarna er alveg úlpa að bunga. (5) 21. Minnkið meir til að búa til spjaldið. (11) 22. Eftir litlu er að sækjast í gæslu. (8) 24. Steri frá kaffistofu stúdenta eða frekar hofi. (9) 26. Sjá gíraffann missa sig fyrir framan Gunnar út af hlut sem tengist nýtingu raforku. (7) 28. Andstuttur faldi afkvæmi fyrir ættingjunum. (11) 30. Stefnufastur fær meiðsli við brenglaðan þyt. (8) 31. Nei, stam er hálfgerð dygð í mikilli glóð. (11) 32. Öfugsnúin rök um beykigólf. (5) 33. Við gat á klæði hvíldir með stressuðum. (13) LÓÐRÉTT 1. Hvaðeina í söng og það er gott mál. (4,1,4) 2. Þau og Sturla enn mæta Diðrik á landshlutanum. (12) 3. App kennt við konung er nóg og meira en það. (7) 4. Myndband Orra um land. (7) 5. Strákur með búst hreinsaði það aðeins upp með sóp. (10) 6. Halló! Útfjólublátt ljós í menntaskóla veitir ánægju. (8) 7. Húð ösla menn sem eru glamrarar. (12) 8. Rafknúinn hestur með leiðslu. (9) 9. Horfir, hittir og menntar sig til ákveðins verks. (8) 14. Jarmandi Bandaríkjamaður, sonur minn, sýnir sjálfvirkn- ina. (11) 15. Hjá þráum gubba í sekúndur til þess að í upphafi sjáist fjárviðurlög. (13) 16. Kaupið vátryggingu fyrir líkamshluta og gerið enn örugg- ara í leiðinni. (10) 18. Pele tróð kílói að skauti. (9) 20. Að smölunartíma loknum fáum við deserta. (11) 23. Klæmast rík einhvern veginn í þjálfun. (10) 24. Úr innihaldslausum höfuðandstæðingi má gera tign- armann. (8) 25. Tómur bolti hjá bæ. (7) 27. Með krafta getum við skapað röggsemi. (7) 29. Hossa sér af áráttu. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseð- ilinn með nafni og heim- ilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 24. ágúst renn- ur út á hádegi 29. ágúst. Vinningshafi krossgátunnar 17. ágúst er Fanney Krist- bjarnardóttir, Sævangi 28, Hafnarfirði. Hún hlýtur í verðlaun bókina Dægradvöl eftir Benedikt Gröndal. Forlagið gef- ur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.