Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.08.2014, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.08.2014, Blaðsíða 24
FJÁRSJÓÐUR FORTÍÐAR Upprunalegur stíll varðveittur EFSTA HÆÐ DUNHAGA 19 ER MÖRGUM KUNN, EN HÚN VAR SÖGU- SVIÐ KVIKMYNDARINNAR 79 AF STÖÐINNI. ÍBÚÐIN VAR GERÐ UPP ÁR- IÐ 2008 ÞAR SEM HALDIÐ VAR Í GAMLA ANDANN MEÐ ÞVÍ AÐ VARÐ- VEITA UPPRUNALEGAN STÍL. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Niðurhengda loftið, sem gert er úr texplötum, fékk að halda sér í upprunalegri mynd. Húsráðandi bendir á hvernig arkitektinn tekur einfalt efni og upphefur með þessu móti enda áferðin afar skemmtileg. Morgunblaðið/Þórður Stór gluggi sem vísar út í stóran garð. Fyrir neðan má sjá Kristbjörgu Kjeld, aðalleikkonu kvikmyndarinnar, sitja í sama horni. Heimili og hönnun Markaður myndskreyta *Markaður myndskreyta er nú haldinn ann-að árið í röð á menningarnótt, laugardag-inn 23. ágúst, milli klukkan 13 og 18, á LoftHostel, Bankastræti 7. Þar munu 18 ungirog efnilegir listamenn selja verk sín sembæði eru afar ólík og fjölbreytt. Meðal lista-manna sem selja munu verk sín eru þau Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Harpa Rún Ólafs- dóttir og Ásgrímur Már Friðriksson. 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.