Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.08.2014, Side 24
FJÁRSJÓÐUR FORTÍÐAR
Upprunalegur
stíll varðveittur
EFSTA HÆÐ DUNHAGA 19 ER MÖRGUM KUNN, EN HÚN VAR SÖGU-
SVIÐ KVIKMYNDARINNAR 79 AF STÖÐINNI. ÍBÚÐIN VAR GERÐ UPP ÁR-
IÐ 2008 ÞAR SEM HALDIÐ VAR Í GAMLA ANDANN MEÐ ÞVÍ AÐ VARÐ-
VEITA UPPRUNALEGAN STÍL.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Niðurhengda loftið, sem gert er úr texplötum, fékk að halda sér í upprunalegri mynd. Húsráðandi bendir á hvernig arkitektinn tekur einfalt efni og upphefur með þessu móti enda áferðin afar skemmtileg.
Morgunblaðið/Þórður
Stór gluggi sem vísar út í stóran garð. Fyrir neðan má sjá Kristbjörgu
Kjeld, aðalleikkonu kvikmyndarinnar, sitja í sama horni.
Heimili
og hönnun
Markaður myndskreyta
*Markaður myndskreyta er nú haldinn ann-að árið í röð á menningarnótt, laugardag-inn 23. ágúst, milli klukkan 13 og 18, á LoftHostel, Bankastræti 7. Þar munu 18 ungirog efnilegir listamenn selja verk sín sembæði eru afar ólík og fjölbreytt. Meðal lista-manna sem selja munu verk sín eru þau
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Harpa Rún Ólafs-
dóttir og Ásgrímur Már Friðriksson.