Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.08.2014, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.08.2014, Blaðsíða 31
24.8. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31 Morgunblaðið/Þórður Þær Erla Þorsteinsdóttir, Ragnheið- ur Björk Halldórsdóttir, Ásbjörg Einarsdóttir, Hanna Sigríður Tryggvadóttir, Hildigunnur Ólafs- dóttir, Guðrún Ólafsdóttir og Þór- hildur Magnúsdóttir hafa eldað og borðað saman reglulega síðan þær kynntust fyrir nokkrum árum. „Vegan“ chili-réttur með heimagerðum sýrðum rjóma CHILI-RÉTTUR 1½ msk. extra virgin ólífuolía 2 bollar laukur, skorinn í bita 4 hvítlauksgeirar, saxaðir 1 stk. jalapeno, steinhreinsað og skorið í bita 1 bolli saxað sellerí 1 stk. stór rauð paprika, skorin í bita 1 dós (28oz) niðurskornir tómatar 1 bolli grænmetissoð 6 msk. tómatpúrré 1 dós (15oz) nýrnabaunir 1 dós (15oz) pintobaunir 1 tsk. þurrkað oregano Cumin, salt, chiliduft eftir smekk. Laukurinn og hvítlaukinn er steiktur upp úr olíu í fimm mínútur við meðalhita. Jalapenos, selleríi og rauðu paprikunni er þá bætt við og steikt í 5–7 mínútur til viðbótar. Því næst er niðurskornu tómötunum, græn- metissoðinu og tómatpúrré bætt út í og hitastigið hækkað örlítið. Að lokum er baununum bætt við ásamt kryddinu og rétturinn látinn malla í 10-15 mín- útur. Chili-réttinn er gott að bera fram með kóríand- erlaufum og söxuðum vorlauk. HEIMAGERÐUR SÝRÐUR RJÓMI 1 bolli kasjúhnetur u.þ.b. ½ bolli vatn 2 tsk. sítrónusafi 1 tsk. eplaedik salt, eftir smekk Kasjúhneturnar eru lagðar í bleyti í 2–8 klst. Þær eru svo þerraðar og settar í blandara eða matvinnsluvél. Því næst er öllum öðrum hráefnum bætt við og vatns- magnið aukið eftir því hvernig áferð er óskað eftir. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Stöckli þurrkofnarnir eru eftirlæti þeirra sem vilja nýta uppskeru ársins til fulls. Þurrkun eykur geymsluþol og viðheldur bragði og næringarefnum fæðunnar. Þurrkofninn er fyrirferðarlítill, með hitastilli frá 20°C upp í 70°C sem er akkúrat það sem þarf til að þurrka ávexti, grænmeti, sveppi, kryddjurtir, kjöt o.fl. Það má auðvitað þurrka berin með hárblásara - en við mælum ekki með því. laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 11-17 www.kokka.is kokka@kokka.is ... og70°C seinna áttu rúsínu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.