Morgunblaðið - 07.06.2014, Síða 33

Morgunblaðið - 07.06.2014, Síða 33
Bakkasmári - Glæsilegt útsýni Fal- legt og vel skipulagt ca 240 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Fjögur svefnherbergi, tvær stofur og fallegur garður. Verandir til austurs og suðvesturs. Stórar útsýnissvalir. V. 58,9 m. 3938 Fellahvarf 32 - 203 Kópavogur Stórglæsilega 148 fm þriggja til fjögurra her- bergja raðhús með óhindruðu útsýni yfir Elliðavatn og Bláfjöll. Mjög fallegar og vand- aðar samstæðar eikarinnréttingar, náttúru- steinn á öllum gólfum. Rut Kára sá um hönn- un innanhús. Lýsing frá Lumex. Hiti í gólfum. V. 54,9 m. 3905 Rangársel - efri sérhæð. 142 fm efri sérh. á 2. h. Aðkoma að hæðinni er að sunn- anv. frá botnlanga. Eldh. er opið inn í borð- stofu. Nýstands. baðherb. og 4 herb. Sér lóð er að sunnanverðu og er aðkoma sér og skemmtileg. V. 39,9 m. 2422 Tjarnarból 15 - 170 Góð 232 fm eign í steinsteyptu tvíbýlishúsi byggt árið 1969. Um er að ræða góða hæð með sérinngang, auka íbúð í kjallara og stóran bílskúr. Húsið hefur verið nýlega standsett að utan og stendur á 1.000 fm eignarlóð. Lóðin var hellulögð að norðanverðu á milli hússins og bílskúrs og gangstétt að götu. Íbúðin í kjallara þarfnast standsetningar., V. 57,9 m. 4026 Akurvellir 1 - 221 Hafnarf. 4-5 her- bergja íbúð á 2.hæð í lyftuhúsi með miklu út- sýni. Eikarinnréttingar. Í dag eru fjögur svefn- herb en samkv. teikningu eru þau 3. Sér- þvottahús. Laus strax. V. 31,0 m. 3973 Seinakur 5 - 210 Garðabæ Glæsi- leg og björt 141 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð (efstu) í lyftuhúsi með stæði í bíla- geymslu og tveimur baðherbergjum, annað innaf hjónaherbergi. Íbúðin er mjög vönduð, vel skipulögð og vel staðsett í götunni. Íbúðin er teiknuð með sjónvarpsstofu sem breytt hefur verið í þriðja svefnherbergið. V. 49,9 m. 3902 Glæsilegur sumarbústaður í Hálsasveit Húsið er í Fjárhústungu í landi Stóra-Áss (Hálsasveit) og er alls 81,8 fm Bú- staðurinn er hannaður af arkitekt. Landið er gróið. Heitt og kalt vatn. Pallar við aðalinn- gang og við útgang úr baði og stofu. V. 25,5 m. 1796 Brúnavegur 25 - 801 Selfoss Vand- aður sumarbústaður rétt við Álftavatn (Sogið) í Grímsnesi. Bústaðurinn stendur á 9.627 fm eignarlóð en skv. upplýsingum má byggja á henni gestahús eða annan sumarbústað. Út- sýni er glæsilegt. Þorleifur lögg. fasteignas. gefur uppl. s 824-9094. Tilboð 2941 Eignin verður sýnd laugardaginn 7. júní milli kl. 14:00 og 17:00. Heil húseign, 3192,2 fm við Klettháls sem stendur á 8.000 fm lóð. Eignin getur hentað undir ýmsa starfsemi. Húsið lítur vel út að utan sem innan og skiptist í stóra sali með mikilli lofthæð. Húsið er í dag skipt upp í tvo hluti. Milliloft er í báðum hlutum með skrifstofu- aðstöðu. Stórar innkeyrslu dyr er á húsinu. Gott malbikað bílaplan er umhverfis húsið. Tilboð. 4029 KLETTHÁLS 13 - 110 RVK. Glæsileg mikið endurnýjuð 5-6 herb. efri sérhæð í mikið endurn. þríbýli á einstökum stað rétt við Laugardalinn og í göngufæri við miðborgina. Eigninni fylgir bílskúr. Endursteinað hús, end- urn. þak, lagnir og fl. Endurn. eldhús, baðherbergi , gólfefni, raflagnir, gler o.fl. V. 52,5 m. 4013 SIGTÚN 25 - GLÆSILEG EFRI HÆÐ BÍLSKÚR Framnesvegur - frábær staðsetn- ing Góð 4ra herb. 118 fm íbúð á 3. hæð við Framnesveg í Reykjavík. Tvennar svalir og fallegt útsýni til vesturs. V. 35 m. 3941 Hrísrimi 11 - 112 Rvk. 3ja herbergja íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í anddyri, baðherbergi, tvö svefnherbergi, stofu og eldhús. V. 23,9 m. 4023 Skipasund - Sérinngangur Björt og vel staðsett 71 fm 3ja herbergja íbúð í kj. með sér inngangi. Rúmgóð og björt stofa, tvö svefnherbergi, baðh. m. glugga og sam. þvottahús á hæðinni. V. 22,9 m. 4024 Vatnsendahlið 134 - Skorradal Glæsilegur 10 ára 80 fm bústaður á frábærum stað við Skorradalsvatn. Upp- lýsingar gefur Þorleifur St. Guðmundson löggiltur fasteignasali s. 8249094. V. 27 m. 3996 Eignin verður sýnd um Hvítasunnuhelgina (laugardag og sunnudag) milli kl. 12:00 og 18:00. OP IÐ HÚ S HV ÍTA SU NN U OP IÐ HÚ S LA UG AR DA G Nýjar íbúðir við Hrólfsskálamel 10-18 Öll helsta þjónusta í göngufæri og má þar nefna sundlaug, heilsugæslu, verslunarmiðstöð, skóla og fagurt útivistarsvæði 14 íbúðir seldar Einstök borgar-, fjalla- og sjávarsýn Rúmgóðar svalir Mikil lofthæð, gólfsíðir gluggar Álklæðning 2-5 herbergja íbúðir 110-180 fm íbúðir Stæði í bílskýli Afhending haust 2014 OP IÐ HÚ S Í       KL . 17 -18

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.