Morgunblaðið - 07.06.2014, Qupperneq 35
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 2014
þvert og endilangt þegar börnin
voru lítil enda fannst þeim gaman
að vera í útilegum og undu sér vel
á slíkum ferðum. Ég er núna að
uppgötva landið á nýjan hátt á
tveimur jafnfljótum í skemmti-
legum félagsskap hjá Ferðafélag-
inu Útivist. Ég er áhugasöm um
félagsmál og pólitík, einlægur
jafnaðarmaður og tel okkur sem
samfélag betur sett þegar við hug-
um að samhjálp og mannrétt-
indum. Ég hef alla tíð tekið virkan
þátt í félagsmálum og hef komið
að réttindabaráttu fatlaðs fólks og
fatlaðra barna frá því að sonur
minn hóf skólagöngu. Þar hef ég
kynnst afskaplega mörgu góðu
fólki sem veit hvað skiptir raun-
verulega máli í lífinu. Hjarta mitt
slær í réttindabaráttu fatlaðs fólks
en í þeim geira er þörf fyrir öfluga
baráttu fyrir jafnri stöðu fatlaðs
fólks og ófatlaðs í okkar samfélagi
og um allan heim.“
Fjölskylda
Maki Gerðar er Ragnar
Ragnarsson, f. 9.4. 1962, bílstjóri.
Foreldrar hans eru Halla Margrét
Ottósdóttir, f. 21.11. 1928, d. 29.5.
2011, húsmóðir í Reykjavík, og
Ragnar Sigurður Sigurðsson, f.
7.5. 1931, d. 6.2. 2007, leigubíl-
stjóri í Reykjavík.
Fyrrverandi makar Gerðar eru
Bergur Viðar Stefánsson, f. 5.5.
1963, læknir í Svíþjóð, og Alfons
Sigurður Kristinsson, f. 1.3. 1957,
slökkviliðsmaður í Kópavogi.
Börn Gerðar eru Árni Kristinn
Alfonsson, f. 18.8. 1993, starfs-
maður á Hæfingarstöðinni Fann-
borg í Kópavogi, og Sigríður Ása
Alfonsdóttir, f. 18.8. 1995, nemi í
MH og starfsmaður á heimili fyrir
fatlaða í Kópavogi.
Stjúpbörn Gerðar eru Gunn-
hildur Anna Alfonsdóttir, f. 14.11.
1983, lögfræðingur. Maki hennar
er Guðjón Einar Guðmundsson
slökkviliðsmaður. Börn þeirra eru
Tómas Snær, f. 2005, Anna Guð-
rún, f. 2007, og Birna María, f.
2010; Íris Hildur Ragnarsdóttir f.
2.10. 1983, starfsmaður í Lyngási.
Maki hennar er Halldór Jóhanns-
son. Barn þeirra er Viktor Máni, f.
6.11. 2004; Óli Björn Ragnarsson,
f. 22.1. 1991, starfsmaður á heimili
fatlaðs fólks í Reykjavík; Georg
Ragnarsson, f. 5.8. 1993, og Hel-
ena Þóra Ragnarsdóttir, f. 5.3.
1995.
Systkini Gerðar eru Elín Huld
Árnadóttir, f. 5.7. 1965, endurskoð-
andi og forstöðumaður hjá Ís-
landsbanka, bús. í Reykjavík;
Kristín Sif Árnadóttir, f. 3.3. 1969,
hjúkrunarfræðingur í Reykjavík,
og Stefán Baldur Árnason, f. 22.
12. 1972, vefstjóri hjá Össuri, bús.
í Reykjavík.
Foreldrar Gerðar eru Aðalbjörg
Árnadóttir, f. 17.1. 1939, hjúkrun-
arfræðingur í Reykjavík, og Árni
Geir Stefánsson, f. 3.11. 1932, d.
16.4. 2006, lektor við Kennara-
háskóla Íslands.
Úr frændgarði Gerðar Aagot Árnadóttur
Gerður Aagot
Árnadóttir
Guðmundur Stefánsson
smiður og fræðimaður í Laufási
Valgerður Árnadóttir
húsfreyja í Laufási í Norðfirði
Stefán Jóhann Guðmundsson
húsasmíðameistari í Hveragerði
Árni Geir Stefánsson
lektor KHÍ, bús. í Rvík
Unnar Stefánsson
viðskiptafræðingur og
fv. ritstjóri í Reykjavík
Kristján Már
Unnarsson
fréttamaður
í Rvík
Elín Guðjónsdóttir
húsfreyja í Hveragerði
Ingunn Guðmundsdóttir
húsfreyja á Eyrarbakka
Vilhjálmur Guðmundsson
bóndi á Ytri-Brekkum á Langanesi
Sigríður Davíðsdóttir
húsmóðir á Ytri-Brekkum
á Langanesi
Árni Vilhjálmsson
læknir á Vopnafirði
Aagot Fougner Johansen Vilhjálmsson
húsmóðir á Vopnafirði og í Reykjavík
Aðalbjörg Árnadóttir
hjúkrunarfræðingur í
Reykjavík
Rolf Fougner Johansen
kaupmaður á Reyðarfirði
Kitty Överland Johansen
húsmóðir á Reyðarfirði
Guðjón Þorsteinsson
sjómaður á Eyrarbakka
Markús
Þorsteinsson
söðlasmiður í Rvík
Ágúst Markússon
veggfóðrarameistari
í Rvík
Hörður Ágústsson
listmálari og forn-
húsafræðingur
Gunnar Harðarson
prófessor í heim-
speki við HÍ
Afmælisbarnið Gerður Árnadóttir.
Kári Þorkelsson hefur varið dokt-
orsritgerð sína við University of Cali-
fornia, Berkeley.
Ritgerðin var á sviði efnisvísinda
(Materials Science) og bar titilinn
Supramolecule-Directed Self-
Assembly of Nanorods.
Hún fjallar um að nota polymer-
sameindir vetnisbundnar minni líf-
rænum sameindum til þess að stjórna
dreifingu og uppröðun á stöngum af
kadmíumsúlfati af nanóstærð. Nið-
urstöður rannsóknanna nýtast við
þróun nýrra aðferða í gagnageymslu í
tölvuminni, í mælitækni og við raf-
orkuframleiðslu úr sólarljósi.
Rigerðin var unnin undir hand-
leiðslu prófessors Ting Xu. Andmæl-
endur voru prófessorarnir Andrew
Minor og Susan Muller.
Kári naut í fyrstu styrks frá háskól-
anum í Berkeley til rannsóknanna en
síðan til þriggja ára frá bandarísku vís-
indastofnuninni, National Science
Foundation. Hann stundaði jafnframt
kennslu og fyrirlestrahald við háskól-
ann meðfram rannsóknunum.
Kári hefur áður birt greinar um rann-
sóknir sínar, m.a. í Nature Materials
(2009, Small-Molecule-Directed
Nanoparticle Assembly Towards
Stimuli-Responsive Nanocomposites),
IEEE International Conference on
Nanotechnology (2010, Modular
Small-Molecule Directed Nanoparticle
Assembly) og Nano Letters (2012, Di-
rect Nanorod Assembly Using Block
Copolymer Based Supramolecules og
2013, End-to-End Alignment of Nano-
rods in Thin Films).
Doktor í
efnisfræði
Kári fæddist í Reykjavík hinn 6. apríl 1988, hlaut fyrstu skólagöngu sína í
Öldutúnsskóla í Hafnarfirði en fluttist með foreldrum sínum til Kaliforníu þeg-
ar hann var á áttunda ári og var framhald skólagöngu þar.
Hann hóf nám í Berkeley-háskólanum árið 2005 og lauk BS-gráðu bæði í
efnaverkfræði og efnisvísindum vorið 2009.
Foreldrar Kára eru dr. Þorkell Guðmundsson rafmagnsverkfræðingur og
María Kjartansdóttir hagfræðingur MA.
Doktor
Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum
borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að
Morgunblaðinu í einn mánuð.
Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni
mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón
Laugardagur
90 ára
Kristín Guðmundsdóttir
85 ára
Lára Jóhannsdóttir
Tryggvi Arason
75 ára
Halldór Friðjónsson
Kristjana F. Arndal
Páll Rósfeld Magnússon
Sigríður Hjördís
Indriðadóttir
Valdimar Steingrímsson
70 ára
Arnbjörn Jónsson
Björn V. Sigurjónsson
Gerður Baldursdóttir
Hallgrímur Scheving
Kristinsson
Haukur Guðmundsson
Kjartan Þ. Sigurðsson
Lárus Lárusson
Margrét Þorvaldsdóttir
Sigurður Arason
60 ára
Björgvin Andri Guðjónsson
Guðbjörg Alda
Gunnarsdóttir
Hólmfríður Jóhannsdóttir
Ída Sigrún
Sveinbjörnsdóttir
Jadwiga Wlóczkowska
Júlíus Óskar Ásgeirsson
Kristín Eiríksdóttir
Linda Nína Haraldsdóttir
Þórir Már Þórisson
50 ára
Ágúst Birgisson
Barbara Karp
Freyja Kjartansdóttir
Hannes Guðbrandsson
Ingimar Sigurðsson
Kristín Guðnadóttir
Selma Thorarensen
Sigurður Elvar Sigurðsson
Sigurður Kristinsson
Sævar Sverrisson
Viktor Ólason
40 ára
Jóhanna Björg
Guðmundsdóttir
Kristín Guðbrandsd.
Jezorski
Rima Grunskyté
Feliksasdóttir
Rúnar Theodórsson
Rúnar Þór Haraldsson
Þorvaldur B. Hauksson
30 ára
Anja Ísabella Lövenholdt
Ágúst Skorri Sigurðsson
Elísabet Halldórsdóttir
Eva Rún Michelsen
Kolbrún Völkudóttir
Kristján Stuart Sveinsson
Kristmundur Sigurðsson
Ragnheiður Arnardóttir
Sigríður Sunna
Reynisdóttir
Sigurður Gísli Sigurðsson
Steinunn Marta Jónsdóttir
Sunnudagur
90 ára
Elísabet Árnadóttir
Jóna Viktorsdóttir
85 ára
Höskuldur Bjarnason
Jóhann Haukur
Jóhannsson
Jón Óskar Álfsson
80 ára
Einar Gunnar Ásgeirsson
Guðrún Sigurpálsdóttir
Reynhildur Friðbertsdóttir
Þórunn Tómasdóttir
75 ára
Anna Lovísa Johannessen
Fjóla Lind Gunnlaugsdóttir
Rannveig Sigurðardóttir
70 ára
Björn Ágúst Einarsson
Bóthildur Friðþjófsdóttir
Edda Þorsteinsdóttir
Eðvarð Þór Jónsson
Gréta Féldsteð
Kristinsdóttir
Jónína Sigrún Bjarnadóttir
Kristinn Gunnarsson
Marinó Jónsson
Oddný Ögmundsdóttir
Sigrún Jóna Marelsdóttir
Sigurður Hreinn
Hilmarsson
Örn E. Henningsson
60 ára
Guðmundur Jónsson
Gunnhildur Bjarnadóttir
Halla Jónsdóttir
Hildigunnur Haraldsdóttir
Karl Jóhann Baldursson
Magnús Hinrik Guðjónsson
Margrét Jónsdóttir
Ragnheiður B Reynisdóttir
Sigríður Lillý Baldursdóttir
Sveinn Eggertsson
Örnólfur Óli Thorsson
50 ára
Áslaug Bæringsdóttir
Elva J. Thomsen
Hreiðarsdóttir
Geir Bjarnason
Haraldur Gylfason
Hjörtur Stefánsson
Kjartan Ólafur Einarsson
Kristberg Snjólfsson
Kristín Björnsdóttir
Kristján Jónsson
Ólafur K. Jóhannsson
Óttar Ísberg
Sigurður Arnar Jónsson
Sölvi Ingólfsson
Vilborg Þóra Ævarr
Skúladóttir
40 ára
Bragi Þór Hinriksson
Haraldur Helgi Óskarsson
Kristine Sigurjónsson
Kristinn Harðarson
Kristjana Björg Júlíusdóttir
Krzysztof Rybczynski
Margrét Ingibjörg Lindquist
Óttar Guðmundsson
Tomislav Magdic
Torfi Ársæll Grímsson
Þuríður Halldórsdóttir
30 ára
Anna Björg Daníelsdóttir
Anthony Evans Berry
Ármann Andri Einarsson
Ellen Mjöll Hallgrímsdóttir
Emilija Aleksandraviciene
Hringur Gretarsson
María Ósk Gunnsteinsdóttir
Sigþór Árnason
Sturla Rúnarsson
Tryggvi Sigurbjörnsson
Valgerður Jósefsdóttir
Þorsteinn Ægir Egilsson
Þóra Rún Úlfarsdóttir
Þórdís Vala Þórðardóttir
Til hamingju með daginn