Morgunblaðið - 06.09.2014, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.09.2014, Qupperneq 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2014 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook KJÓLAR Langerma, kvarterma, stutterma og ermalausir Frábært úrval St. 36-52 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, lögg. verðbr.- og fasteignasali, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. sigurdur@kontakt.is H a u ku r 1 .1 4 Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Öflugt ferðaþjónustufyrirtæki á landsbyggðinni óskar eftir meðfjárfesti til að fjármagna áframhaldandi uppbyggingu. • Stórt og rótgróið iðnfyrirtæki í málmiðnaði sem byggir bæði á sölu innanlands og á útflutningi. Viðskiptavinir eru framleiðslufyrirtæki á sjávarfangi. Bæði er þar um að ræða mikilvæga samninga við fasta viðskiptavini um viðhald og varahluti sem og stök verkefni í vélalausnum. Fyrirtækið hefur mikla sérstöðu og á auðvelt meða að hasla sér völl á fleiri mörkuðum erlendis. • Þekkt innflutningsfyrirtæki með eldhús- og baðherbergisinnréttingar. Ársvelta 120 mkr. og ört vaxandi. • Lítið, fallegt og mjög vinsælt kaffihús á góðum stað. Stækkunarmöguleikar til staðar • Heildverslun með sælgæti. Ársvelta 65 mkr. Góð afkoma. • Lítið, fallegt og mjög vinsælt hótel á góðum stað á suðvestur horninu. Stækkunarmöguleikar til staðar • Rótgróin og vel þekkt smurbrauðsstofa og veisluþjónusta. Mikið af föstum viðskiptavinum. Góð afkoma. • Snyrtivörur - hlutafjáraukning. Þekkt snyrtivörufyrirtæki með eigin framleiðslu. Hefur góða markaðshlutdeild á Íslandi og selur til rúmlega 30 landa. Í boði allt að 50% hlutur við hlutafjáraukningu, sem notuð verður til að fara af krafti inn á Bretlandsmarkað. • Skífan - Gamestöðin. Þekktasta sérverslun landsins með yfirburða markaðsstöðu á sínu sviði. Útsölustaðir í Kringlunni og Smáralind. Ársvelta 350 mkr. Auðveld kaup. Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Flottir bolir Verð kr. 3.900 Str. M-4XL | 4 litir Opið í dag 10-16 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Mercedes Bens til sölu Mjög vel með farinn svartur Mercedes Bens CLS 500, hlaðinn aukabúnaði til sölu. Bíllinn er í topp standi með nýjum dempurum (loftp.), nýjum bremsudiskum/klossum allan hringinn og ekinn aðeins 71 þús. km. Svart leðuráklæði, topplúga rafm. hiti/kuldi/nudd í sætum og margt fl. Verð tilboð. Áhugasamir hafið samband í síma 896 0747. Aukablað alla þriðjudaga Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fjöldi einstaklinga hefur fengið póst, sem skráður er á nafni Símans, þess efnis að von sé á endurgreiðslu vegna ofgreiddra reikninga. Viðkomandi er beðinn um að skrá sig inn á tiltekna síðu og fylgir vefslóð á síðuna í póst- inum. Gunnhildur Arna Gunnars- dóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir póstinn ekki koma frá Símanum heldur óprúttnum aðilum. „Við höfum frá því á laugardag síðastliðinn varað landsmenn við pósti sem gengur í nafni Símans þar sem reynt er að hafa af fólki fé. Pósturinn er ritaður á lélegri íslensku og netfangið er ekki frá Símanum. Hins vegar misnota þrjótarnir vörumerki Símans og það traust sem hann hefur skapa sér sem er afleitt,“ segir Gunnhildur. Póstsendingarnar eru ekki ein- skorðaðar við viðskiptavini Símans og hvetur Gunnhildur fólk sem fær póst- inn að hafa varann á og eyða honum. „Hafi fólk fallið í gryfjuna og gefið upp kortaupplýsingar bendum við þeim sömu á að hafa samband við við- skiptabankann sinn.“ Nota nafn Símans í svindli  Fólk beðið að eyða svindlpósti Morgunblaðið/Kristinn Svik Fjöldi svikapósta er sendur út á hverju ári og þarf fólk að vera vart um sig og virða þá meginreglu að gefa aldrei kreditkortanúmar sitt í pósti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.