Morgunblaðið - 06.09.2014, Síða 17

Morgunblaðið - 06.09.2014, Síða 17
www.noatun.is Lambalæri með broddkúmeni, rósmarín og hvítlauk 1 lambalæri Biðjið starfsmann í kjötborði að taka úr lykilbein og geymið það fyrir soð. Marinering 5 hvítlauksgeirar 2 tsk. laukduft 2 tsk. broddkúmen 50 ml mild olía 2 tsk. tómatpúrra lauf af 2 stórum rósmaríngreinum Setjið allt hráefnið í matvinnsluvél og blandið saman. Nuddið marinering- unni vel yfir kjötið og látið standa yfir nótt í kæli. Takið lambalærið út 2-3 tímum áður en það á að fara í eldun. Byrjið á að brúna lærið í ofni á 220° í 10-15mín. þar til gullinbrúnt. Lækkið þá hitann niður í 170° og eldið þar til kjarnhiti hefur náð56°. Hvílið í ca 20 mín. og berið fram. Karamellað rótargrænmeti 2 meðalstórar rófur skornar í grófa bita 1 meðalstórt hnúðkál skorið í grófa bita 5 gulrætur skrældar og skornar í grófa teninga 50 ml maplesíróp 50 ml rjómi 2 msk. eplaedik Brúnið grænmetið á pönnu með smá olíu, bætið maplesírópi í og sjóðið niður í karamellu, bætið loks rjómanum og sjóðið niður um helming. Bætið ediki í og setjið í eldfast mót, klárið í ofni þar til grænmetið er meyrt. Smakkið til með salti og pipar. Sætkartöflu- og sellerírótarmauk 2 stórar sætar kartöflur, afhýddar og skornar í litla bita 1 sellerírót afhýdd og skorin í litla bita 50-100 ml rjómi 50 g smjör 2-3 msk. eplaedik salt Sjóðið í vatni sætar kartöflur og sellerírót þar til alveg meyrar. Látið allt vatn renna af og setjið í blandara. Bætið í rjóma og smjöri þar til vel maukað. Smakkið til með salti og ediki. Lykilbein af læri brúnað í ofni 3 hvítlauksgeirar saxaðir 4 skalotlaukar saxaðir 1 gulrót skorin í bita ½ búnt timjan 50 ml rauðvín 1 lítri vatn 2 tsk. fljótandi lambakraftur 40 g smjör safi úr einni sítrónu Brúnið lauk í potti, bætið rauðvíni, beini og kryddjurtum í sjóðið niður um helming og bætið vatni út í. Látið malla á meðalhita þar til um það bil helmingurinn af vatninu hefur gufað upp. Sigtið yfir í annan pott og þykkið með sósujafnara. Bragðbætið með salti, pipar og sítrónu. Pískið að lokum kalt smjörið saman við. Fyrir 6 Við gerummeira fyrir þig Ö ll ve rð er u b ir t m eð fy ri rv a ra u m p re n tv il lu r og / eð a m yn d a b re n gl . H am r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t 1698kr./kg Lambalæri af nýslátruð u 398kr./askjan Íslenskir konfekttómatar, 250g Mangó 549kr./kg 649kr./kg 299kr./askjan Nektarínur, 1kg 389kr./askjan 2298kr./kg Lambahryggur afnýslátruðu 4698kr./kg Ungnauta RibEye 5298kr./kg 2398kr./kg Ferskir, kjúklingabringur ósprautaðar 2869kr./kg Haustslátrun 2014 389kr./pk. 339kr./pk. LUPetitÉcolier, dökkt eða ljóst, 150g 498kr./kassinn CapriSonne OrangeogSafari, 10x200ml Bestir í kjöti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.