Morgunblaðið - 06.09.2014, Page 48
jaðarsöngleiki, sem er það listform
sem Shalala-hópurinn hefur þróað.
Verkið byggðist á greiningu á
fyrri verkum hópsins, sett fram á
fyrirlestrarformi þar sem persónur
og örsenur úr eldri verkum voru
kynntar. Hugmyndafræðin og efn-
istökin voru mjög djörf, verkið
krafðist krappra skiptinga þar sem
tveir sýnendur brugðu sér í mörg
gervi. Allt gekk þetta þó fullkom-
lega upp og Erna Ómarsdóttir sýn-
ir enn og aftur sínar mögnuðu hlið-
ar.
Hátíðinni var lokað með upp-
færslu á verkinu Reið eftir Stein-
unni Ketilsdóttur og Sveinbjörgu
Wilhelm Scream Fjallar um sam-
band hljóðs og hreyfingar.
AF DANSI
Margrét Áskelsdóttir
margret@crymogea.is
Það hefur verið gaman aðfylgjast með þróun Reykja-vík Dance Festival undan-
farin ár. Hátíðin hefur vaxið úr því
að vera eins konar lítil jaðarhátíð
íslensks danssamfélags upp í það að
vera glæsilegur menningar-
viðburður sem nýtur almennrar at-
hygli, umfjöllunar og aðsóknar.
Inga Huld Hákonardóttir og
Rósa Ómarsdóttir sýndu verkið
Wilhelm Scream í Kassanum í Þjóð-
leikhúsinu. Verkið fjallar um sam-
band hljóðs og hreyfingar. Verkið
hófst í algjöru myrkri, furðuleg
hljóð sem erfitt var að staðsetja
bárust frá sviðinu. Myrkrið var
snjöll leið til þess að koma áhorf-
endum inn í þemað og fá þá til þess
að veita hljóðunum athygli. Fram-
köllun hljóðs var undirstaða verks-
ins, á sviðinu voru alls kyns hlutir
sem höfundarnir notuðu til þess að
mynda frásögn með hljóðum, líkt
og svokallaðir Foley-listamenn sem
vinna í hljóðupptökum kvikmynda
gera. Þetta var létt og skemmtilegt
verk sem hæfir öllum aldurshópum
en ef eittvað mætti finna að verkinu
þá hefði mátt vinna betur samþætt-
ingu hljóðmyndar og hreyfiforms.
Erna Ómarsdóttir og Valdimar
Jóhannsson, sem skipa hópinn Sha-
lala, fluttu verkið A Lecture on
Borderline Musicals. Raunar var
verkið kynnt sem fyrirlestur um
Síðasti dagur
dansveislunnar
48 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2014
Hugi hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í
litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi, sækir AA fundi,
lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í
fásinninu. Þegar hann fær símhringingu frá
föður sínum sem boðar komu sína er hið ein-
falda líf skyndilega í uppnámi.
IMDB 7.4/10
Smárabíó 17.45 Lúx, 17.45, 20.00, 20.00 Lúx, 22.15 Lúx,
22.15
Háskólabíó 15.30, 17.45, 20.00, 22.15
Laugarásbíó 20.00
Borgarbíó Akureyri 16.00, 18.00, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
París norðursins Mbl. bbbnn
Metacritic 34/100
IMDB 6.4/10
Smárabíó 13.00, 13.00 (3D), 13.00 (3D Lúx), 15.20, 15.20
(3D), 15.20 (3D Lúx), 17.45, 20.00 3D
Laugarásbíó 14.00, 15.25 (3D), 17.00 3D
Sambíóin Álfabakka 13.30 (3D), 14.00, 15.40 (3D), 16.10,
17.50 (3D), 18.20, 20.00 (3D), 22.10 (3D)
Sambíóin Egilshöll 13.00, 13.30 (3D), 15.30, 17.40 (3D),
20.00 (3D), 22.20
Sambíóin Kringlunni 13.30, 15.40, 17.50, 20.00
Sambíóin Akureyri 13.30, 15.40, 17.50, 20.00
Sambíóin Keflavík 14.00, 17.00
Teenage Mutant
Ninja Turtles 10
Metacritic 45/100
IMDB 7.1/10
Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40,
17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
3D
Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.10
Sambíóin Keflavík 20.00
Sin City: A Dame to Kill For 16
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Life of Crime 12
Tveir smákrimmar lenda í
vandræðum þegar þeir ræna
eiginkonu gjörspillts fast-
eignasala – en hann hefur
engan hug á því að greiða
lausnargjaldið!
Metacritic 59/100
IMDB 6.0/10
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.00
Laugarásbíó 17.30, 20,00
Fading Gigolo 12
Hinn hlédrægi blómasali
Fioravante í New York
reynist vera hinn fullkomni
elskhugi, og gerist atvinnu-
flagari. Málin vandast þegar
Fioravante verður ástfanginn
af einum viðskiptavininum,
hinni einmana ekkju Avigal.
Metacritic 58/100
IMDB 6.3/10
Sambíóin Kringlunni 18.00,
20.00, 22.10
Sambíóin Álfabakka 20.30
Sambíóin Egilshöll 22.30
Guardians of
the Galaxy 12
Peter Quill, öðru nafni Star-
Lord, neyðist til þess að
bjarga heiminum frá hinum
illa Ronan, með aðstoð fé-
laga sinna, sem eru af
skrítnara tagi.
Mbl. bbbbn
Metacritic 75/100
IMDB 9.0/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 22.10
Sambíóin Egilshöll 15.00,
20.00, 22.00
Let’s Be Cops 12
Metacritic 27/100
IMDB 6.8/10
Borgarbíó Akureyri 22.00
Smárabíó 13.00, 15.20,
17.40, 20.00, 22.20
Háskólabíó 15.30, 17.45,
20.00
Expendables 3 16
Mbl.bbbmn
Metacritic 36/100
IMDB 6.2/10
Smárabíó 20.00, 22.40
Laugarásbíó 22.00
Lucy 16
Mbl. bbmnn
Metacritic 61/100
IMDB 6.6/10
Sambíóin Álfabakka 22.30
Laugarásbíó 20.00
The Giver 12
Metacritic 46/100
IMDB 7.1/10
Smárabíó 17.45, 22.15
Háskólabíó 20.00, 22.15
Borgarbíó Akureyri 18.00
Are You Here Metacritic 37/100
IMDB 5.6/10
Háskólabíó 22.40
Into the Storm 12
Metacritic 44/100
IMDB 6.4/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Akureyri 22.10
Flugvélar:
Björgunarsveitin IMDB 5.8/10
Sambíóin Álfabakka 13.30,
13.30 (3D), 15.30, 15.40 3D
Sambíóin Akureyri 13.30,
15.40
Sambíóin Egilshöll 13.00,
13.30 (3D), 15.40 (3D),
17.50
Sambíóin Kringlunni 13.20
(3D), 14.00, 15.20 (3D),
16.00
Step Up: All In Metacritic 46/100
IMDB 6.2/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00
Sambíóin Egilshöll 15.20,
17.30
Sambíóin Akureyri 17.40
Dawn of the Planet
of the Apes 14
Mbl. bbbmn
Metacritic 79/100
IMDB 8.6/10
Háskólabíó 22.15 3D
Jersey Boys 12
Mbl. bbbnn
Metacritic 54/100
IMDB 7.3/10
Sambíóin Kringlunni 17.20
Nikulás í sumarfríi Önnur kvikmyndin í röðinni
um Nikulás litla. Myndirnar
eru gerðar eftir barnabókum
Renés Goscinny og Jeans-
Jacques Sempé.
IMDB 5.8/10
Háskólabíó 15.20, 17.45
Vonarstræti 14
Mbl. bbbbm
IMDB 8.1/10
Háskólabíó 17.20, 20.00
Að temja
drekann sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus
uppgötva dularfullan íshelli
finna þeir sig í miðri baráttu
um að vernda friðinn.
Mbl. bbbnn
Metacritic 77/100
IMDB 8,6/10
Laugarásbíó 14.00, 17.00
Smárabíó 13.00, 15.15
Háskólabíó 15.30
Borgarbíó Akureyri 16.00
Tarzan
IMDB 4.7/10
Sambíóin Álfabakka 13.20,
15.30
Bönnuð innan 7 ára.
Dino Time: Týnd í
tíma IMDB 4.7/10
Laugarásbíó 13.30
Lífið í bænum 8:
Lífið á vellinum Sambíóin Keflavík 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00
Björk: Biophilia Live
Bíó Paradís 18:00 Lau. og
sun., 20.00 Sun. 22:00 Lau.
Only In New York 12
Bíó Paradís 18:00 Lau.
Clip 16
Bíó Paradís 20:00 Lau.
Short Term 12 12
Bíó Paradís 20:00 Lau.
Monica Z 10
Bíó Paradís 22:10 Lau.
22:00 Sun.
Antboy Bíó Paradís 16:00 Lau. og
sun.
Andri og Edda verða
bestu vinir Bíó Paradís 16:00 Lau. og
sun.
Believe 10
Bíó Paradís 16:00 Lau. og
sun.
Hross í oss 12
Bíó Paradís 18:00 Lau.
Heima Bíó Paradís 20:00 Lau.
Eldfjall (Volcano) Bíó Paradís 22:00 Lau.
Before You Know It Bíó Paradís 17:50 Sun.
Supernova Bíó Paradís 20:00 Sun.
Man vs. Trash Bíó Paradís 22:10 Sun.
Gnarr Bíó Paradís 18:00 Sun.
Málmhaus
(Metalhead) 12
Bíó Paradís 20:00 Sun.
101 Reykjavík Bíó Paradís 22:00 Sun.
Kvikmyndir
bíóhúsanna
A L V Ö R U
RISTAÐ
BRAUÐ BE IKON
Spælt
E G G
MORGUNVERÐARPYLSUR
kartöfluteningar
síróp
S K I N K A OSTUR
0g0
S P R E N G I S A N D I O G T R Y G G V A G Ö T U
S Í M I 5 2 7 5 0 0 0 — W W W . G R I L L H U S I D . I S
PÖNNUKAKA
1840kr á mann
Allt á sínum stað og svo fylgir
ávaxtasafi og kaffi eða te með.
Allt þetta fyrir einungis
HELGAR
BRUNCH