Morgunblaðið - 10.10.2014, Side 2

Morgunblaðið - 10.10.2014, Side 2
2 | MORGUNBLAÐIÐ Öll flottustu hjólin sem sýnd voru á Intermot- sýningunni í Köln. 36 10.10.2014 Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Blaðamenn Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Njáll gunnlaugssonnjall@mbl.is Auglýsingar Katrín Theodórs- dóttir kata@mbl.is Forsíðumynd AFP Prentun Landsprent ehf. Leifur Eiríksson hjá Kistu- felli á að baki 68 ára starfs- feril og er hvergi hættur. 12 20 28 Jeppar og jepplingar réðu ríkjum á al- þjóðlegu bílasýningunni í París. 34 Það er gaman frá því að segja að það er hugur í þeim sem hafa innflutning nýrra bíla hingað til lands með höndum. Allir viðmælendur sem blaðamenn tóku hús á fyrir þetta blað voru á einu máli um að heldur horfði til betri vegar hvað sölu nýrra bíla varðaði og er það löngu tímabært, svo ekki sé fastar að orði kveðið; bílafloti landsmanna er fyrir löngu orðinn eldri en góðu hófi gegnir. Við kíkjum líka í blaðinu á alþjóðlegu bílasýninguna í París og sjáum þar áhugaverða þróun hvað sýnda bíla varð- ar, en aðaláherslan var á jeppa og hvers konar jepplinga. Það sem áður var jaðarstærðir er nú í aðalhlutverki. Sama er að segja um smærri bíla sem oft eru nefndir borgarbílar. Vinsælir þeirra færast sífellt í vöxt og margir kjósa vel útbúna bíla með öllum hugsanlegum þægindum – bara ekki eins stóra og reglan virtist vera hér áður fyrr. Þá er rafbílavæðingin áhugaverð sem fyrr og þróunin er síst í rénun; þvert á móti eru allir helstu framleiðendurnir farnir að bjóða upp á hybrid-bíla í bland við hreinræktaða rafbíla. Sú þróun mun vísast til halda áfram af krafti næstu misseri. Góða skemmtun við lesturinn og akið varlega. AFP Þetta er allt að koma Bílanaust er með allt sem þarf fyrir bílinn – og meira til. Stilling er flutt í nýtt og betra húsnæði við Bíldshöfða í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.