Morgunblaðið - 10.10.2014, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.10.2014, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ | 23 og geti eftir það vart hugsað sér að aka án þeirra. „Upplifunin er allt önnur en að þurfa að fletta upp í kortasíðum símaskrárinnar eins og landsmenn eru margir vanir að gera. GPS-kerfin í Hyundai virka snurðu- laust á Íslandi með viðeigandi upp- færslu og hægt að slá inn nöfnin á öllum götum landsins. Kemur GPS- leiðarvísirinn fólki greiðlega á áfangastað og sparar þannig bæði tíma og óþarfa akstur.“ ai@mbl.is Línur Fallegar felgur á bílinn. Hugarró Hyundai bílar koma með langri og rausn- arlegri ábyrgð. Morgunblaðið/Eggert Þarfaþing „Upplifunin er allt önnur en að þurfa að fletta upp í kortasíðum símaskrár- innar eins og landsmenn eru margir vanir að gera. GPS- kerfin í Hyundai virka snurðu- laust á Íslandi með viðeigandi uppfærslu og hægt að slá inn nöfnin á öllum götum lands- ins,“ segir Heiðar. ganga neytendur að því vísu að vél- arnar séu sparneytnar. „Framleiðendur leggja sig alla fram við að smíða bíla sem svara kalli markaðarins um lægri rekstrarkostnað og mæta um leið kröfum stjórnvalda í Evrópu um minni útblástur. Útkoman er sú að í öllum stærðarflokkum eru bílarnir sem við seljum í dag mun sparneyt- nari en þeir bílar sem við seldum fyrir 6-8 árum.“ Heiðar bendir á hvernig Hyundai eltist við minnstu smáatriði til að halda eyðslutölunum niðri. „Sem dæmi eru díóðuljós orðin mun meira áberandi í bílunum en áður, m.a. vegna þess að díóðuljósin nota mun minni orku en hefðbundin ljós og spara þannig eldsneyti.“ Leiðsögukerfi og þráðlausar tengingar Annar búnaður sem áður þótti lúxus er sömuleiðis að verða að staðalbún- aði. „Hyundai hefur m.a. hannað betri dempun fyrir bílana og lagt áherslu á bætta hljóðeinangrun til að gera aksturinn enn þægilegri fyr- ir alla um borð. Bluetooth-kerfi er einnig algengur staðalbúnaður og endurspeglar bæði að fólk vill geta notað símana sína handfrjálst undir stýri en líka tengt tónlistarsafnið í símunum við hljómkerfi bílsins.“ Loks segir Heiðar að GPS- búnaður sé orðinn staðall í stærri bílunum frá Hyundai. Þó að vega- kerfið á Íslandi sé ekki flókið segir hann að fólk uppgötvi fljótt þau þægindi sem fylgja þessum tækjum Það borgar sig að nota það besta! Bíla- og vélavörur ...sem þola álagið! Stýrisendar og spindilkúlur Hjólalegusett Hjöru- og öxulliðir HemlahlutirKúlu- og rúllulegur Viftu- og tímareimar Kúplingar- og höggdeyfar Dalvegi 10–14 • 201 Kópavogi • Sími 540 7000 • www.falkinn.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.