Morgunblaðið - 24.11.2014, Qupperneq 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2014
8 6 5 3 2 1 4 7 9
4 3 1 9 7 8 6 5 2
9 7 2 5 4 6 3 8 1
7 5 8 6 9 4 1 2 3
3 2 9 1 5 7 8 4 6
1 4 6 2 8 3 5 9 7
6 9 4 8 1 2 7 3 5
2 8 3 7 6 5 9 1 4
5 1 7 4 3 9 2 6 8
8 7 6 9 1 5 4 3 2
3 4 1 8 2 6 9 5 7
5 2 9 3 4 7 6 8 1
7 6 3 4 8 9 1 2 5
2 9 5 7 3 1 8 4 6
4 1 8 6 5 2 7 9 3
6 8 2 1 9 3 5 7 4
9 3 7 5 6 4 2 1 8
1 5 4 2 7 8 3 6 9
2 8 5 3 9 1 4 6 7
4 7 6 5 8 2 9 1 3
3 1 9 7 6 4 2 8 5
8 3 2 4 7 9 6 5 1
9 6 7 1 5 3 8 4 2
5 4 1 6 2 8 3 7 9
7 5 8 9 3 6 1 2 4
6 9 4 2 1 7 5 3 8
1 2 3 8 4 5 7 9 6
Lausn sudoku
Dularfullt mál. S-AV
Norður
♠KD10872
♥7
♦D985
♣D4
Vestur Austur
♠G54 ♠Á93
♥G86 ♥Á109542
♦G76 ♦2
♣Á962 ♣873
Suður
♠6
♥KD3
♦ÁK1043
♣KG105
Suður spilar 7♦ doblaða.
Hvað er í gangi hjá Helness og Helge-
mo? Sagnir hafa aldrei verið þeirra
sterka hlið en nú tekur steininn úr –
misskilningur í hverjum leik. Ætli þeir
séu að taka kerfið í gegn?
Þetta gerðist í Mílanó fyrir tíu
dögum: Helgemo vakti á 1♦, Helness
svaraði á 1♠, Helgemo sagði 2♣ og
Helness 2♥. Takið eftir! Augljóslega er
2♥ gervisögn en nákvæmlega hver er
merkingin? Það kom ekki fram í skýr-
ingum spekinga á BBO. Eitt er þó víst:
Ekki er sögnin meint sem geimkrafa
(fjórði litur), því norður á engan veginn
nóg til þess.
Helgemo sagði 2♠ við 2♥, sem
bendir til að inni í 2♥ geti leynst veik
spil með langlit í spaða. Helness sagði
3♦ næst og sú sögn hafði einkar örv-
andi áhrif á Helgemo. Hann spurði um
ása, fékk svarið 5♣ (enginn eða ÞRÍR)
og lét vaða í SJÖ tígla!?
Þetta er hið dularfyllsta mál.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 d5 4. cxd5
Rxd5 5. Rf3 Rc6 6. 0-0 Be7 7. Rc3
Rb6 8. a3 a5 9. d3 Be6 10. Be3 Rd5
11. Bd2 0-0 12. Re4 Rf6 13. Rc3 Rd5
14. Ra4 f6 15. Hc1 Dd7 16. Dc2 Kh8
17. Rc5 Bxc5 18. Dxc5 Hfc8 19. b4
axb4 20. axb4 Ha2 21. b5 Rd4 22.
Rxd4 exd4 23. Hfd1 b6 24. Dxd4
Dxb5 25. Dh4 c5 26. e4 Rb4 27. Bc3
Bb3 28. Bh3 Hf8 29. Bf5 h6 30. e5
Rd5 31. exf6 Rxf6 32. He1 Dc6 33.
He3 Dd5
Staðan kom upp í efstu deild í fyrri
hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk
fyrir skömmu í Rimaskóla. Stór-
meistarinn Margeir Pétursson
(2.532) hafði hvítt gegn Haraldi
Baldurssyni (1.988). 34. Bxf6! og
svartur gafst upp enda taflið tapað
bæði eftir 34. … Hxf6 He8+ og 34. …
Dxf5 35. Dxh6+. Margeir vann báðar
skákirnar sem hann tefldi fyrir Tafl-
félag Reykjavíkur á Íslandsmótinu og
er nú með 2.536 skákstig.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Ós er ármynni. Orðið er oft haft í fleirtölu, m.a. í nafni Århus-borgar á íslensku: Árósar. Sú er líka
merkingin, rithátturinn Århus er yngri og festist svo. Heitið beygist þannig: Árósar, um Árósa, frá Árósum,
til Árósa. „Árósir“ stenst ekki skoðun.
Málið
24. nóvember 1809
Erindisbréf fyrir hrepp-
stjóra (hreppstjórainstrúx)
var birt. Þar var fjallað um
réttindi þeirra og skyldur í
42 greinum.
24. nóvember 1893
Kóngsbænadagur var af-
numinn sem helgidagur.
Hann var almennur bæna-
dagur síðan 1686, fjórða
föstudag eftir páska.
24. nóvember 1965
Jóhann Löve, 30 ára lög-
reglumaður, fannst suður af
Skjaldbreiði eftir að fjögur
hundruð manns höfðu leitað
að honum í sextíu klukku-
stundir. Hann hafði verið á
rjúpnaveiðum með félögum
sínum en villst í vonskuveðri.
24. nóvember 1972
Suðurlandsvegur milli
Reykjavíkur og Selfoss var
formlega tekinn í notkun.
Hann hafði verið endur-
byggður og lagður bundnu
slitlagi. Verkið tók sex ár.
24. nóvember 1974
Varðskipið Ægir tók vestur-
þýska togarann Arcturus að
ólöglegum veiðum við Suð-
austurland. „Gegn byssum
höfum við ekkert svar,“
sagði skipstjórinn við Vísi.
Þetta var fyrsti togarinn sem
tekinn var innan 50 mílna
fiskveiðilögsögunnar.
24. nóvember 1999
Nýr vegur fyrir Búlands-
höfða á Snæfellsnesi var
formlega tekinn í notkun, ári
á undan áætlun. Eldri vegur
var síðan 1962 og oft farar-
tálmi milli byggða á norðan-
verðu nesinu.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
7 9
4 3 5
2 3
5 9 4 3
9 8
1 8
4 1 7
2 3 9 1 4
7 2
8 7 9
4 1 8
7 6 1
7 1
9 1 8
4 5 9
6 2 4
5
8 9
3 1
4 7 2 9
3
7 1
1 3 4 2
5 3
7 8
9 2 5
3 4 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
C A I Q J T R A A U C D A N M Q G P
U U L Y L D Y U N W J R O K J V M H
F E J L C U G N J B G S D R X U F D
W S J O C I A Ö R E S M U M T A A F
U X T F A K K O L Ó A G U Y U Q X E
P I Y C Y U D R G E N T E D S J Y S
X T M Z L D U G E I T L M K Z M H T
M G L S Þ T I M L Æ B F Í Q U R E C
R B Á Y O V Q K B D H T S L I J I P
U Z R N N O Æ Ð N P U O Ó X E S N Y
Ð L S P R T I A S G W K Y V G E K Z
A I N F Á V S V G W S E Q U G P A A
L D L F N S O T B Á I K M P I A A U
G A N A P P A N H I T Y E R B Y Ð Q
Ð H M E Ð H Ö N D L U N I N T D I K
Ó A W D Q U M I S K U N N A R L L O
G Á G Æ T R A R D P R X H W J M I A
J E O V C L G B P U T N Á L S R U A
Jökulsá
Viggósson
Aurslá
Breytihnappana
Broddþyrla
Einkaaðili
Fátæklingur
Góðglaður
Háskólum
Meðhöndlunin
Miskunnar
Sandbleytum
Skítug
Snoturlegra
Viðbættum
Ágætrar
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 klettur, 4
vitrunin, 7 yrkja, 8 svar-
dagi, 9 haf, 11 forar, 13
spilum, 14 sálir, 15 mað-
ur, 17 slæmt, 20 ósoðin,
22 hænur, 23 góðri
skipan, 24 rödd, 25
kasta.
Lóðrétt | 1 dagsljós, 2
ílát, 3 staup, 4 digur, 5
kyrrðar, 6 líffærum, 10
gubbaðir, 12 herbergi,
13 drýsill, 15 málmur, 16
sönnu, 18 laghent, 19
muldra, 20 karldýr,
21 atlaga.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 heilsutæp, 8 ískur, 9 iglan, 10 inn, 11 arrar, 13 norpi, 15 vagns,
18 atast, 21 van, 22 fræða, 23 geddu, 24 liðsinnir.
Lóðrétt: 2 eykur, 3 lúrir, 4 urinn, 5 ætlar, 6 víma, 7 enni, 12 ann, 14 oft,
15 vofa, 16 græði, 17 svans, 18 angan, 19 aldni, 20 taut.
Þegar þú kaupir bökunardropa frá
Kötlu, styður þú fjölfötluð börn til náms.
Sunnusjóður hefur í meira en 30 ár
aukið námsmöguleika fjölfatlaðra
barna. Katla er helsti bakhjarl sjóðsins.
DROPAR SEM
LOFA GÓÐU
www.sunnusjodur.is www.katla.is/dropar