Morgunblaðið - 29.11.2014, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2014
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
Vertu vinur okkar
á Facebook
Vandaðar þýskar
ullarkápur síðar og
millisíðar
Str. 36-52
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
Siffon-mussur
Str. S-XXL | Kr. 8.900
Opið í dag 10-16
Laugavegi 63 • S: 551 4422
JÓLAGJÖFIN HENNAR
DRAUMAKÁPAN - GLÆSIKJÓLAR - SPARIDRESS
Loðkragar - Peysur - Hanskar - Gjafakort - Gjafainnpökkun
Skoðið laxdal.is
10%
AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM
VÖRUM
Í DAG
Klapparstíg 44 • Sími 562 3614
Englaspil
Messing og silfur
Verð kr. 1.995
Stöndum öll saman sem ein þjóð
Sýnum kærleik og samkennd í verki.
Við megum ekki gleyma fátæka fólkinu
á Íslandi. Jólasöfnun er hafin hjá
Fjölskylduhjálp Íslands.
Hjálpið okkur að hjálpa öðrum.
Margt smátt gerir eitt stórt.
546-26-6609, kt. 660903-2590
Guð blessi ykkur öll
Yfirhafnir
Kringlunni 4c Sími 568 4900
Klapparstíg 44 • Sími 562 3614
Jólasending frá Walkers
Kex og
kökurMikið úrval
Varaþingmaður
hefur ekki verið
kallaður inn fyr-
ir Hönnu Birnu
Kristjánsdóttur,
ráðherra og al-
þingismann.
Hún óskaði
eftir því á föstu-
dag í liðinni
viku, 21. nóv-
ember síðast lið-
inn, að hætta sem innanríkis-
ráðherra, fór í kjölfarið í frí til
útlanda og boðaði komu sína aftur
sem þingmaður eftir áramót.
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðn-
aðar- og viðskiptaráðherra, tók
tímabundið við verkefnum innan-
ríkisráðherra.
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, for-
maður þingflokks Sjálfstæðis-
flokksins, bendir á að Hanna Birna
Kristjánsdóttir sé ekki laus sem
innanríkisráðherra fyrr en hún
hefur fengið lausn á ríkisráðs-
fundi. Eftir það þurfi hún að óska
eftir formlegu leyfi sem þingmað-
ur og gera grein fyrir því af hverju
hún fari í frí. Í kjölfarið verði vara-
maður kallaður inn. Hún áréttar
að ekki megi kalla inn varamann
nema þingmaður sé að minnsta
kosti fimm þingdaga í burtu.
Sigríður Á. Andersen er fyrsti
varamaður Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavíkurkjördæmi suður.
Enginn inn
fyrir Hönnu
Birnu
Hanna Birna
Kristjánsdóttir
Þarf fyrst að fá
lausn sem ráðherra
mbl.is