Morgunblaðið - 29.11.2014, Page 60

Morgunblaðið - 29.11.2014, Page 60
60 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2014 Hrafnhildur Arnardóttir myndlistarkona, sem einnig er þekkt undir listamannsnafninu Shoplifter, opnar í dag, laugardag, sýningu í Hverfisgalleríi, Hverfisgötu 4. Sýninguna kallar hún „Tilfelli og ný loðverk“. Hrafnhildur hefur verið búsett í New York um árabil. Hún hefur engu að síður sýnt reglulega á Íslandi en einnig í söfnum og gall- eríum víðsvegar um heiminn, meðal annars í MoMA í New York, Museum Angewandte Kunst í Frankfurt, Þýskalandi og á Liverpool Tvíæringnum í Englandi. Árið 2011 hlaut hún Norrænu textílverðlaunin og sama ár veitti Svíakonungur henni orðu Prins Eugen fyrir framlag sitt til myndlistar. Á sunnudag klukkan 14 hyggst Hrafnhildur ræða við gesti á sýningunni. Tilfelli Hrafnhildar og loðverk Morgunblaðið/Kristinn Hárverk Hrafnhildur er þekkt fyrir að nota hár í verk sín og eru loðverkin á sýningunni í þeim anda. Einng sýnir hún skúlptúra sem hún kallar tilfelli. Þór Breiðfjörð kemur fram í Saln- um í Kópavogi í kvöld, laugardag, klukkan 20.30 á tónleikum sem hann kallar „Jól í stofunni“. Þór kemur þessa dagana fram á sinni fyrstu jólatónleikaröð; uppselt var á þá fyrstu sem voru í gær- kvöldi og bætti hann því þessum við. Heitið vísar til jólaþátta sem Bing Crosby og Frank Sinatra voru með hér áður fyrr. Auk erlendra jólagullmola flytur Þór alíslenskar jólaperlur í hug- ljúfum stíl. Leynigesturinn á tónleikunum er heill kór, Kalmanskórinn frá Akra- nesi undir stjórn Sveins Arnars Sæ- mundssonar. Hljóðfæraleikarar eru Vignir Þór Stefánsson á píanó og Matthías Stefánsson á gítar og fiðlu. Söngvarinn Þór Breiðfjörð kemur fram á aukatónleikum í Salnum í kvöld. Stofujól Þórs í Salnum í kvöld Strengjakvartettinn Siggi kemur fram á tónleikum í tónleikaröðinni Hljóðön í Hafnarborg annað kvöld, sunnudag, klukkan 20. Á tónleikunum verður velt upp hugmyndum um kvartettformið og sameining hljóðfæranna fjögurra í einn hljóðheim hugleidd. Á efnis- skrá eru verk eftir Giacinto Scelsi, Naomi Pinnock og frumflutningur bæði Strengjakvartetts nr. 2 eftir Atla Heimi Sveinsson og nýs verks eftir Unu Sveinbjarnardóttur. Strengjakvartettinn Siggi er skipaður Unu Sveinbjarnardóttur og Helgu Þóru Björgvinsdóttur, fiðluleikurum, Þórunni Ósk Mar- ínósdóttur, víóluleikara og Sigurði Bjarka Gunnarssyni, sellóleikara. Hann kom fyrst fram árið 2012. Siggi leikur á Hljóðanartónleikum Tónskáldið Frumfluttur verður strengja- kvartett eftir Atla Heimi Sveinsson. Söfn • Setur • Sýningar Gleðilega aðventu! Jólin hans Hallgríms, ný sýning og ratleikur á Torgi Þjóð verður til – Menning og samfélag í 1200 ár Silfur Íslands í Bogasal, Silfursmiður í hjáverkum í Horni Svipmyndir eins augnabliks. Ljósmyndir Þorsteins Jósepssonar í Myndasal Natríum sól á Veggnum Spennandi ratleikir fyrir alla krakka Safnbúð og kaffihús Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41, s. 530 2200, www.thodminjasafn.is • www.facebook.com/thjodminjasafn Opið frá 11-17 alla daga nema mánudaga. Listasafn Reykjanesbæjar FERÐ – Finnur Arnar Arnarson 31. október – 21. desember Byggðasafn Reykjanesbæjar Bátasafn Gríms Karlssonar Hönnun - Net á þurru landi Listasafn Erlings Jónssonar Opið virka daga 12-17, helgar 13-17. Aðgangur ókeypis reykjanesbaer.is/listasafn Verið velkomin ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS LISTASAFN ÍSLANDS Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600, www.listasafn.is Opið daglega kl. 10-17, lokað mánudaga. JÓN ÓSKAR - NÝ VERK 7.11. 2014 - 8.2. 2015 LISTASAFN ÍSLANDS 1884-2014 - VALIN VERK ÚR SAFNEIGN 7.11. 2014 - 8.2. 2015 SUNNUDAGINN 30. nóv. kl. 14 fjalla 3 gestir um verk á sýningunni; Sigurður Pétursson, lektor emeritus, Margrét Eggertsdóttir ranns.prófessor og Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri. SAFNBÚÐ - Listrænar gjafavörur KAFFISTOFA - Ljúffengar veitingar SIGURÐUR GUÐJÓNSSON - Sýning á videólist hans á kaffistofu LÍ. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Laugarnestanga 70, sími 553 2906, SPOR Í SANDI, Sigurjón Ólafsson Yfirlitssýning 24.5. - 30.11. 2014 Sunnudagsleiðsögn 30. nóv. kl. 14 Birgitta Spur fjallar um verk Sigurjóns Ólafssonar. Síðasta sýningarhelgi! Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Lokað í des. og jan. www.lso.is SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR Bergstaðastræti 74, sími 561 9616, www.listasafn.is Sýningarnar, HÚSAFELL ÁSGRÍMS og FORYNJUR. Opið sunnudaga kl. 14-17. VARA-LITIR Málverk eftir sjö íslenska samtímalistamenn Listamannsspjall Sunnudag 30. nóvember kl. 15 Ragnar Þórisson Tónleikar – Hljóðön Sunnudag 30. nóvember kl. 20 Strengjakvartettinn Siggi Hádegistónleikar Þriðjudag 2. desember kl. 12 Maríustund Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópran Verk úr safneign Elías B. Halldórsson Opið 12-17, fim. 12-21, lokað þri. www.hafnarborg.is, sími 585 5790 Aðgangur ókeypis Opið kl. 12-17. Lokað mánud. Garðatorg 1, Garðabær www.honnunarsafn.is Leiðsagnir á föstudögum í desember kl. 12.15 Fréttablaðið, J.S. DV, H.A. MBL, R.Ö.P. Opera Now Íslensku tónlistarverðlaunin 2013 Tónlistarviðburður og tónhöfundur ársins Gríman 2014 Sýning ársins Tónlist ársins Söngvari ársins, Elmar Gilbertsson Óperan Ragnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson er komin út í vandaðri þriggja diska útgáfu með textabók á íslensku og ensku. Tryggðu þér eintak af þessu stórvirki íslenskrar tónlistarsögu. Sinfóníuhljómsveit Íslands og Kór Íslensku óperunnar ásamt Þóru Einarsdóttur, Viðari Gunnarssyni, Elmari Gilbertssyni, Jóhanni Smára Sævarssyni, Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur, Hönnu Dóru Sturludóttur, Bergþóri Pálssyni, Ágústi Ólafssyni og Birni Ingiberg Jónssyni, undir stjórn Petri Sakari, hljómsveitarstjóra. AUKASÝNINGAR ÍSLENSKU ÓPERUNNARÁ RAGNHEIÐI 27. OG 28. DESEMBER Fæst í Hagkaup, Bónus, Elko, Eymundsson og Skífunni. facebook.com/ragnheiduropera

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.