Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Blaðsíða 42
RÚLLUKRAGAR ERU SJÓÐANDI HEITIR ÞENNAN VETURINN. Á SÝNINGUM FLESTRA STÆRSTU TÍSKUHÚSA HEIMS FYRIR VETURINN MÁTTI SJÁ RÚLLUKRÖGUM BREGÐA FYRIR, BÆÐI STÓRUM HLÝJUM PRJÓNAPEYSUM MEÐ ÞYKKUM KRAGA EÐA ÞUNNUM PEYSUM MEÐ LÉTTUM RÚLLU- KRAGA. ÞÁ ER EINNIG SÉRLEGA SKEMMTILEGT AÐ LEIKA SÉR MEÐ SAMSETNINGAR Á RÚLLU- KRAGAPEYSUM ENDA HENTA ÞÆR UNDIR SKYRTUR OG ÞYKKAR PEYSUR OG KOMA VEL ÚT VIÐ ÝMISKONAR HÁLSMEN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is AFP Next 8.490 kr. Ómótstæðileg þykk peysa með stórum kraga. Rúllukragi úr vetrarlínu Barbara Bui 2014/2015. Vila 7.490 kr. Þægilegur jersey-kjóll sem auðvelt er að poppa upp með áferðarfallegum sokka- buxum eða áberandi skarti. Vero Moda 5.990 kr. Hlýrabolur sem er fullkominn undir skyrtur eða aðrar peysur. VETRARTÍSKAN Rúllukraga- peysur Vero Moda 2.990 kr. Léttur og flottur rúllu- kragatoppur. Stór og mikill kragi á vetr- arsýningu Marni 2014/ 2015. Zara 11.995 kr. Prjónapeysa í skemmti- lega einföldu sniði. Victoria Beckham fyrir veturinn 2014. AFP Zara 11.995 kr. Dásamlegur prjónakjóll með háum kraga. Esprit 10.645 kr. Víð rúllukragapeysa með þunnu efni á baki. Glæsileiki einkenndi vetrarlínu Ralphs Laurens 2014/2015. Lindex 7.995 kr. Síð og notalega peysa. Málmáferð þráðanna gefur henni líflegt yf- irbragð. 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.11. 2014 Tíska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.