Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Síða 53

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Síða 53
 Broddi Broddason fékk prýðisumsögn hjá mörgum álitsgjöfum en þá má þess einnig geta að bróðir hans, Þorbjörn Broddason fé- lagsfræðingur, var líka sagður tala fallegt mál. „Meitlaður í gabbró og magnþrunginn. Skáld.“ Ófeigur Sigurðsson rithöfundur Fast á hæla sigurvegurunum Á EFTIR ÞEIM VIGDÍSI FINNBOGADÓTTUR OG ÞÓRARNI ELDJÁRN VORU NÆST AÐ STIGUM ÞAU BRAGI VALDIMAR SKÚLASON, KATRÍN JAKOBSDÓTTIR, MEGAS OG ÞORSTEINN FRÁ HAMRI, ÞAÐ ER AÐ SEGJA, ÞAU RÖTUÐU OFTAST Á BLAÐ Á EFTIR RITHÖFUNDINUM OG FYRRVERANDI FORSETA. „Katrín Jakobsdóttir sam- einar röklega og skýra hugsun og framsetningu sem er alltaf auðskilin og á vandaðri ís- lensku. Hún grípur sjaldnast til krúsi- dúllna eða skáldlegra tilþrifa, en þess þarf ekki þegar merkingin er jafn fastmótuð og raun ber vitni.“ Sindri Freysson rithöfundur „Málsnið hans er í senn fjörugt og formlegt, hann grípur til fágætra orðtaka en slettir líka af mikilli list. Þetta sést í textunum hans, en ég hef hitt hann og kom- ist að því að hann talar líka svona skemmtilega hvers- dags.“ Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur „Afbragðs textahöfundur og hefur unnið það afrek að gera skemmtiþátt um ís- lenskt mál.“ Benóný Ægisson rithöfundur „Hann leikur sér líka með „villurnar“ svo vel er gert. María Björk Kristjánsdóttir, fagstjóri íslensku við MR Bragi Valdimar Skúlason Megas Þorsteinn frá Hamri Katrín J akobsdóttir 16.11. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 53 Andrés Jónsson, eigandi Góðra samskipta Auður Ava Ólafsdóttir, rithöfundur og lektor í listfræði Ásdís Egilsdóttir, prófessor í íslenskum miðaldabókmenntum Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri í Vestubyggð Benedikt Hjartarson, lektor í almennri bókmenntafræði Benóný Ægisson rithöfundur Björgvin Guðmundsson, eig- andi KOM almannatengsla Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur Bryndís Björgvinsdóttir rithöfundur Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslensk- um nútímabókmenntum Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vest- mannaeyjum Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur Guðrún Nína Petersen veðurfræðingur Gullveig Sæmundsdóttir, fyrrverandi rit- stjóri Gunnar Helgason, leikari, leikstjóri og rit- höfundur Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði Helga Guðrún Johnson rit- höfundur Helga Soffía Konráðsdóttir, sóknarprestur í Háteigsprestakalli Hrefna Haraldsdóttir, formaður stjórnar Miðstöðvar íslenskra bókmennta Huldar Breiðfjörð rithöfundur Ísold Uggadóttir kvikmyndagerðarkona Jóhannes Gísli Jónsson, lektor í íslenskri málfræði Jón Axel Harðarson, prófessor í íslenskri málfræði Jón Reynir Sigurvinsson, skólameistari Menntaskólans á Ísafirði Jóna Hrönn Bolladóttir, sókn- arprestur í Garðaprestakalli Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingar Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borg- arleikhússins Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð María Björk Kristjánsdóttir, fagstjóri ís- lensku við Menntaskólann í Reykjavík Melkorka Tekla Ólafsdóttir, leik- húsráðunautur hjá Þjóðleikhúsinu Oddný Eir Ævarsdóttir rithöfundur Ófeigur Sigurðsson rithöfundur Pétur Gunnarsson rithöfundur Róbert H. Haraldsson, prófessor í heim- speki Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands Sif Ríkharðsdóttir, dósent í al- mennri bókmenntafræði Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor í íslenskri málfræði Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræð- ingur Silja Bára Ómarsdóttir aðjúnkt við stjórn- málafræðideild Háskóla Íslands Sindri Freysson rithöfundur Stefán Baldursson, óperustjóri Íslensku óperunnar Stefán Pálsson sagnfræðingur Steingrímur J. Sigfússon, þingmað- ur Vinstri-grænna Svavar Steinarr Guðmundsson, bók- menntafræðingur og verkefnastjóri íslensku- og menningardeildar Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í íslensk- um bókmenntum Torfi Tulinius, prófessor í íslenskum miðaldafræðum Unnur Þóra Jökulsdóttir rithöfundur Þorgrímur Þráinsson rithöfundur Álitsgjafar voru: Þessi líka  Svanhildur Hólm Valsdóttir þykir hafa skemmtilegan orðaforða og nota hann af smekkvísi og glettni. Úr rithöfunda- stéttinni voru auk Þor- steins frá Hamri þau Gerður Kristný, Pétur Gunnarsson og Steinunn Sigurðardóttir oft nefnd. Gerður Kristný þykir meðal annars vera fundvís á skemmtileg orð, Pétur var sagður hafa „kitlandi spennu“ í málfari sínu. Þá kallaði Torfi Tulinius pró- fessor Steinunni „Chopin íslenskunnar“.  Sigríður Hall- dórsdóttir Lax- ness er sögð ákaf- lega kjarnyrt.  Þórður Tómasson, safnvörður í Skógum. ÞAÐ ER LÍKAST TIL AÐ MARGIR SÉU NEFNDIR TIL SÖGUNNAR SEM VEL MÆLTIR ÞÓTT NOKKRIR SKARI FRAM ÚR. ÞESSI VORU FLEST NEFND TIL SÖGUNNAR OFTAR EN TVISVAR OG OFTAR EN ÞRISVAR. Jakob Frí- mann Magn- ússon tónlist- armaður  „Textasmiðir AmabAdamA. Þeim tekst á undraverð- an hátt að laga kærleiksrík regg- ísk minni og þemu saman við ungæðislega ís- lensku.“ Svavar Steinarr Guðmundsson bókmenntafræðingur Jón Axel Harðarson, prófessor í íslenskri málfræði svaraði því skriflega hverja hann telur best mælta á landi hér: „Þrátt fyrir að íslenzku máli hafi hrakað mjög í seinni tíð eru enn margir sem hafa gott vald á því. Sá sem talar rétt mál hefur tileinkað sér hefð- bundna málnotkun. Vel mælt- ur maður hefur auk þess ríkan orðaforða og góða þekkingu á blæbrigðaauðgi málsins. Mælskur eða orðsnjall er loks sá sem hefur tamið sér góðan stíl og flytur mál sitt glæsilega og á rökvísan hátt. Þegar ég hugsa um mælskumenn sem hafa verið áberandi í íslenzku þjóðlífi á þessari öld detta mér t.d. í hug Davíð Oddsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Ólafur Ragnar Grímsson og Steingrímur J. Sigfússon. Þau eru öll vel máli farin en auk þess orðheppin og hnyttin í til- svörum.“  Edda Heiðrún Backman þykir tala fallegt mál.  Ævar Kjartansson var sá fjölmiðla- maður sem fékk flest atkvæði álitsgjafa. „Íslenskumaður fram í fingurgóma,“ er meðal ummæla. Þá fengu samstarfssystur hans Brynja Þorgeirsdóttir og Þóra Arnórsdóttir einnig nokkur atkvæði.  Páll Skúlason þykir hafa lag á að koma flóknum hugsunum á fallegt íslenskt mál.  Svanhildur Óskarsdóttir, handritafræðingur á Árnastofnun

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.