Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Blaðsíða 33
16.11. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Gestir frá vinstri: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, Her- borg Eðvaldsdóttir, Heiða Eiríksdóttir, María Valsdóttir, Edda Skúladóttir og Hanna Hlíf Bjarnadóttir fyrir endann. Bollakökur með límónu og bláberjum 6 egg 2 límónur 100 g 70% súkkulaði 100 g heslihnetuflögur 2,5 dl rjómi 1 tsk. kókóspálmasykur 1 tsk. sykur 1 msk. spelt 2 tsk. vínsteinslyftiduft 1 bolli bláber, ný eða frosin Aðskiljið rauður og eggjahvítur, raspið börkinn af límónunum og kreistið safann úr þeim. Geymið 1 msk. af berkinum til skreytingar. Skerið súkkulaðið smátt. Þeytið rjómann í sér skál og stífþeytið svo eggja- hvíturnar í annarri skál. Blandið kókospálmasykr- inum saman við eggjahvítuþeytinginn í lokin. Í eggjahvítuþeytinginn setjið þið súkkulaði, 75 g heslihnetuflögur, msk. af spelti og bætið lyftidufti saman við og setjið í bollakökuform. Bakið í ofni í 60 mínútur við 200°C. Látið kökurnar kólna í ofn- inum. Hitið þá eggjarauður, límónusafa, raspaðan lím- ónubörkinn og sykur í potti þar til kremið þykkn- ar. Hrærið stöðugt í á meðan og kælið svo krem- ið. Setjið að lokum ofan á kökurnar í þessari röð; þeyttan rjóma, límónukremið, bláber, 1 msk. heslihnetukurl og afganginn af límónuberkinum. Framleiðendur bresku Rowlett brauðristanna hafa aldrei verið sammála því að brauðristar eigi að vera ódýrar, ónákvæmar og ónýtar alltof snemma. Þær hafa verið handsmíðaðar í tæp 70 ár og hvert einasta tæki er prófað áður en það fer úr húsi. Það hlýtur að vera öfundsvert starf að sjá um gæða- eftirlitið með öllu þessu ristaða brauði. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Brauðristar- gæðaeftirlit KJÖTBOLLUR 1 bakki nautahakk ½ krukka fetaostur 1 lúka basilíka, fersk 1-2 egg salt og pipar eftir smekk, meira þó en minna ¼-½ chilipipar, fræhreinsaður, má sleppa 1 lúka hnetur eða salthnetur parmesanostur eftir smekk Blandið öllu nemi kjöti og parmesanosti saman í mat- vinnsluvél. Setjið kjötið síðast saman við. Ef bollurnar eru of þurrar, bætið þá við einu eggi, ef þær eru of klístraðar, bætið ristuðu brauði saman við. Mótið litlar bollur með skeið og steikið á pönnu. Setjið bollurnar í eldfast móti, ríf- ið parmesanostinn yfir og hitið í ofni í 175° í 10 mínútur. GRÆNMETISBOLLUR 1 ½ bolli soðin grjón, má nota kúskús 3 gulrætur ½ lítill haus hnúðkál 1-2 egg 1 bolli rósakál, má nota frosið ½ krukka fetaostur 1 lúka basilíka, fersk ¼-½ chilipipar, má sleppa 1 lúka hnetur eða salthnetur kókosolía til steikingar Skerið grænmetið niður og steikið á pönnu. Blandið saman hnetum, eggjum, chilipipar, basilíku og fetaosti í mat- vinnsluvél. Bætið soðnu grjónunum og grænmetinu saman við. Ef blandan er of klístruð, bætið ristuðu brauði saman við eða eggi ef hún er of þurr. Mótið litlar bollur með skeið og setjið á plötu með bökunarpappír. Bakið við 180°C í 20 mín. Setjið bollurnar þá á pönnu og steikið við vægan hita upp úr kókosolíu. Berið fram með gráðostsósu sem er útbúin úr 1 dós af sýrðum rjóma með graslauk, 1 lítilli dós af majónesi, gráð- osti eftir smekk og salti og pipar eftir smekk. Tvær gerðir af bollum Morgunblaðið/Þórður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.