Straumhvörf - 15.01.1943, Blaðsíða 5

Straumhvörf - 15.01.1943, Blaðsíða 5
STRAUMHVÖRF 3 sjá þess merki eigi óví&a, ef aö er gáð. Þeir vita, aS þeir eru aSeins fáir úr þeim fjölmenna hópi, er ná hugsar af meiri alúS og einlœgni um þjóófélags- og menningarleg málefni en œtla mœtti af ýmsu, er fram kemur í hló'óum okkar. Og einmitt þess vegna eru allir gót'öir drengir hvattir til aS hefja viöhorf sín yfir vígmál svefnrofanna. Þó aS mál og efni ritsins verði vandaö eftir fóngum, eru les- endur minntir á skylduna, ,.aS hafa heldur það, er sannara reynist“. Fórunautar íslenzkrar samtiöar! Raunhœft mat á óllum sviö- um þjóöífs okkar er skilyröi fyrir óllum sjálfráöum aögeröum okk- ar í félagslegum efnum. AS öSru leyti veröum viö aS treysta giftu þeirri, er fylgt hefir íslenzku þjóöinni og menningu hennar á liön- um óldum, þó aS kjörin vœru oft kröpp. En enginn einn og ekki fáir, heldur allir ráiÓa því, hvort fórunautar sérhvers tíma gjalda eSa njóta samleiöar. ViS réöum engu um þaö, aS viö uröum förunautar. Einnig niöj- ar okkar tnunu engu ráiöa í því efni. Gagnvart fortíöinni einni er ma'öurinn alls kostar magnvana. Því er mest þörf drengskapar gagn- vart fortíö þeirri, er niöjunum er skilaö. Ef viö gerum okkur þess fulla grein, veröur íslenzk samtíö enginn Níöhöggur, er skeröir þjóö- armeiöinn. Broddi Jóhannesson. Emil Björnsson. <: . , Jóhann Jónasson frá Öxney. L' 4. í Egill Bjarnason. Hermann Jónsson. 'H ^ Klemens Tryggvason. Lúövík Kristjánsson. Sigurbjörn Einarsson. £yx-e~. > S. Sörenson.

x

Straumhvörf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumhvörf
https://timarit.is/publication/1092

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.