Straumhvörf - 15.01.1943, Blaðsíða 2

Straumhvörf - 15.01.1943, Blaðsíða 2
Húsmœður til sjávar og sveita! Ykkur er nauðsynlegt að hafa við hendina góða mat- i reiðslubók. Hún sparar ykkur mörg heilabrot og veitir ykkur öryggi fyrir því að maturinn sé hollur og góður. ' Nýja útgáfan af bók Helgu Sigurðardóttur, Lærið að matbúa, er óefað bezta bókin, sem þið eigið kost á. Hún er nú að koma út og verður send til bóksala um mánaðamótin. Bókaverzlun fsafoldar. Eimskipaf élag íslands hefir frá því árið 1915 jafnan verið í farar- broddi í siglingamálum tslendinga. Látið jafnan skip þess annast flutninga yðar. All± með Eimskip!

x

Straumhvörf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumhvörf
https://timarit.is/publication/1092

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.