Straumhvörf - 15.01.1943, Síða 2

Straumhvörf - 15.01.1943, Síða 2
Húsmœður til sjávar og sveita! Ykkur er nauðsynlegt að hafa við hendina góða mat- i reiðslubók. Hún sparar ykkur mörg heilabrot og veitir ykkur öryggi fyrir því að maturinn sé hollur og góður. ' Nýja útgáfan af bók Helgu Sigurðardóttur, Lærið að matbúa, er óefað bezta bókin, sem þið eigið kost á. Hún er nú að koma út og verður send til bóksala um mánaðamótin. Bókaverzlun fsafoldar. Eimskipaf élag íslands hefir frá því árið 1915 jafnan verið í farar- broddi í siglingamálum tslendinga. Látið jafnan skip þess annast flutninga yðar. All± með Eimskip!

x

Straumhvörf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumhvörf
https://timarit.is/publication/1092

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.