Straumhvörf - 15.01.1943, Page 2

Straumhvörf - 15.01.1943, Page 2
Húsmœður til sjávar og sveita! Ykkur er nauðsynlegt að hafa við hendina góða mat- i reiðslubók. Hún sparar ykkur mörg heilabrot og veitir ykkur öryggi fyrir því að maturinn sé hollur og góður. ' Nýja útgáfan af bók Helgu Sigurðardóttur, Lærið að matbúa, er óefað bezta bókin, sem þið eigið kost á. Hún er nú að koma út og verður send til bóksala um mánaðamótin. Bókaverzlun fsafoldar. Eimskipaf élag íslands hefir frá því árið 1915 jafnan verið í farar- broddi í siglingamálum tslendinga. Látið jafnan skip þess annast flutninga yðar. All± með Eimskip!

x

Straumhvörf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Straumhvörf
https://timarit.is/publication/1092

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.