Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2013, Qupperneq 6

Fréttablaðið - 16.02.2013, Qupperneq 6
16. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 6 N R HYUNDAI KEMUR VART 5 RA BYRGÐ - TAKMARKAÐUR AKSTUR Fáir bílaframleiðendur treysta bílum sínum jafnvel og Hyundai sem býður 5 ára ábyrgð og ótakmarkaðan akstur með öllum nýjum Hyundai bílum. Opnunartími Hyundai Kauptúni 1(Beint á móti IKEA) Opið frá kl. 07.45–18.00 virka daga og 10.00–16.00 á laugardögum. ÓKEYPIS LÉTTSKOÐUN fyrir Hyundai viðskiptavini. Viðskiptavinir Hyundai geta komið með bílinn sinn hvenær sem er í Léttskoðun þeim að kostnaðarlausu. Kaupt ni 1 - 210 Garðabæ 575 1200 - www.hyundai.is www.facebook.com/hyundai.is E N N E M M / S ÍA / N M 5 6 10 5 E N N E M M / S ÍA / N M 5 6 5 13 Hyundai Santa Fe Comfort - Jeppi ársins 2013 Comfort 2,2 dísil, sjálfskiptur. Verð: 7.650 þús. kr. Eyðsla 6,6 l/100 km.* Hyundai i30 Classic 1,4 dísil, beinskiptur. Verð: 3.550 þús. kr. Eyðsla 4,1 l/100 km.* Hyundai i20 1,1 dísil, beinskiptur. Verð: 2.790 þús. kr. Eyðsla 3,8 l/100 km.* Sparneytinn d siljeppi! Sparneytinn d silb ll! Sparneytinn d silb ll! * M ið as t vi ð bl an da ða n ak st ur s am kv æ m t fr am le ið an da ATVINNA Alls var tilkynnt um 1.322 vinnuslys til Vinnueftir- litsins árið 2011 og þrjú dauðs- föll vegna vinnuslysa. Árið 2007 voru tilkynningarnar um vinnu- slys 1.919. Útköllin árið 2011 voru 53-60 prósent af því sem þau voru 2007-2008. Munurinn skýrist helst af miklum samdrætti í byggingar- iðnaði, að því er segir í ársskýrslu Vinnueftirlitsins. Þar kemur einnig fram að heildar fjöldi skoðana og heim- sókna í fyrirtæki árið 2011 hafi dregist saman um 21 prósent miðað við árið á undan. Eftirlits- mönnum í fyrirtækjaeftirliti hefur fækkað um þriðjung á síðustu þremur árum vegna sparnaðar. Slysin sem tilkynnt eru til Vinnueftirlitsins eru hins vegar aðeins brot af þeim fjölda vinnu- slysa sem tilkynntue er til Slysa- skrár Íslands en þau voru 5.386 árið 2011. Árið 2007 voru þau 7.297. „Slysin sem tilkynnt eru til Vinnueftirlitsins eru þau sem valda fjarveru í að minnsta kosti einn dag. Ef fólk er ekki frá vinnu vegna slyss á vinnustað er tilkynnt um slysið til heilbrigðiskerfisins, það er slysaskrárinnar,“ segir Gísli Níls Einarsson, sérfræðing- ur í forvörnum hjá VÍS. Hann segir að stjórnendur fyr- irtækja eigi að horfa fram á við í öryggismálum en ekki í baksýnis- spegilinn. Þeir þurfi að greina hætturnar í vinnuumhverfi og starfsemi í tíma áður en slys verð- ur. Gísli Níls kveðst kalla eftir annarri sýn í þessu samhengi. „Stjórnendum ber að skipu- leggja öryggismálin með fyrir- byggjandi aðgerðir í huga en ekki Færri slasast við störf eftir hrun Tilkynnt vinnuslys sem leiddu til fjarveru frá vinnu voru rúmlega 1.300 árið 2011. Slysum fækkað um þriðjung frá hruni. Helsta skýringin samdráttur í byggingar- iðnaði. Eftirlitsmönnum fækkað vegna sparnaðar. Auknar forvarnir nauðsynlegar. Högg Fall á jafnsléttu Fall af hærri stað Hvass, beittur hlutur 2.004 1.533 1.083 950 HEIMILD: VINNUEFTIRLITIÐ HELSTU ORSAKIR VINNUSLYSA 2007 TIL 2011 ATVINNUMÁL Yfirlýsing um samstarf ríkisins við Norðurþing, Hafnarsjóð Norðurþings og þýska iðnfyrirtækið PCC vegna áforma um uppbyggingu kísilvers á Bakka við Húsavík var undir rituð í gær. Einnig var undir- ritað samkomulag milli Norður- þings, Hafnar sjóðs Norðurþings og íslenska ríkisins um ýmsar aðgerðir til atvinnuuppbyggingar á Bakka. Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðherra, undir ritaði yfirlýsinguna fyrir hönd ríkisins en hann mun á næstunni leggja fram tvö frumvörp á Alþingi þessu tengd. Í fréttatilkynningu kemur fram að annað frumvarpið geri ráð fyrir að ráðherra verði veitt heimild til að gera fjárfestingarsamning um byggingu kísilvers á Bakka. Hitt frumvarpið er lagt fram til að afla heimilda fyrir ríkið til að kosta upp- byggingu innviða sem eru nauðsyn- leg forsenda verkefnisins, einkum vegtengingu milli hafnarinnar og iðnaðarsvæðisins á Bakka og stækk- un Húsavíkurhafnar. - shá Samstarfsyfirlýsing um kísilver á Bakka við Húsavík undirrituð í gær: Drög lögð að uppbyggingu BAKKI Tvö frumvörp verða lögð fram á Alþingi á næstunni tengd uppbyggingu á Bakka og á Húsavík. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR VIÐ STÖRF Slys tilkynnt til Vinnueftirlitsins eru aðeins brot af þeim fjölda vinnu- slysa sem tilkynntur er til Slysaskrár. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM bregðast fyrst við þegar í óefni er komið. Fjöldi námskeiða og fræðsla um öryggismál, fjöldi eft- irlitsferða á vinnustaðnum, fjöldi skráninga á næstum því slysum auk endurskoðunar á áhættumati eru dæmi um aðra mælikvarða sem atvinnurekendur geta nýtt til að meta árangur sinn í öryggis- málum starfsmanna.“ Slysum meðal kvenna hefur lítið fækkað en slysum meðal karla hefur fækkað verulega í öllum flokkum frá 2007, að því er kemur fram í ársskýrslu Vinnueftirlits- ins. Frá 2009 hefur ekki orðið frekari fækkun slysa og segir í skýrslunni að það verði að teljast verulegt áhyggjuefni. Árið 2011 slösuðust 879 karlar og 443 konur. Vinnueftirlitið og VÍS halda opna ráðstefnu um ábyrgð, hlut- verk og sýn æðstu stjórnenda í öryggismálum föstudaginn 22. febrúar. ibs@frettabladid.is VIÐSKIPTI Fulltrúar MP banka, Klasa ehf. og Svein- björns Sigurðssonar verktaka tóku í gær skóflustungu að stærstu nýframkvæmd við íbúðahúsnæði frá banka- hruni. Hyggjast félögin auk fleiri fjárfesta reisa 175 íbúðir í þremur fjölbýlishúsum á svokölluðum Bílanaustsreit við Mánatún í Reykjavík. „Við erum mjög stolt og ánægð með að hafa mynd- að þennan hóp og sótt fjárfesta að verkefninu enda er þetta sennilega stærsta íbúðabyggingaverkefni í fjölda ára,“ segir Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka. Eins og áður sagði verða reist þrjú fjölbýlishús á reitnum; Mána tún 1, Mánatún 7-17 og Sóltún 1-3. Í hús- unum verða alls 175 íbúðir auk bílageymslna. Heildar- flatarmál íbúðarýmis verður um 20.000 fermetrar og er áætlaður byggingartími þrjú ár. Þróunarvirði verk- efnisins er 7 til 8 milljarðar króna. „Við höfum mikla trú á þessu verkefni. Staðsetning- in er góð og markaðurinn hefur sýnt að mikil eftir- spurn er eftir vönduðum íbúðum miðsvæðis í Reykja- vík. Þétt samstarf með öflugum stýriverktaka hugnast okkur vel enda höfum við góða reynslu af slíku úr fyrri verkefnum,,“ segir Ingvi Jónasson, framkvæmda stjóri Klasa. - mþl Alls 175 íbúðir í þremur stórum fjölbýlishúsum á Bílanaustsreitnum: Stór íbúðahús reist við Mánatún SKÓFLUSTUNGAN Í GÆR Skóflustunguna tóku Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, Sigurður Sveinbjörnsson hjá Sveinbirni Sigurðssyni hf. og Ingvi Jónasson, framkvæmda- stjóri Klasa ehf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.