Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2013, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 16.02.2013, Qupperneq 80
16. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 48 Teikningar og texti: Bragi Halldórsson 31 „Þarna fer ég inn,“ sagði Kata brött. „Þessi þraut er mér að skapi.“ Lísaloppa og Konráð hikuðu. „Hvað er þetta, þori þið ekki?“ sagði Kata. „Þið fylgið bara mér, svona komið þið nú.“ Lísaloppa og Konráð fylgdu Kötu inn í völundarhúsið með hálfum hug. Skyldu þau komast út hinu megin? Kemst þú í gegnum þetta völundarhús? ANDREW TYLER ÞRÁINN HELGA- SON, sem er átta ára Hafnfirðingur, sendi þessa hressu mynd af Herra- mönnunum. Takk fyrir það. Hvað heitir þú? Karitas Bjarka- dóttir. Hvað ertu gömul? Tólf ára, verð þrettán í sumar. Í hvaða skóla ertu? Hamraskóla. Hvað er skemmtilegast í skól- anum? Að læra íslensku. Hvaða áhugamál áttu utan skóla? Að lesa, syngja, dansa og spila á píanó. Hvenær byrjaðir þú í ballett? Þegar ég var fimm ára. Hversu oft í viku ertu í ballett? Þrisvar í viku. Hvað er erfiðast við æfing- arnar, og hvað skemmtilegast? Erfiðast finnst mér að halda öllum vöðvum strekktum og hitta á rétta punkta/stellingar. Splittstökkin eru skemmtilegust. Hefurðu lært á hljóðfæri? Já, ég er að læra á píanó í Tónskóla Björgvins. Í mars ætla ég að taka þriðja stigs próf sem er grunn- próf. Svo hef ég haft gaman af söng frá því ég man eftir mér og var í Söngskóla Maríu Bjarkar í nokkur ár. Þessa dagana syng ég mikið með One Direction og Little Mix. Geturðu sagt okkur aðeins frá kórnum sem þú ert í? Ég hef verið í kór Hamraskóla frá stofnun hans árið 2007. Við syngjum fjölbreytt lög og erum til dæmis að fara í æfingar búðir til Keflavíkur um helgina. Á öskudaginn sungum við á ösku- dagsráðstefnu félaga kennara- og skólastjórnenda í Reykjavík. Í mars ætlum við svo að halda kaffihúsatónleika í skólanum fyrir fólkið í hverfinu. Við fréttum af því að þú værir að fara á talsetningarnám- skeið, getur þú sagt okkur frá því? Námskeiðið byrjar í næstu viku. Á því æfum við upplestur og fáum að spreyta okkur á að talsetja teiknimyndir. Að lokum, hvað langar þig til að verða þegar þú ert orðin fullorðin? Mig langar til að læra heimspeki, fara í háskólanám til Bandaríkjanna og vera leik- og söngkona. Og að lokum vil ég segja við alþingismenn: EKKI HÆKKA BÍLPRÓFSALDURINN!!! Ég hef verið að safna fyrir bíl síðan í leikskóla. Langar í háskólanám til Bandaríkjanna Karitas Bjarkadóttir er í ballett- og píanónámi, syngur í kór og er á leiðinni á talsetningarnámskeið. Hún sagði krakkasíðunni frá áhugamálum sínum og upp- lýsti um leið að hún hefur verið að safna sér fyrir bíl frá leikskólaaldri. KARITAS BJARKADÓTTIR Vill alls ekki að bílprófsaldurinn verði hækkaður enda hefur hún verið að safna sér fyrir bíl síðan í leikskóla. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Froskurinn kallaði til prinsessunnar: Kysstu mig! Kysstu mig! Ég er fagur prins í álögum sem nornin göldrótta lagði á mig! Ef þú kyssir mig breytist ég aftur í fagran prins! Prinsessan kyssti froskinn en ekkert gerðist. - Fyrsti apríl! kallaði froskurinn og hoppaði burt. Spákonu var boðið í matarboð á laugardegi. - Því miður kemst ég ekki. Ég mun lenda í bílslysi á föstudaginn. - Þjónn! Ég ætla að panta tvöfaldan skammt af spagettíi. - Með ánægju, frú. - Nei, með kjötsósu, takk. Á Vísi er hægt að horfa á mynd skreyttan upp lestur úr þessum sígildu ævintýrum. Hlustaðu á Dísu ljósálf og Alfinn álfakóng á Vísi Ævintýrið um Dísu ljósálf kom fyrst út á íslensku árið 1928 í þýðingu Árna Óla og hefur margsinnis verið endurprentað. Dísa ljósálfur er ein klassískra sagna holl enska meistarans G.T. Rotman, sem fylgt hafa íslenskum börnum í tugi ára. Brandarar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.