Fréttablaðið - 16.02.2013, Side 94
16. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 62
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2013
Leiklist
14.00 Nýtt íslenskt leikverk, Ráða-
bruggið og Bland í poka, verður frum-
sýnt í Iðnó. Verkið er eftir Sellu Páls og
fjallar um Geirþrúði, aldraða konu sem
gabbar son sinn til sín, en tilgangurinn
er annar er sýnist í fyrstu.
Fundir
15.00 Raddir fólksins boða til útifundar
um stjórnarskrármálið á Ingólfstorgi.
Ræðumenn verða Jenný Stefanía Jens-
dóttir viðskiptafræðingur og Viktor Orri
Valgarðsson stjórnmálafræðingur.
Sýningar
14.00 Sigurjón Már Svanbergsson
opnar sýninguna Girðingar í Flóru,
Hafnarstræti 90 á Akureyri.
15.00 Sýning á nýjum verkum mynd-
listakonunar Eirúnar Sigurðardóttur,
Gæfusmiður, opnar í Listasafni ASÍ.
Hátíðir
09.00 Vetrar- og útivistarhátíðin Élja-
gangur fer fram á Akureyri yfir helgina.
Nánari dagskrá má finna á heimasíð-
unni www.eljagangur.is.
Umræður
13.30 Útgáfuhóf vegna bókarinnar Að
velja gleði fer fram í Norræna húsinu í
samvinnu við bókasafn Norræna húss-
ins og Norræna félagið á Íslandi.
Leikrit
14.00 Leikfélagið Snúður og Snælda
frumsýnir leikverkið Ráðabrugg eftir
Sellu Páls og Bland í poka eftir leik-
hópinn sjálfan, í Iðnó.
Málþing
13.30 Félag um átjándu aldar fræði
heldur málþing undir yfirskriftinni
Sjúkdómar og lýðheilsa á átjándu og
nítjándu öld. Fyrirlesturinn fer fram
í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar,
2.hæð.
Tónlist
20.30 Eyjólfur Kristjánsson, Ellen Krist-
jánsdóttir og Stefán Hilmarsson verða
í broddi fylkingar á árlegum Bergþóru-
tónleikum í Hofi, Akureyri. Tónleikarnir
eru til heiðurs Bergþóru Árnadóttur og
verða lög hennar tekin fyrir. Dagskráin
verður fjölbreytt og sérstakir heiðurs-
gestir verða hin fornfræga hljómsveit
Hálft í hvoru, en í henni starfaði Berg-
þóra um hríð. Miðaverð er kr. 3.900.
Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is | Verslanir Vodafone | Verslanir og þjónustuver Símans 800 7000
BARDAGI ÁRSINS!
Taugarnar verða þandar á Wembley Arena í kvöld þegar Gunnar Nelson mætir hinum þrautreynda
bardagamanni Jorge Santiago í UFC. Misstu ekki af þessum spennandi bardaga í leiftrandi háskerpu!
BARDAGI
ÁRSINS!
16. FEBRÚAR
Nú stígur Gunnar Nelson fram á stóra sviðið
og mætir hinum sterka Jorge Santiago i UFC.
LAUGA D GSKVÖLD
20:00
GUNNAR NELSON
Í BEINNI ÚTSENDINGU
LAUGARDAGSKVÖLD KL. 19:30
Hverjir eru möguleikar
Gunnars? Hvað vitum við
um andstæðinginn? Bubbi
og sérfræðingar hans
fara yfir málin í Búrinu.
Hitaðu upp með Bubba í Búrinu
BÚRIÐ
LAUGARDAGSKVÖLD
DÓMAR VIKUNNAR
09.02.2013 ➜ 15.02.2013
TÓNLEIKAR
★★★★★
Skálmöld í Háskólabíó
Geysiþétt hljómsveit og spilagleðin slík
að ekki var annað hægt en að hrífast
með. - grv
BÆKUR
★★★ ★★
Græðarinn
Antti Tuomainen.
Sérstæð og áhugaverð saga sem líður
fyrir dreifðar áherslur en bætir það upp
með kröftugum og kjarnyrtum texta. -fsb
TÓNLIST
★★★★ ★
Sudden Elevation
Ólöf Arnalds
Flott lög og textar og þessi óviðjafnan-
lega söngrödd. - jj
★★★ ★★
Evulög
Gímaldin og Eva Hauksdóttir
Ágætir textar Evu Hauks við heima-
bruggað og hrátt rokk Gímaldins. - tj
★★ ★★★
I‘m Talking About You
Geir Ólafsson
Margt vel gert hjá Geir og félögum en
sums staðar vantar herslumuninn. - tj
LEIKHÚS
★★ ★★★
Segðu mér satt
Leikfélagið Geirfugl og Þjóðleikhúsið
Fjörug sýning um öngstræti samskipta
en vantaði kjöt á beinin. - eb
MYNDLIST
★★★★★
Tómið - Horfin verk Kristins
Péturssonar
Listasafn Árnesinga
Sýning um athyglisverðan og lítið eitt
dularfullan listamann sem enginn ætti
að láta framhjá sér fara. - þb
★★★ ★★
Lög unga fólksins
Samsýning í Listasafni Reykjaness
Létt og skemmtileg en fremur átakalaus
sýning á verkum ungra samtímamálara.
- þb