Fréttablaðið - 16.02.2013, Page 94

Fréttablaðið - 16.02.2013, Page 94
16. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 62 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2013 Leiklist 14.00 Nýtt íslenskt leikverk, Ráða- bruggið og Bland í poka, verður frum- sýnt í Iðnó. Verkið er eftir Sellu Páls og fjallar um Geirþrúði, aldraða konu sem gabbar son sinn til sín, en tilgangurinn er annar er sýnist í fyrstu. Fundir 15.00 Raddir fólksins boða til útifundar um stjórnarskrármálið á Ingólfstorgi. Ræðumenn verða Jenný Stefanía Jens- dóttir viðskiptafræðingur og Viktor Orri Valgarðsson stjórnmálafræðingur. Sýningar 14.00 Sigurjón Már Svanbergsson opnar sýninguna Girðingar í Flóru, Hafnarstræti 90 á Akureyri. 15.00 Sýning á nýjum verkum mynd- listakonunar Eirúnar Sigurðardóttur, Gæfusmiður, opnar í Listasafni ASÍ. Hátíðir 09.00 Vetrar- og útivistarhátíðin Élja- gangur fer fram á Akureyri yfir helgina. Nánari dagskrá má finna á heimasíð- unni www.eljagangur.is. Umræður 13.30 Útgáfuhóf vegna bókarinnar Að velja gleði fer fram í Norræna húsinu í samvinnu við bókasafn Norræna húss- ins og Norræna félagið á Íslandi. Leikrit 14.00 Leikfélagið Snúður og Snælda frumsýnir leikverkið Ráðabrugg eftir Sellu Páls og Bland í poka eftir leik- hópinn sjálfan, í Iðnó. Málþing 13.30 Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Sjúkdómar og lýðheilsa á átjándu og nítjándu öld. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar, 2.hæð. Tónlist 20.30 Eyjólfur Kristjánsson, Ellen Krist- jánsdóttir og Stefán Hilmarsson verða í broddi fylkingar á árlegum Bergþóru- tónleikum í Hofi, Akureyri. Tónleikarnir eru til heiðurs Bergþóru Árnadóttur og verða lög hennar tekin fyrir. Dagskráin verður fjölbreytt og sérstakir heiðurs- gestir verða hin fornfræga hljómsveit Hálft í hvoru, en í henni starfaði Berg- þóra um hríð. Miðaverð er kr. 3.900. Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is | Verslanir Vodafone | Verslanir og þjónustuver Símans 800 7000 BARDAGI ÁRSINS! Taugarnar verða þandar á Wembley Arena í kvöld þegar Gunnar Nelson mætir hinum þrautreynda bardagamanni Jorge Santiago í UFC. Misstu ekki af þessum spennandi bardaga í leiftrandi háskerpu! BARDAGI ÁRSINS! 16. FEBRÚAR Nú stígur Gunnar Nelson fram á stóra sviðið og mætir hinum sterka Jorge Santiago i UFC. LAUGA D GSKVÖLD 20:00 GUNNAR NELSON Í BEINNI ÚTSENDINGU LAUGARDAGSKVÖLD KL. 19:30 Hverjir eru möguleikar Gunnars? Hvað vitum við um andstæðinginn? Bubbi og sérfræðingar hans fara yfir málin í Búrinu. Hitaðu upp með Bubba í Búrinu BÚRIÐ LAUGARDAGSKVÖLD DÓMAR VIKUNNAR 09.02.2013 ➜ 15.02.2013 TÓNLEIKAR ★★★★★ Skálmöld í Háskólabíó Geysiþétt hljómsveit og spilagleðin slík að ekki var annað hægt en að hrífast með. - grv BÆKUR ★★★ ★★ Græðarinn Antti Tuomainen. Sérstæð og áhugaverð saga sem líður fyrir dreifðar áherslur en bætir það upp með kröftugum og kjarnyrtum texta. -fsb TÓNLIST ★★★★ ★ Sudden Elevation Ólöf Arnalds Flott lög og textar og þessi óviðjafnan- lega söngrödd. - jj ★★★ ★★ Evulög Gímaldin og Eva Hauksdóttir Ágætir textar Evu Hauks við heima- bruggað og hrátt rokk Gímaldins. - tj ★★ ★★★ I‘m Talking About You Geir Ólafsson Margt vel gert hjá Geir og félögum en sums staðar vantar herslumuninn. - tj LEIKHÚS ★★ ★★★ Segðu mér satt Leikfélagið Geirfugl og Þjóðleikhúsið Fjörug sýning um öngstræti samskipta en vantaði kjöt á beinin. - eb MYNDLIST ★★★★★ Tómið - Horfin verk Kristins Péturssonar Listasafn Árnesinga Sýning um athyglisverðan og lítið eitt dularfullan listamann sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. - þb ★★★ ★★ Lög unga fólksins Samsýning í Listasafni Reykjaness Létt og skemmtileg en fremur átakalaus sýning á verkum ungra samtímamálara. - þb
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.