Fréttablaðið - 16.02.2013, Síða 95

Fréttablaðið - 16.02.2013, Síða 95
LAUGARDAGUR 16. febrúar 2013 | MENNING | 63 SJÁÐU ÍSLAND OG KÍNA TEFLA UM HELGINA Landskeppni Íslands og Kína í skák fer fram í Arion banka, Borgartúni 19, helgina 16.–17. febrúar frá kl. 13 til 17. Spennandi atskákir. Kínverskir ofurstórmeistarar, skákdrottningar og undrabörn. Goðsögnin Friðrik Ólafsson í íslenska liðinu ásamt stórmeisturum og efnilegustu ungmennum landsins. Verið hjartanlega velkomin - kaffi á könnunni. Skáksamband Íslands (SÍ) og Kínversk íslenska menningarfélagið (KÍM) standa að landskeppninni í samvinnu við Skáksamband Kína, og með stuðningi Arion banka, CCP, Promens, Icelandic og Elkem Ísland. 21.30 Hljómsveitin Ylja spilar á tónleikaröðinni Mölin á Malarkaffi á Drangsnesi. Að vanda opnar Borko kvöldið með nýrri og gamalli tónlist úr sinni smiðju og sérstakur leynigestur kemur fram með honum. Miðaverð er kr. 2.000. 22.00 Ljótu hálfvitarnir halda tónleika á Café Rosenberg. Miðaverð er kr. 2.500. 22.00 Tónlistarhátíðin Dautt Andrúms- loft verður haldin á Íslenska Rokkbarn- um, Dalshrauni 13 í Hafnarfirði. Fram koma svartmálmssveitirnar Dynfari, Auðn og Váboði. Hljómsveitin Blood Feud verður sérstakur gestur. 22.00 Upprennandi rokkhljómsveitin Casio Fatso spilar melódískt rokk á Dillon Bar. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Greifarnir mæta á skemmtistað- inn Spot í Kópavogi sem er í dag orðinn þeirra helsti heimavöllur. 23.00 Hljómsveitin Valdimar stígur á svið á efri hæð Faktorýs. Positive Vibrations flokkurinn sjá um að halda stuðinu gangandi í hliðarsalnum. 23.00 Bítladrengirnir blíðu halda tón- leika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da,Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. Fyrirlestrar 10.30 Páll Torfi Önundarson yfirlæknir á LSH og Magnús Skúlason arkitekt kynna hugmyndir sínar að lausn á upp- byggingu á Landspítalalóðinni á fundi Framsóknar. Fundurinn verður haldinn að Hverfisgötu 33 og allir eru velkomnir. Útivist 10.00 Boðið verður upp á hjólreiðaferð frá Hlemmi. Hjólað er í 1-2 tíma um borgina í rólegri ferð. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Nánari upplýsingar á vef LHM.is. SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 2013 Listasmiðja 15.00 Boðið verður upp á origami- smiðju í aðalsafni Borgarbókasafns. Allir velkomnir. Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Bridge tvímenningur verður spil- aður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. Hátíðir 09.00 Vetrar- og útivistarhátíðin Éljagangur fer fram á Akureyri og lýkur í dag. Nánari dagskrá má finna á heima- síðunni www.eljagangur.is. Kvikmyndir 15.00 Sovéska kvikmyndin Tundur- skeytaflugsveitin, frá árinu 1983, verður sýnd í MÍR salnum, Hverfisgötu 105. Myndin fjallar um flugliða Sovétmanna sem börðust gegn Þjóðverjum í síðari heimsstyrjöldinni. Myndin er á rúss- nesku en með enskum texta. Aðgangur er ókeypis. Sýningarspjall 15.00 Klara Þórhallsdóttir verður með sýningastjóraspjall og leiðsögn um sýn- ingu Bjarkar Viggósdóttur, Aðdráttarafl, hringlaga hreyfing, í Hafnarborg. Opið Hús 14.00 Opið hún verður í Seyðtúni, Blá- skógum 6 í Hveragerði. Húsið var byggt af Kristni Péturssyni og er nú til sýnis í tengslum við sýninguna Tómið - Horfin verk Kristins Péturssonar sem stendur yfir í Listasafni Árnesinga. Uppákomur 11.00 Tveir fyrir einn verður af aðgangseyri á Þjóðminjasafn Íslands. Ókeypis fyrir börn. Dansleikir 23.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldinn að Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist. Aðgangseyrir fyrir félaga FEB í Reykjavík er kr. 1.500 en kr. 1.800 fyrir aðra gesti. Tónlist 15.15 Tríó Vei, skipað þeim Ingibjörgu Guðjónsdóttur sópran, Einari Jóhann- essyni klarínettuleikara og Valgerði Andrésdóttur píanóleikara, kemur fram á tónleikum 15:15 tónleikasyrpunar í Norræna húsinu. Miðaverð er kr. 2.000 en kr. 1.000 fyrir eldri borgara, öryrkja og námsmenn. 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 21.30 Hinir vikulegu jazz tónleikar verða haldnir í hliðarsalnum á Faktorý. Aðgangur er ókeypis. Leiðsögn 15.00 Sigrún Sandra Ólafsdóttir býður upp á leiðsögn um samsýninguna Lög unga fólksins í Listasafni Reykjanes bæjar í Duushúsum. Aðgangur er ókeypis. Listamannaspjall 15.00 Listamaðurinn Ívar Valgarðsson spjallar um innsetningu sína Til spillis, sem nú er að finna í A-sal Hafnar- hússins. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is SKÁLMÖLD Yr.no Á Íslandi hafa góðar upplýsingar um veðrið reynst mörgum til lífs í gegnum tíðina. Íslendingar vita það allir að það þýðir varla að fara vanbúinn í fjallgöngu í stormi, það getur jafnvel verið ömurlegt að fara vanbúinn út í búð í frosti. Norðmenn búa við svipuð skilyrði en þar í landi hefur ríkisútvarp og veðurstofa Noregs hannað fullkomið veðurapp. Appið ákvarðar staðsetn- ingu notandans sjálfkrafa og birtir veðurspá um leið. Notandinn getur einnig valið sér uppáhaldsstaði til að fylgjast með veðrinu. Og það besta er að veðurappið er ekki aðeins bundið við Ísland og Noreg því heimurinn allur er undir. Hvert sem þú ferð, hvort sem það er á brimbretti í Indónesíu eða í vetrarhörkur á Svalbarða, veistu nákvæmlega hvernig veðrið er. Skýringar: App fyrir Apple-tæki App fyrir Android-tæki App fyrir Windows APP VIKUNNAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.