Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2013, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 16.03.2013, Qupperneq 8
16. mars 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 Skem tm un f unayrir alla fjölskyld INNEIGNARKORT Safnar tívolípun ktum og allir fá vinning 6000 ÞÚ BORGAR OG FÆRÐ kr. 10.000 kr. FRAMÚRSKARANDI ÁRANGUR HLUTABRÉFASJÓÐSINS Hlutabréfasjóðurinn** hefur skilað hæstu ávöxtun allra íslenskra hlutabréfasjóða síðustu þrjú ár. Síðasta ár var mjög gott og skilaði sjóðurinn 37,3% ársávöxtun síðastliðna 12 mánuði m.v. 28. febrúar 2013. Auknar skráningar fyrirtækja á markað gefa vonandi góð fyrirheit um áframhaldandi uppbyggingu íslenska hlutabréfamarkaðarins. Þú getur tekið þátt í þeirri uppbyggingu í gegnum Hlutabréfasjóðinn. Hvar telur þú best að ávaxta fjármuni þína? Pantaðu viðtal við ráðgjafa í 440 4900 eða fáðu nánari upplýsingar á www.vib.is * Skv. sjodir.is 28. febrúar 2013. Ávöxtunartölur miðast við nafnávöxtun og er ávöxtun umfram 12 mánuði umreiknuð í ávöxtun á ársgrundvelli. **Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður skv. lögum nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði. Ávöxtun í fortíð er ekki ávísun á ávöxtun í framtíð. Hafa ber í huga að eign í fjárfestingarsjóði getur bæði hækkað og lækkað, allt eftir þróun á markaðsverði hennar. Íslandssjóðir hf. er rekstrarfélag sjóðsins. Útboðslýsingu og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu Íslandssjóða, www.islandssjodir.is. Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér útboðslýsingu sjóðsins og þá sérstaklega umfjöllun um áhættuþætti. E N N E M M / S ÍA / N M 5 5 2 3 0 Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is facebook.com/VIB.stofan | @vibstofan | www.vib.is Þróun ávöxtunar Hlutabréfasjóðsins og tveggja annarra sjóða* HÆSTA ÁVÖXTUN 3 ÁR Í RÖÐ* Hlutabréfasjóðurinn Landsbréf - Úrvalsbréf Stefnir - IS-15 -22,7% -18,9%-16,2% 5 ár 5 ár 5 ár 21,3% 24,0% 17,4% 4 ár 4 ár 4 ár 23,8% 20,8% 18,6% 3 ár 3 ár 3 ár 21,2% 12,3% 17,1% 2 ár 2 ár 2 ár 37,3% 29,7% 35,2% 1 ár 1 ár 1 ár SAMGÖNGUR Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, og Ögmundur Jónasson innanríkis ráðherra (VG) eru ósammála um flutning Reykjavíkur- flugvallar úr Vatnsmýri og á Hólmsheiði. Öflugt innanlandsflug hefur verið ein af stefnum VG í gegnum árin og hefur borgarstjórnar flokkurinn gefið út að Hólmsheiði væri vænlegasti kosturinn ef veðurfars mælingar reyndust nægilega góðar. Ögmundur hefur hins vegar lýst því yfir að efla beri flugvöllinn þar sem hann er. sunna@frettabladid.is VG klofin í afstöðu sinni til Hólmsheiðar Borgarfulltrúi VG vill að flugvöllurinn í Vatnsmýri verði fluttur á Hólmsheiði, meðal annars vegna umhverfisáhrifa. Innanríkisráðherra segir það of dýrt. „Ef við byggjum í Vatnsmýrinni getum við stuðlað að miklu vistvænni samgöngum, skipulagi og borgarbrag, sem hefur verulega mikil áhrif á loftslag og sjálfbæra þróun til framtíðar. Í nafni umhverfisstefnu flokksins míns tel ég mig ekki geta staðið á öðru en að flytja þennan flugvöll ef við finnum nokkra mögulega lausn á því og hef ekki heyrt nein rök frá innanríkisráðherra gegn þessu,“ segir Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi VG. Sóley gagnrýnir orð Ögmundar að flutningur vallarins á Hólmsheiði sé „fyrir-hruns hugmyndir“ sem borgarstjórnar- flokkurinn hafi staðið með. „Vatns- mýrin er gífurlega verðmætt land og hagkvæmnin af því að færa flugvöllinn þaðan væri margföld. Það hafa skýrslur og úttektir margsýnt fram á, þannig að hagkvæmnisrök Ögmundar eru engin,“ segir hún. Ekki sé marktækt að halda fram að framkvæmdir séu of kostn- aðarsamar þegar ekki sé gert ráð fyrir tekjum og sparnaði á móti. „Ég horfi á hagræði af því að hafa völlinn í Vatns- mýri fyrir alla landsmenn sem nýta sér innanlands- flug og hagsmuni skattborgara sem myndu þurfa að punga út tugmilljörðum til að flytja flugvöllinn,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. „En sem ráðherra samgöngumála segir ég að þessi mál eru enn ófrágengin þótt fjármálaráðuneytið og borgin hafi komist að samkomulagi, sem er mikilvægur lykill, eru fleiri lyklar sem þurfa að koma til sögunnar. Og á einum slíkum höldum við. Við höfum átt í viðræðum við borgina og þeim viðræðum er ólokið.“ Ögmundur vill láta sérfræðingum eftir að meta umhverfisáhrif fram- kvæmdanna, sem og aðra kosti og galla þess að flytja flugvöllinn á Hólmsheiði. Hann segir flug- völlinn ekki á förum á næstunni og því verði að bæta aðstöðuna með smíði nýrrar flugstöðvar við völlinn þar sem hann er. ÞÝÐIR TUGMILLJARÐA Í SKATT Á AÐ FLYTJA FLUGVÖLLINN Á HÓLMSHEIÐI? HAGKVÆMNISRÖKIN ENGIN Save the Children á Íslandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.