Fréttablaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 51
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Rauði krossinn á Íslandi óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Rauði krossinn á Íslandi starfar eftir grundvallarhugsjónum Alþjóðahreyfingar Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl nk. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfssvið • Stjórnar daglegum rekstri Rauða krossins á Íslandi • Fylgir eftir stefnu félagsins, ákvörðunum stjórnar og samþykktum aðalfundar • Ber ábyrgð á starfsemi Rauða krossins á Íslandi gagnvart stjórn • Stýrir og ber ábyrgð á rekstri landsskrifstofu og annarri starfsemi sem heyrir undir skrifstofuna • Stuðlar að góðum tengslum við deildir félagsins um allt land, styður og samhæfir starf þeirra • Stjórnar og ber ábyrgð á starfsemi félagsins á erlendum vettvangi Hæfniskröfur • Háskólamenntun • Reynsla af stjórnunarstörfum • Reynsla af erlendri samvinnu • Mikil áhersla er lögð á samskiptahæfileika • Miklir frumkvæðis- og skipulagshæfileikar • Góð tungumálakunnátta er skilyrði, a.m.k. enska og eitt Norðurlandamál Framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi Rauði krossinn á Íslandi er félag sjálfboðaliða sem stendur vörð um mannréttindi og virðingu einstaklinga og vinnur að verkefnum sem snúa að félagslegu öryggi og neyðarvörnum vegna áfalla og hamfara. Meginhlutverk Rauða krossins á Íslandi er að bregðast við hvers konar neyð hvort heldur er af náttúru- eða mannavöldum, standa vörð um og aðstoða þá sem verst eru staddir í samfélaginu og veita aðstoð er gerir fólk hæfara til að takast á við erfiðleika og bregðast við áföllum. Félagar í Rauða krossinum á Íslandi eru yfir 20 þúsund og skráðir sjálfboðaliðar 3500 sem starfa í 49 deildum um land allt. Sérstaða Rauða krossins felst meðal annars í því að félagið starfar á breiðu sviði mannúðar- og hjálparstarfs í samræmi við grundvallarhugsjónir Alþjóðahreyfingar Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Hreyfingin er elsta og umfangsmesta mannúðarstofnun í heimi með um 97 milljónir félagsmanna og sjálfboðaliða í 188 löndum. Nánari upplýsingar um Rauða krossinn er að finna á heimasíðu félagsins: www.raudikrossinn.is Leitað er að öflugum einstaklingi til krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarfa þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. VIRK – Starfsendurhæfingarsjóður leitar að framsæknum einstaklingi í starf fjármálastjóra. Um er að ræða mjög krefjandi stjórnunarstarf hjá ört vaxandi og spennandi sjálfseignarstofnun. Upplýsingar veita: Vaka Ágústsdóttir vaka@hagvangur.is Elísabet Sverrisdóttir elisabet@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfs- og ábyrgðarsvið • Dagleg fjárstýring • Yfirumsjón með bókhaldi, kostnaðareftirliti, áhættustjórnun og greiningu • Áætlanagerð og frávikagreining • Umsjón með gerð og stýringu ýmissa samninga vegna þjónustu og reksturs • Samskipti við banka og þjónustuaðila • Vinna við gerð og þróun ýmissa árangursmælikvarða • Vinnsla og framsetning upplýsinga um fjármálastöðu og rekstraruppgjör • Skýrslugerð og upplýsingagjöf til framkvæmdastjóra og stjórnar • Samvinna við endurskoðanda og ábyrgð á innra eftirliti og vinnuferlum vegna fjármála og reksturs • Þátttaka í stefnumótun Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði viðskipta og fjármála • Framhaldsmenntun æskileg • Reynsla af fjármálastjórn • Árangursrík stjórnunarreynsla • Framúrskarandi samskiptafærni • Frumkvæði, metnaður og fagmennska í starfi • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð enskukunnátta Fjármálastjóri Að VIRK - Starfsendurhæfingarsjóði standa öll helstu samtök launamanna og atvinnurekenda á vinnumarkaði. Hlutverk VIRK er að móta, samþætta og hafa eftirlit með þjónustu á sviði starfsendurhæfingar sem miðar markvisst að atvinnuþátttöku einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa. Nánari upplýsingar um VIRK er að finna á heimasíðu sjóðsins www.virk.is www.hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Fagmennska í fyrirrúmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.