Fréttablaðið - 16.03.2013, Síða 58
| ATVINNA |
Þekking - stuðningur - ráðgjöf
Íslensk ættleiðing
auglýsir starf ráðgjafa
í miðstöð félagsins
Íslensk ættleiðing vinnur að stofnun ráðgjafamiðstöðvar um
alþjóðlegar ættleiðingar.
Félagið er eina ættleiðingarfélagið á Íslandi og leggur
metnað í faglegt starf með hagsmuni barna að leiðarljósi.
Verkefni miðstöðvarinnar verða meðal annars stuðningur
og ráðgjöf við:
• umsækjendur um ættleiðingu
• foreldra sem hafa ættleitt erlendis frá
• börn sem hafa verið ættleidd
• starfsfólk í heilbrigðis- og félagsþjónustu
• starfsfólk leik- og grunnskóla
auk
• umsjónar með gerð eftirfylgniskýrslna
• uppbygging barna- og unglingastarfs
Íslensk ættleiðing leitar að ráðgjafa í fullt starf við mið-
stöðina. Ráðgjafinn bætist við metnaðarfullt teymi félagsins
og þarf að vera með háskólapróf til starfsréttinda á sviði
heilbrigðis-, félags-, eða menntavísinda og viðamikla
reynslu af ráðgjöf.
Umsóknarfrestur er til 25. mars.
Umsóknir skal senda til isadopt@isadopt.is
Kristinn Ingvarsson framkvæmdastjóri veitir nánari
upplýsingar í síma 588 1480.
Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar á því hvernig
börnum farnast eftir ættleiðingu og hafa meginniðurstöður
leitt í ljós að mikið er hægt að vinna upp af því sem upp á
vantar hjá börnum sem búið hafa á stofnunum, en þá skiptir
mestu máli að sem fyrst sé brugðist við. Einnig eru almennt
talið að gæði ættleiðinga grundvallist m.a. á góðum undir-
búningi væntanlegra kjörforeldra.
Með störfum miðstöðvarinnar mun félagið byggja upp
faglegt starf með fjölskyldum í foreldraorlofi, veita stuðning
og góð ráð en jafnframt geta gefið því auga ef sérstök
vandamál skjóta upp kollinum og komið þeim strax í réttan
farveg.
Application must be filled in and
sent online at the following address:
https://jobs.eftasurv.int
Start date: summer/autumn 2013
Deadline for application:
15 April 2013
Interviews: May 2013
EFTA Surveillance Authority webpage:
www.eftasurv.int
Questions regarding the recruitment
process may be posed to
Mrs Sophie Jeannon,
HR Senior Assistant,
at +32 (0)2 286 18 93
The EFTA Surveillance Authority monitors compliance by Iceland, Liechtenstein and Norway with the law of the European Economic Area (EEA),
enabling those countries to participate in the European internal market. In monitoring and enforcing the EEA Agreement, the Authority has powers
that correspond to those of the European Commission. The Authority is based in Brussels and operates independently of the EFTA States. The
Authority is led by a College which consists of three members appointed by the EEA EFTA States.
The EFTA Surveillance Authority is seeking two new case handlers:
The successful candidate will be assigned responsibility for assessing state aid
cases in light of EEA and EU law. Tasks include examination of complaints and
notifications, drafting of decisions, and economic or legal opinions.
Essential Skills
• University degree in law, economics, finance, or equivalent
• Solid knowledge of the legal framework of the European Union and the
European Economic Area
• Expert knowledge in EEA/EU state aid law
• Relevant professional experience within private and/or public sector
• Excellent command of written and spoken English
• Computer literacy
• Ability to work both independently and in a team in an international
environment
Desirable
• Knowledge of the legal framework for environmental aid and case related
experience within that field
• Good understanding of Norwegian, Icelandic, or German (EFTA langua ges)
Questions regarding this post may be posed to Mr Per Andreas Bjørgan,
Director CSA, at +32 (0)2 286 18 36
Conditions:
The positions are placed as Officers at grade A4 of the
Authority’s salary scale, starting at € 84.387,36 per
year. Depending on qualifications and experience, it
might be considered to place the post as Senior Officer
at Grade A5 starting at € 97.730,76.
Depending on personal situation allowances and
benefits may apply. Tax conditions are favorable.
Overview of conditions at:
http://www.eftasurv.int/about-the-authority/
vacancies/recruitment-policy.
Type and duration of appointment:
fixed-term three year contract.
If considered desirable and in the Authority’s interest,
an additional three years contract may be offered.
Competition &
State Aid Officer JOB REFERENCE: 04/13 JOB REFERENCE: 05/13
Internal Market Affairs
Officer
The successful candidate will be as sig ned responsibility for surveil lance work
(case handling) in relation to the EFTA States and general Internal Market law,
including the rules relating to establishment and capital movements. The
successful applicant may also be assigned additional or new duties in other
areas of Internal Market law, temporarily or for the duration of their contract.
Essential Skills
• University degree in law, or equivalent, and, preferably, a post-graduate
degree in European law
• Solid knowledge of the legal framework of the EEA /EU and expertise in
Internal Market law (four freedoms in particular)
• Relevant professional experience in private and/or public sector
• Excellent command of written and spoken English
• Computer literacy
• Ability to work both independently and in a team in an international
environment
Desirable
• Professional experience involving the institutions of the EU and the EEA
• Good understanding of Norwegian, Icelandic, or German (EFTA langua ges)
Questions regarding this post may be posed to Mr Bernard Zaglmayer,
Deputy Director IMA, at +32 (0)2 286 18 85
LEX
LÖGMANNSSTOFA
Borgartúni 26
105 Reykjavík
Fax 590 2606
Hafnarstræti 94
600 Akureyri
Fax 590 2680
Sími 590 2600
lex@lex.is
www.lex.is
LEX er ein stærsta lögmannsstofa landsins með yfir 40 lögmenn innan sinna raða
og sinnir verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins.
LEX
LEITAR AÐ
LÖGMÖNNUM
Vegna mikilla verkefna
leitar LEX lögmannsstofa að lögmönnum
til starfa hjá félaginu.
Við óskum eftir lögmönnum
með reynslu í fyrirtækjalögfræði,
þ.m.t. á sviði félagaréttar, samkeppnisréttar,
skattaréttar og fjármunaréttar.
Umsóknarfrestur er til 22. mars 2013
og skulu umsóknir sendar á katrin@lex.is
8