Fréttablaðið - 16.03.2013, Page 67
| ATVINNA |
Kirkjubyggingasjóður
Hér með auglýsir Kirkjubyggingasjóður Reykja-
víkurborgar eftir umsóknum um styrki vegna
ársins 2013. Sjóðnum er ætlað að veita fjár-
munum til að byggja kirkjur og safnaðarheimili í
Reykjavík, en einnig má styrkja endurbætur og
meiriháttar viðhald á kirkjum í borginni.
Umsóknir um styrki sendist Ráðhúsi Reykjavíkur
merktar „Kirkjubyggingasjóður“ fyrir 20. apríl nk.
Þau skilyrði eru sett fyrir því að umsókn sé tekin
til greina að henni fylgi greinargóðar upplýsingar
um fyrirhugaðar framkvæmdir, ársreikningur
2012, ráðstöfun fyrri styrkja sé um þá að ræða,
svo og um fjármögnun verksins að öðru leyti.
Frekari upplýsingar fást hjá stjórn sjóðsins.
Netföng stjórnarmanna eru sem hér segir:
Karl Sigurðsson: karl.sigurdsson@reykjavik.is
Gísli Jónasson: gisli.jonasson@kirkjan.is
Jóhannes Pálmason: palmason@simnet.is
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Innritun í grunnskóla
fyrir skólaárið 2013-2014
Innritun nemenda í fyrsta bekk, sem fæddir eru árið 2007
verður í grunnskólum Hafnarfjarðar
18. - 22. mars klukkan 9:00 – 15:00.
Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast á milli
skólahverfa og þeirra sem flytja í Hafnarfjörð fyrir næsta
skólaár. Innritunin fer fram í grunnskólunum en einnig er
hægt að sækja um rafrænt á Mínar síður
www.hafnarfjordur.is
Nemendur eiga rétt á skólavist í sínu skólahverfi en eins
og undanfarin ár geta foreldrar sótt um að hafa barnið sitt í
öðrum grunnskóla og er leitast við að koma til móts við þær
óskir.
Áslandsskóli s. 585 4600
aslandsskoli@aslandsskoli.is
Hraunvallaskóli s. 590 2800
hraunvallaskoli@hraunvallaskoli.is
Hvaleyrarskóli s. 565 0200
hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is
Lækjarskóli s. 555 0585
skoli@laekjarskoli.is
Setbergsskóli s. 565 1011
setbergsskoli@setbergsskoli.is
Víðistaðaskóli s. 595 5800
vidistadaskoli@vidistadaskoli.is
Öldutúnsskóli s. 555 1546
oldutunsskoli@oldutunsskoli.is
Sérstök athygli er vakin á því að umsóknarfrestur um
heimild til að stunda nám í sjálfstætt reknum skólum eða
grunnskólum annarra sveitarfélaga á næsta skólaári er til
1. maí sjá www.hafnarfjordur.is
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Húsfélagið Þórufell 2-20 í Reykjavík, óskar hér með eftir
tilboðum í utanhússviðhald, málun og endurbætur á húsinu
að Þórufelli 2-20.
Helstu magntölur eru:
Veggfletir: 4.311 m2,
þak: 2240 m2,
gamlir gluggakamar og póstar: 2900 m,
reyklúgur: 10 stk,
flotun gólfa: 574 m2,
svalahandrið klædd og hækkuð: 464 m.
Útboðsgögn má panta á netfanginu hannarr@hannarr.com
og verða þau þá send viðkomandi á það netfang sem hann
gefur upp. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
26 mars 2013, kl. 11,00.
Síðumúla 1, 108 Reykjavík, sími: 533-3900, fax:533-3901
www.hannarr.com
hannarr@hannarr.com
ÚTBOÐ
Ferskar fréttir
á Facebook!
facebook.com/frettabladid
Splæstu á eitt like á Fréttablaðið á Facebook
og fáðu ferskustu fréttirnar á síðuna þína.
Heppinn vinur Fréttablaðsins vinnur iPad.
LAUGARDAGUR 16. mars 2013 17